Tíminn Sunnudagsblað - 31.03.1968, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 31.03.1968, Page 1
SUNNUDAGSBLAC Guðmundur Jónasson varð þjóðfrægur maður, er hann tók sér fyrir hendur að flytja fóður á snjóbíl um sveitir austanlands, fyrir mörgum árum, þegar þar horfði til vandræða sökum mikilla snjóa laga og lítils heyjaforða. Þá reyndist hann Héraðsbúum bjargvættur. Hann hefur lengi lagt mjög stund á öræfa- ferðir, bæði sumar og vetur, og má segja, að hann hafi farið á ökutækjum um hálend- ið þvert og endilangt, sem og sjálfa jöklana. Þegar við heyrðum í útvarpinu í einni hríðargusunni hér á dögun- um, að hann væri veður- tepptur á heiðum norðan Langjökuls, leituðum við uppi þessa mynd af öræfagarpin- um.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.