Tíminn Sunnudagsblað - 28.05.1967, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 28.05.1967, Blaðsíða 1
Whmm ““ SUNNUDAGSBLAÐ VoriS er tími mikils unaðar, vaxtarskeið alls þess, sem ungt er og nýtt. Fuglinn í mónum, flugan á stráinu, maurinn í lynginu — allt keppist við að sjá borgið kvni sínu. Það er hið æðsta boðorð náttúrunnar. Fátt er meira yndi en reika um haginn og gefa iðandi lífinu gætur, en fátt er í meira misræmi við vortóna náttúrunnar, en vargur sá í véum, sem læðist um með byssu þeirra erinda að tortima lífi sér til gamans. Meðai annars, sem við sjáum i haganum, er ærin með lambið sitt og hryssan með folaldið, og þar getum við orðið vitni að mikilli hamingju.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.