Tíminn Sunnudagsblað - 06.01.1973, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 06.01.1973, Page 1
Daginn er farið aö lengja aftur, og sólin hækkar sig um hænufetið i dag, en vift sjáum varla mun daganna enn. En allt i einu uppgötvum við það á heiðrikum degi undir miðjan janúar — ef hann gefst — að jörðin hefur lokið þeim leik sín- um á þessu ári að elta sjálfa sig inn i skuggana, og er farin að halla sér aft sólu aftur. En enn þá er það skammdegið á fyrstu dögum nýs árs, sem er myndarefni dagsins. — Þessi mynd er tekin af skemmdegissólsetri við Ægisiðuna I Reykjavik, þar sem hjallarnir biða grásleppunnar, og sér suöur yfir Skerjafjörðinn. — Timamynd Róbert. EFNI í BLAÐINU: — Visnaþáttur — Þjóðlegar sagnir — Seinni hluti greinar- innar Frá Kyni til kyns — Rætt við Höskuld á Hofsstöðum áttræðan — Smá- | sögurnar Heiðarvörðurinn og Hrislan og lækurinn — Furður náttúrunnar — kross- ) gáta o.fl.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.