Tíminn Sunnudagsblað - 03.05.1970, Page 8

Tíminn Sunnudagsblað - 03.05.1970, Page 8
Rloster gerði að stefnumarki sinnar hreyfingar: Afnám drykkju skaparins. í björgunarStarfinu náðist fljótt árangur. Gamlir drykfejumenn, sem bindindis- hreyfingin bjargaði, báru Ásbjörn Kloster til grafar. Hinn kunni geðveikralæknir, Auguste Henri Forel prófessor, lærði af bindind- ismanninum Bosshardt skósmið, hvernig ætti að lækna drykkju- menn. Það var þraut, sem Forel háskólakennari í geðiækningum og forstöðumaður geðveikraspítal ans Burgiiölzli við Zurich, hafði talið óleysandi. Árangur bindindishreyf ingarinnar á þessu sviði vakti at- hygíi. Það var bæði nýstárlegt og furðulegt, að drykkjumenn yrðu bindindissamir á ný. Nú viðurkenna jafmvel læknar, sem ekki eru bindindismenn sjálf- ir, að algért bindindi sé nauðsyn fyrir drytokjumanninn. Þetta hafa læknavísindin lært af bindindishreyifinigunni. Þar með er það viðurkennt, að þjóðfélagið þarf þess með, að bindindishreyf- ing sé tfl, svo að meiri von sé um björgun. En nú er einatt deilt á hreyfinguna fyrir það, að hún vilji ekki láta sér nægja að vera eins konar sjúkravagn handa fórnar- dýrurn áfengisins, en reyni líka að hindra aðgang hófsamra manna ao áfengi. Þetta byggist á fullkomnu skilningsleysi á því, bvernig stofn- endur bindindishreyfingarinnar og frumherjar hennar alla tíð hafa litið á samhengið miUi nautnar og ofnautnar áfengis, mffli drytokju og ofdrýkkju. Aðalvið- fangsefni bindindishreyfingarinnar hefur aldrei verið björgun drykkju mamna, heldur koma í veg fyrir áfengisböl með því að afnemia áifengisnautn. f Noregi kom þetta skýrt fram strax 1865 í umsókm til stórþingsins, þar sem segir, að það sé ekki fyrst og fremst verk- efmi bindindishreyfingarinnar að vinna gegn drykikjuskap líðandi stundar, heldur miklu fremur að uppræta orsakirnar til drykkju- skapar. Bindindishreyfingin varð til vegna þeirrar ógæfu, sem drykkju skapurinn er fyrir drykkjumann- inn, fjöl&kyldu hans og þjóðfélag- ið í helld. Hið mýja og djarfa við hreyfinguna var setningin: „Nautn veldur ofnautn“, og svo sú álykt- un, sem af því var dregin, að ráðið til að koma í veg fyrir ofnautn áfengis væri að útrýma allri neyzlu áfengis. Forgöngumenn hreyfingarinnar gerðu uppreisn gegn siðum, sem höfðu verið aíls ráðandi í iþúsundir ára. Ásbjörn Rloster hefur átakanlega lýst sál- arstriði sínu við að boða þessa kenningu, em til þess fann hann sjg vera kallaðan af guði. Þessari nýju kenningu, sem fordæmdi alla áfengisnautn harðlega, var hvar- vetna mætt með andúð, háði, fyrir- litningu og reiði, svo að bindindis- boðemdur voru jafnvel látnir sæta ofbeldi. Einstakir prestar, þar á meðal norskir prestar, snerust í ræðu og riti gegn bindindi, þar sem það væri í andstöðu við sann- ann og réttan kristindóm. Enn gerði það ójafnan leik, að brenmivínsbindindið var vinsælt hjó heldri mönnum með konung- inn sjálfan — Óskar I — í broddi fylkingar, en him nýja bindindis- hreyfing átti fylgi sitt meðal al- þýðustéttanna. Talsmenn hennar voru einfcum sjálfmenntaðir al- þýðumenn, semi mættu fullkom- inni lítilsvirðingiu yfirs-téttarinnar, lækna ekki síður en presta. Það er algengur misskaningUir, að bimdindishreyfingin hafi byggzt á þeirri skoðun, að jafmvel hin hóflegasta áfengisnautn væri skað- leg. Fyrir slfkri skoðun var enginn fræðilegur grundvöllur á þeim tíma. Bindindishreyfingin byggðist þá ekki og þarf ebki enn að byggj- ast á slí'kri kenningu. Vígorðið nautn veldur ofnautn þýddi ekki, að sérhver áfengisneytandi verði með tímanum ofdrytokjumaður. Það hefur etoki þá þröngu merk- ingu, að áfengisnautn einstaklings- ins leiði til ofmautnar hans, heldur lýtur það að félagslegri ábyrgð hófdryikkjumiannsins að viðhalda drykfcjusiðunum. AHir siðaðir menn, sem sjálfir neyta áfengis í hófi, stimpla þar með áfengis- neyzlu sem góðan sið, sem efckert sé rangt við að fylgja. Þessum sama sið fylgja svo þeir, sem vegna meðfæddra eiginleika eða ytri at- vifca verða ofdrykkjumemn. Hin félagslega, viðurkennda neyzla leiðir til hinnar skaðlegu fyrir einstaklinga og þjóðfélag. Þetta er meining vígorðsins: „Menn drekfca af því, að aðrir drekfca". í drykkjusiðunum sér bindindishreyfingin orsök áfengis- bölsins, og þess vegna hefur hún gert afnám þeirra að tak- marki sínu. Þar sem enginn neytir áfengis, þar er ekfcert áfengis- Vandamáfl. Þetta er sú einfalda og alþýðlega hugsun, sem vakti bijid- indishreyfinguna um vfða veröld. Upphafsmenn hindindishreyf- ingarinnar voru ósveigjanlegir rétt línumenn og jafn ókveðnir á móti alri áfengisnautn og áfengis- meðferð og bindindismenn nú- tímans. Bindindishreyfingin hef- ur alla tíð þróazt á hinum sama grunni, og helzta breytingin er sú, að öðrum augum er litið á minniháttar áfengisneyzlu. Hefði áfengisbölið efcki verið stórkost- legt og augljóst, hefði þetta ek'kl verið slíkt vandamál. Bindindis- hreyfingin ætlaði sér að útrýma áfengisböli rneð því að útrýma drykkj'usiðunum. Þar sem hún þverbraut eldforna siði, fékk vax- andi mannfjöldi, sem nú nemur milljónum, reynslu fyrir því, að það er hægt að lifa heilbrigðu og farsælu lífi án alls áfengis. ÞaT sem litið var á fyrstu bindindis mennina sem draumóramenn og Sérvitringa, eru nú miljónir manna, sem aldrei hafa neytt nokkurs dropa af áfengum drykkjum og segja hreint og beint, að þeirra lífsvenjur séu eðlilegar og beiibrigðar — jafn- eðlilegai’ og að Iifa án ópíum- neyzlu. Þeir spyrja gjarnan sem svo: Hvaða skynsamleg ástæða er tl að neyta áfengis fremur en ópíums? Þetta eru einhver mestu um- skipti í mannkynssögunni. Það menkilegasta, sem bindindis- hreyfingin hefur afrekað. er ekki björgun þúsunda drykkjumanna, heldur að hún hefur haldið miMj- ónum barna og unglinga alger- lega frá áfengi og þannig sýnt 1 verki, að áfengislaust líf er mögu- leifei otg áfengisneyzla er óþörf. Hið mifela viðfangsefini bindindis- hreyfin'garinnar nú er að finna leiðir til að gera manntoyninu Ijósa Messun þess að vera laus við áfengið. Peusónulega ber ég djúpa virð- Ingu fyrir frumkvöðlum bindindis- hreyfiingarinnar, einmitt vegna þess, hve fast og alvarlega þeir skírskotuðu til ábyrgðartilfinn- Ingar manna. í því lá hinn mikli styrkur hreyfingarinnar, en að vissu leyti lifea veiMeiki hennar. Þetta var hreyfing, sem stefndi að því að ná völdum á vissu sviði mannifélagsins og móta það eftir sinum hugmyndum. Veikleiklinn ligigur í veilum manneðlisins. 344 TÍMINN — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.