Tíminn Sunnudagsblað - 07.12.1969, Blaðsíða 16

Tíminn Sunnudagsblað - 07.12.1969, Blaðsíða 16
dags í sólkyrru veðri. Þegar óg hafði legið þama nokkra stund veitti ég því athygii, að :nógr4ir Ihausar komu hér og þar upp úr smugum og glufurn. Þetta var iminkastóð. Nei — það sást ekki lengur fleygur fugl í Viðey. Þá er ánægjulegra að koma í Engey. Þangað fór ég með Kristni Ólafs- syni, fulltrúa hjá lögreglustjóran- um, og þar er þó enn varp, því að þar hefur verið fólk á vorin til gæzlu. — Hvernig eigum við að botna þetta? — Það þarf ekki annan botn en kominn er. Ég er búinn að masa alltof mikið — segja miklu fleira en ég ætlaði að segja. Við Þórð- ur töluðum aldrei um annað en lýsingu á hrognkelsaveiðinni i Ön- undarfirði, því að henni hefur ekki verið lýst á prenti, svo að ég viti. MÁR. Og enn leita hrognkei-sin tnn á grynnlngarnar, og enn er fariS á Ós, þótt ekkl sé veiðin lengur stund- uS elns kappaimlega og áSur. Þjóðfrelsisstríd Eritrea: HAFA S£NN BARIZT VIÐ ETIÓPÍUMENN í HEILAN ÁRATUG Fréttastofur heimsins eru við- sjárverðar stofnanir. Þær breiða hulu yfir sumt, belgja annað út. Þær hnika jafnvel til staðreynd- um, en sér í lagi hættir þeim til að lita frásagnir sínar. Um þær má segja, að þær hafi á sér yfirskin guðhræðslunnar, en afneiti henn- ar krafti. Orsökin er fyrst og fremst sú, að stórveldin hafa hönd á taflinu og gæta þess að vissu marki, að hagsmunum sínum sé þjónað en ekki misboðið. En saman við þetta virðist einnig blandást skeytingar- leysi um líf og örlög þjóða og þjóðflokka, sem lítið véga;á meta-' skálum stórbokkanna í heiminum. ,Það fer ekki.fr.am hjá pkkur, ,er. gerist fyrif bbtni Miðjarðarhafs, og: m,eðal apnars höfum yið heyrt, , að, Ísraelspiepp. íhuga nú . að lpka ' Arab.apa inni í hverfum sínum, ýið- Ííka ,pg, nazistar og aðrir á undan þeim lokuðu. G-yðinga inpi í gettó- um í borgum Evrópu. Þó er rnest af fréttaefninú greiniíéga hliðholl- . ara ísraelsmönnum. Við vitum lí'ka undan og Pfan um það, sem ger- ist í Víet Nám, þótt sumar stóir- fréttirnar spyrjist harla seint og engum blandíst hugur um, að það eru Bandarikjamenn, sem tíðindin segja eða móta langoftast. Fréttir af hörmungárstyrjöldinni í Bíafra eru líklega nokkurn veginn nærri réttu lagi, svo langt sem þær ná. Svo eru Líka háð stríð, jafnvel útrýmingarstríð, sem tæpast eru nefnd. Afskiptalaust er látið og vanla á orði haít, nema rétt endr- um og sinnum, þótt stjórnvöld og auðfélög í Suður-Ameríku vinni ár eftir ár að því að brytja niður varnarlausa þjóðflokika Indíána, og ferðamönnum sé jafnvel leyft að skjóta þá sér til skemmtunar, svona eins og íslenzkir góðborg- arar fara herferðir sínar á hrein- dýraslóðir. Fátt segir af hernaði Portúgala í nýlendunum í Afríku, og undrahljótt um hernað íraks- stjórnar í héruðum Kúrda, ef und- an er skilið það, sem íerðamenn, er þangað hafa komizt, kunna að ' segja af athæfinú þar. Enn er stríð, sem þögnin hjúpar að mestu, á þrem stöðum í Afríku — í Súdan, Eritreu og Ohad, þar sem Frakk- ar eru á ný að feta síg út á sömu braut pg leiddi yfir þá 9mán í Ind'ó-Kína og Alsír. í Eritreu hafa þjóðfrelsissveitir átt í höggi við Etiópíuher í meira en átta ár. í sumum ’þorpum lands- ins sjást ekki karlmenn á æsku- reki, þeir eru í þjóðfreisissveitun- um eða fallnir að öðrum fcosti. Talið er, að Eritreumenn séu upp undir fjórar mlLjónir. Þó veit það enginn með vissu, því að manntal hef'ur aidrei farið fram í landi þeirra. Þeir eru önsnauðir lang- flestir, annað tveggja hirðingjar eða jairðyrfcjumenn, sem hafa ofan af fyrir sér á næsta frumstæðan hiátt. Þorri fóiks er ólæs, Lífct og í Eflópíu. Þelr tala eklkl alir sama 1000 T 1 M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.