Tíminn Sunnudagsblað - 05.07.1970, Síða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 05.07.1970, Síða 3
Tveir á tali Við skildum síðast við Ólaf Þor- valdsson þar sem hann hafði orðið að standa upp af Herdísarvík fyrir Einari skáldi Benediktssyni og flutzt austur að Úthlíð í Biskups- tungum. — Hvernig var að vera kominn í Biskupstungur? — Þær hafa nú alltaf þótt mik- il sveit, Tungurnar. Sveitin er stór, eitthvað sextíu sjötíu býli, en hún er alveg skipt í tvennt, þvi Tungu fljót klýfur héraðið, og heita sveit- arhlutarnir Ytri og EystriTunga. Þrátt fyrir þessa landfræðilegu skiptingu er þetta þó allt einn hreppur, en að vísu margar kirkiju um, Þar var því framúrskarandi góð beit, skógarbotninn kafloðinn, en hitt var ekkert sælgæti að fara um hann í fyrstu snjóum, og því síður að reka fé í gegn um hann. Þetta vildi líka ódrýgja ullina fyr ir manni, heldur betur. Það var etkki ótítt, að kindur yrðu svo skógdregnar, að þær kæmu allt að því snoðnar til réttar. — Þú segir skógdregnar. Ég skil, hvað þú átt við, en hef ekki heyrt orðið fyrr. — Ekki það? Mér er þetta munntamt — um fé, sem gengur í skóglendi. — En svo við höldum áfram að hafði ég í tvö á/, og jafnframt hafði ég afnot jarðadnnar. — Hvaða jarðar? Hópsins í Grindavík. Það var að vísu aðeins hálflenda. Hinn part inn átti Einar kaupmaður í Garð- húsum. Þegar ég hafði verið þarna i tvö ár, seldi Gunnlaugur sinn part í jörðinni og lagði niður út gerðina. Þar með var sá draumur búinn. — Hvað tók nú við? — Einar kaupmaður í Garðhús- um kom oft til okkar að Hópi. og vissi þvía llar ástæður mínar. Og einu sinni, þegar hann kom til okkar, sagði hann við mig: „Komdu út í Hverfi, ég skal láta þig hafa vinnu“. Hann bætti því við, að hann ætti lítið hús, sem við gætum flutzt í. — Þessu boði hefur þú tekið? — Já, ég tók þvi, og við flutt umst út eftir. Daginn eftir að við komum í Hverfið, byrjaði ég að hjá Einari og gerðist strax mánað- „Ég fer víst ei oftar tíl fjalia" sóknir. Efstu bæir í hvorum hluta um sig eiga land inn til afréttar. — En hvernig var þitt nýja heimkynni,_ Úthlíð? — Um Úthlíð er það að segja, að hún mun vera stærsta og land- mesta jörðin í Tungunum. Hún á land alveg inn til jökla, með öðr um orðum í Hagavatn, sem er við Langjökul. Enda sagði það gamall maður og margfróður við mig, að hann hefði einhvers staðar lesið það, að stærð jarðarinnar væri álíka og meðal greifadæmi í Dnn mörku. Þessi mikla víðátta hafði það í för með sér, að smalamennsk ur eru ákaflega erfiðar þarna haust og vor. — Hvað tóku smalamennskurn ar langan tíma? — Smölun heimalandsins er tveggja daga verk, og þó því að- eins, að nóttin á milli þeirra nýt ist að verulegu leyti. Og það er ekki nóg með það, að sjálf vaga lengdin sé svona mikil, heldur er líka stór hluti landsins ákafega torsóttur og ógreiður yfirferðar. Úthlíðarhraun var vaxið þéttum skógi og miklum, en ekki ýkjahá- tala um b’úskapinn: Hvið varstu lengi í Úthlíð? — Það varð aðeins eitt ár? — Hvað olli svo skjócum bú- staðaskiptum? — Þær orsakir voru bæði marg ar og sundurleitar, og þær get ég ekki talið upp hér, en hitt get ég sagt þér, að það var hvorki vegna sambýlis né nágrennis, sem við fluttumst burt. Samkomulag mitt við nágrannana var með miklum ágætum, og sá, sem bjó á hálfri Úthlíð á móti mér, var okkur gam alkunnur. Hann hafði áður verið vinnumaður hjá mér í sex ár Mik- ill dugnaðar og ágætismaður. Hann býr enft i Úhlíð og hefur fyrir löngu keypt alla jörðina. — Hvert lá leiðin frá Úthlíð’ — Til Hafnarfjarðar. Þar va.in ég í skrifstofu um sumarið. En um haustið fluttumst við til Grindavíkur. Þar átti svo að heita, að ég annaðis útgerð tveggja op- inna fiskiskipa, sem veiddu fisk á Spánarmarkað. Eigandi skipanna var Gunnlaugur Stefánsson, kaup maður í Hafnarfirði. Þessa vinnu arkaupsmaður, sem heldur var fá gætt á þeim árum. — Hvað stóð þetta lengi? — Ég var þarna í átta ár og gegndi þar öllum venjulegum verzlunarstörfum, utan búðar og innan. Þar á meðal fiskverkun. — Það hefur ekki sizt þurft að hirða um fiskinn7 — Nei, mikil ósköp. Það er feiknarleg vinna í kririgum útgerð, frá því að fiskurin.i kemur á rand og þangað til hann er orðinn boð leg söluvara. Allt var þvegið í kössum og stórum keröldum. — Þú hefur unað vel hag þin- um þarna? — Já, það var alveg ágætt að vera hjá Einari, og þess vil ég gjarna geta, að hann Iét mig aldrei borga húsaleigu þau átta ár, sem ég bjó í þessu húsi, sem var hans eign. Það var í rauninni ekki svo lítil kaupuppbót í því fólgin, og væri þó synd að segja, að hann hefði skorið nntt umsamda kaup við nögl sér. Ég var á góðum laun um, miðað við það, sem þá gerð- ist. Yfirleitt reyndust þau Garð húshjónin oikkur í alla staði hinir IlMlNN - SUNNUDAGSBLAÐ 531

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.