Tíminn Sunnudagsblað - 31.03.1968, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 31.03.1968, Blaðsíða 1
SUNNUDAGSBLAC Guðmundur Jónasson varð þjóðfrægur maður, er hann tók sér fyrir hendur að flytja fóður á snjóbíl um sveitir austanlands, fyrir mörgum árum, þegar þar horfði til vandræða sökum mikilla snjóa laga og lítils heyjaforða. Þá reyndist hann Héraðsbúum bjargvættur. Hann hefur lengi lagt mjög stund á öræfa- ferðir, bæði sumar og vetur, og má segja, að hann hafi farið á ökutækjum um hálend- ið þvert og endilangt, sem og sjálfa jöklana. Þegar við heyrðum í útvarpinu í einni hríðargusunni hér á dögun- um, að hann væri veður- tepptur á heiðum norðan Langjökuls, leituðum við uppi þessa mynd af öræfagarpin- um.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.