Tíminn Sunnudagsblað - 15.11.1970, Blaðsíða 18

Tíminn Sunnudagsblað - 15.11.1970, Blaðsíða 18
i Gleymið ekki að hafa samband við Þjóð- minjasafnið eða Sunnudagsblaðið. mVið byrjum að þessu sinni á mynd, sem Björn Pálsson á ísafirði hef- ur tekiíð. Snxðið á jakkanum bendir til þess, að myndin sé nokkuð .gömul, og einnig slifsið. 1 T-| Gömul mynd, vafalft- ■" * ið af hjónum, ómerkt með öUu, svo að ekki verð- ur af henni ráðið, hvaðan hún er af landinu. mNæst kemur skartkona. Upphluturinn, svunt- an, brjóstnálin — allt er vandað. Ljósmyndarinn, Sæ- mundur Guðmundsson, mun bæði hafa starfað í Hafnar- firði og Vestmannaeyjum. >| r\r\ Önnur mynd ómerkt af ungri og spengilegri konu. Hendurnar bera vitni um mikla vinnu, reisn yfir manneskjunni sjálfri. 17A Jalckinn með fjórum I hoöppum, úrið í vest- isvasanum. Hver er maður- inn? Ljósmyndari Pétur Brynjólfsson í Beykjavík. 906 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.