Tíminn Sunnudagsblað - 02.06.1968, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 02.06.1968, Blaðsíða 9
V V. í*ei:r, sem lengsfc og fastasí spyrntu gegn því, að konur fengju kosningarétt, voru stjórnmála- mennirnir,- sem fæsfcir máfcíu til þess hugsa, að konur hösluðu sér vöti á leikvangi þeirra, eigendur áfengisverksmiðja, ölgerðartiúsa og veitingastaða, iðjulítil auð- mannastétt borganna og liðsfor- ingjar í landiher og sjóliði. Þetta var el^ki r.ein tilviljun. Snorri seg- ir svo frá í Eddu, að vgröld spiLlt- ist við tilkvámu kvennanna, og eins grunaði þessa aðila, að kon- urnar myndu hafa endaskipti á mörgu, er þær færu að hlutast til um landstjórn, þótt því mið- ur kæmi það á daginn síðar. iS sá uggur var hugarburður. Þeir héldu, að konurnar myndu um- turna þjóðfélagslháttutn og Kolt- varpa atvinnuvegum, leiða sjúka, fátæka og aldraða að fjárhirzlun- um og ala upp heimtufrekju í verk- smiðjustelpum og spunakerlingum, væna karlmennína yndi lífsins með bindindislöggjöf og afnámt alís vændis, og setja friðinn ofar gróða vonum fésj'slumannanna og orðs- iif ríkisins. Þeir trúðu sem sé sjálf ir þeim fullyrðingum sínuni, að konan væri á annan veg úr garði ■göfð en karlmaðurinn og sást yf- if það, að hún var líka eigingjörn og ófyrirleitin og ranglát, þegar því var að skipta, rétt eins og fcarlmaðurinn. Fram að aldarlokum reyndist Annar Httur enslcum stjómmólamönnum auð- velt að verjast kröfum kvenna um atkivæðisrétt, enda kom brátt upp óeining innan kvemréttindasamtak- anna. Orsökm var hin sama og olli flokkaskiptingu í sjálfstæðis- baráttu íslendinga og margra ann- arra þjóða: Sumar konurnar vildu láta sér lynda litinn ávinning, en aðrar óttnðust, að það tefði einung is fyrir fullum sigri og vildu ekki lúta að neinuin smánarboðum. Emmeliína Pankhurst fyllti þann flokkinn, sem kröfuharðari var, en Lydía Becker, sem var miklu eldri í hettunni en hún, vildi láta sér nægja þá rýmkun, að konur, sem sjálfar stýrðu fjártiag sínum, hefðu atkvæðisrétt til jafns við karla við þingkosningar. Lydía Becker hrósaði sigri inn- an kvemréttindasamtakanna, en Emmel'ína Pankihurst, sem taldi af- stöðu hennar svik við málstaðinn, gerði sér hægt um hönd og stofn- aði eftir nokkurra ára deilur «ýtt kvennasamband árið 1889 Meðai margra sfcuðnimgsmanna hennar við stofnun þessara nýju samtaka voru skozka skáldið Cunniogliame Graham og Jósefína Butler, sem víðkunn var af starfi sínu meðal stúlkna á villigötum og baráttu sinni gegn rekstri vændishúsa og bvítri þrælasölu. Um þessar mundir hafði rétt- indamáium nokkuð þokað áieiðis. Konur voru, þótfc með hðmlum væri, orðnar kjörgengar I sveitar- stjórnir, sóknarnefndir og fátækra nefndir. En einkum lcvað orðið mikið að því, að stjórnmálaflokk- arnlr beittu þeim fyrir sig í kosn- ingaáróðri. Svo var móJt með vexti, I ijið samjþyklct höfðu verlð lög, sem bönnuðu fLokkum og frambjóðend-1 uim að hafa fcosvjngasmala á laun- um. Áróður af því tagi, er 'þeir ihöfðu rekið, var þó efcki látinn niður falla, heldur stofnuðu flokk- arnir flokksfélög kvenna, sem jtð- an miðluðu þeim sjálfboða- liðum, er sinntu kosningaáróðri kauplaust. Þetta var þó úrræði, sem þeim hefði átt að hrjósa hug- úr við, er bægja vildu konum frá .stjórnmálaafskiptum. Við þelta lærðu þær margt, sem þær höfðu ekki áður kunnað. En það varð efcki í allt horft. Seinna kom á daginn, að þetta dró dilk á 'frir sér. Þetta var eins og að hleypa blökkumönnum of nærri dyrurn s t j ó rnarskrif stof anna. Emmelína Pankhurst gelck í fcvennaféiag frjálslynda flokksins, og hugðist uppskera að launum liðsinni þingmanna hans, þegar réttindamál kvenna kæmu á ný fyrir þingið. En hún komst fljótt að raun um, að hún var litlu nær. Samtökum sínum stjórnaði hún af miklum dugnaði og rniklu ráðríki, og það kom fyrir, að óbilgirni hennar hrakti frá henni atkvæða- miklar konur, sem eftirsjá var að., Hún efndi tíðum til teboða, funda og samkvæma, og fékk fræga lista rnenn til þess að leika þar og syngja og ræðuskörunga til þess að tala. Samtökin gerðust smám saman herskárri og herskárri. og oft lauk fundum með því, að' sjálfskipaðar nefndir þrönunuðu til þinghúsins til þess að ná bar tali af þingmönnum, sem veiður var í og ekki vonlaúsj um, að veitti þeim áheyrn. Á þessum þinggöngutn stóum töldu konurn- ar sig hafavfengið fyrirheit tveggja ungra og efnilegra þingmanna, Ríkarðs Haldanes óg Eðvarðs Greys, er báðúr urðú sífjar tái- varðar og miklir atkvæðamen, um stuðning við mikilvægar rétt- arbætur Iconum til handa Þar var ekki aðeins um það að ræða, að þær fengu kosningarétt. og kjör- gengi til jafns við karla, heldur sama rétt og þeir til allra sfcárfa í þjóðfélaginu, sama rétt i skíhi- aðarmálutn og erfðamálum og full umráð barna sinna. En þegar þing- nefndir Emmeltóu fóru að krefj- ast þess af Haldane, að hann bæri þetta fram í þinginu, brást harm ófcunnuglega við. Hann kvað því- Mkt aðetós geta verið stefnuyfir- T í M I N N — SUNNUDAGSSÍLAÐ 417

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.