Tíminn Sunnudagsblað - 02.06.1968, Blaðsíða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 02.06.1968, Blaðsíða 13
f Hallfreðarstaðahjáleigu var spilað og sungið. Prófasturinn settist við orgelið og byrjaði á söngnum til kvöldstjörnunnar. áir austur á Biskupsbrekku og horfir austur um Hérað, sá mið- sumarnæturdraumur fegurðar innar, sem aldrei verður ævilangt frá honum tekinn. Segir svo ekki frekar af ferð okkar yfir Smjör- vatnsheiði fyrr en við létum staðar numið á Fossvallahlaði. Fátt fólk var þar heima, nema Ragnhildur, kona Gunnars bónda. Hún bauð okkur að ganga í bæ- inn. Þágum við þar ágætt kaffi hjá þessari öldnu heiðurskonu, er þá var enn létt í spori og kvik i hreyfingum sem ung væri, enda þótt alið nefði hún á milli tíu og tuttugu börn og staðið fyrir stóru búi við þjóðbraut undir Smjör- vatnsheiði, gift Gunnari á Fossvöll- um, sem var þekktastur manna á Héraði austur af flughröðum, heimatilbúnum gamansögum, s em aldrei s'kemmdu náungann. bó að brugðið væri út af alfaraleið á veg- um venjulegrar sagnfræði. Þetta var í síðasta sinn, sem ég sá Ragn- hildi á Fosshólum, nágrannakonu mína hinum megin heiðar. Hún rnun hafa andazt skömmu siðar. Um náttmálaleytið héidum við 1 hlað í Hallfreðsstaðahjáleigu Þar var okkur tekið tveim höndum af húsbændunum, fCrist ínu Halidórsdóttur, frændkonu séra Jakobs, og e.iginmanni hen 1 ar, Jóni Sigfússyni, sem var kun i ur hestamaður og tamningamaC ur á Héraði. Einnig voru fjögur uppkomin börn þaírra hjóna bar heima því að þetta var árið fyrir seinni heimsstj'rjöldina, og losara- bragur stríðsáranna ekki byrjað- ur að láta á sér kræla nteðal sveita fólks á íslandi eins og seinna varð. Húsbóndinn var að vísu tneð slænta tannpínu. Kvaðst hann hafa verið í veizlu til klukkan þrjú um nóttina áður hjá nágranna sínum, séra Sigurjóni á Kirkjubæ. Héraðs búar hafa löngum verið hofntenn í fagnaði og gleðimálum, enda er Fljótsdalshérað eitt samfellt margra breppa svæði, viðlent frá ósi til uppheiða rneð fjölförnunt þjóðgötum, sem kvíslast milli sveit anna eins og háræðakerfi í líkam- anum. En höfuðstöðvar þess, stór- býlin Eiðar og Egilsstaðir, en þar um liggja allar götur á Héraði, sem hefur um aidir haft svipaða af- stöðu til Vopnafjarðar norðan Smjörvatnsbeiðar eins og Ktna- veldi gagnvart Tibet i Astuiöndum. Þó hefur skort á um leiðtoga í þessum tveim sveitahéruðum á borö við þá Dalai Lanta í Tíbet og Maó Tse-túng í Kína. Annars hafa Hc.f.sprestar verið leiðtogar Vopn- firðinga unt langan aldur bæði í andlegum og veraldlegum efntun. Hinu trúarlega innleggi miðluðu þeir öðrum af stakri samvizkusemi, og urðu þó þeir Hofverjar kannski fleiri ti! biargar i veraldarvolkinu og veittu l'ka búfénaði manna. þeg ar harðnaöi á dalnunt og þrot varð hjá bændttm, er þoldu ekki að þrevja iengur frarn en þorrann og gc-una. Urðu þeir reikningar stund um aldrei jafnaði hér ntegin graf- ar. Einnig hafa séra Einar -Tóns- son, prófastur og ættfræðingur, ávallt meðui undir höndutn. sent hann deildi sjúkum, og urðu þeir ekki ófáir, sem fóru af Itans fundi nteð betri heilsu líkamans og sálarbót að auki. En heimsins laun eru stundum vanþakklæti eða minnsta kosti vanvizka í ýmsum skilningi. Þegar þessi höfuðprest- ur, séra Einar Jónsson, var allur, lét maður nokkur þau orð falla í tali -vi® Vopnfirðing, að nú væri ; TíilNN - SUNNUBAGSBLAS 421

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.