Tíminn Sunnudagsblað - 22.09.1968, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 22.09.1968, Blaðsíða 3
 itivœ ■;íá 0§mm m&??. Krákubróðir er sjaidgæfur fugl hérlendis. Annars staSar á Norðurlöndum er hann algengur. VIII það við brenna, að fólk hafl á honum illan bifur: Hann lætur mikinn 1 al- menningsgörðum borganna, og stundum veldur það óskunda, að hann gerir sér hreiður í reykháfum. Þeir, sem kynnast háttum þessa fugls, komast þó að raun um, að hann er greindur. Og fallegur er hann líka. Með því að hann er félagslyndur, leitar hann sér svefnstaðar í stórum flokkum. Haldla fuglarnir oft þús- undum saman inn i borgirnar, þegar blrtu tekur að bregða. :-------—w—.w.ii.............. ísSfW* mm r einlr, sem bera umhyggju fyrir ungun- um — samkenndln er meiri en svo. Villist ungur fugl frá flokki sínum, leita virðulegir flokksforingjar hann uppi og koma honum í hópinn. Fimm mánaða gamlir velja fuglarnir sér maka til ævinnar. Trúlofaður fugl heldur sig í nánd við unnustuna og matar hana, en hún snyrtir í staðinn fiðrið á hnakkanum á honum af mestu nákvæmni. í hverjum flokkl ríkir röð og regla eftlr réttum metorðum. Kvenfugl nýtur sömu virðingar og maki hans. Ófriður er sjaidgæfur, og það eru jafningjar einir, sem kýta, aldrei fugiar með ólik metorð. Krákubróðirinn vill helzt gera sér hreiður í holu tré. En finni hann ekki slíkt tré í tæka tíð, býst hann stundum um í reykháfi* sóturunum tll lítils fagnaðar. SfN'JMCfl-M'JJð'SMJKpOWÍWMWíySSRfi! Fálr fuglar annast unga sína jafnvel og krákubróðir .Þeir vita ekki af eðlis- ávísun, hvað hættulegt er. Foreldrarn- ir verða að kenna þeim það, til dæmls að varasf kött. Saga er af því, að heili flokkur réðst eitt sinn á konu, sem var að hengja þvott á snúru, hvít og dökk föt. Þau minntu fuglana á dauðan krákubróður, og það reitti þá til reiði. '* 5?" '}*r 'í, T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 723

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.