Tíminn Sunnudagsblað - 02.06.1973, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 02.06.1973, Blaðsíða 3
Eysteinn Sigurðsson cand. mag. Skóldaþættir 1750-1850 XII Jónas Hallgrímsson Siðari hluti. Kvæöi Jónasar, önnur en gaman- kvæöi og þýöingar, sem rætt var um i siöasta þætti, eru ekki tiltakanlega mikil aö vöxtum, en aftur á móti þvi jafnbetri aö gæöum. Hér -'eröur nú vikiö aö hinum merkustu þessara ljóöa og gerö tilraun til aö skipa þeim niöur i flokka eftir efni. Undan ern þó skilin nokkur kvæöi, sem Jónas nefur ort á dönsku og hafa aldrei náö útbreiöslu meö öörum ljóöum hans hér á landi. Flokkar kæöanna veröa hér sex tals- ins, en um þaö veröur þó aö gera fyrir- vara, aö slik flokkun getur aldrei oröiö óumdeilanleg, þvi aö ýmis kvæöanna liggja óhjákvæmilega á mörkum tveggja eöa fleiri flokka, svo aö nokkurt álitamál veröur þá, hvar skuli skipa þeim. f fyrsta flokki er hér þaö, sem nefna má kveöjur og vináttukvæöi. Þar er fyrst aö geta um kvæöiö Ad amicum, eitt af æskuverkum Jónasar, sem er viöhafnarmikill lofsöngur um vinátt- una meö ivafi af persónulegum minn- ingum skáldsins. Þá má nefna Vísur tslendinga (Hvaö er svo glatt...), sem ortar voru 1835 til söngs i kveöjusam- sæti fyrir Halldór Einarsson sýslu- mann, en eru aö efni til hraustlegur lofgeröaróöur til gleöinnar og til hóf- legrar vindrykkju. Svipaös efnis er Kveöja islendinga til séra Þorgeirs Guömundssonar (Nú er vetur úr bæ...), sem er karlmannlegt gleöi- kvæöi, en þar mun koma fram eina myndin af danskri náttúru i öllum kvæöum Jónasar, er hann segir: Þegar lauf skrýðir björk, þegar ljósgul um mörk rennur lifandi kornstanga móða... Til Alberts Thorvaldsen hefur Jónas orttvökvæði, Kveöju tslendinga til Al- berts Thorvaldsens.sem er frá 1838 og lýsir þvi, hversu Island fagni yfir frægö þessa sonar sins, og Þökk ts- lendinga til Alberts Thorvaldsens, sem er frá 1839 og lýsir þakklæti til hans fyrir skirnarfontinn, er hann hafðÞþá sent Dómkirkjunni i Reykjavik. í erindunum Til móöur minnar yrkir Jónas á heldur torskilinn hátt, en þar fléttar hann vonir sinar um bjarta Sunnudagsblað Timans framtið þjóðarinnar inn i þakkarorö sin til móöur sinnar. Til funda r nnr- rænna stúdenta yrkir Jónas i Kveöju tii Uppsalafundarins 1843, þar sem hann kveður fundarmenn viröulega og heitir á þá til stuðnings viö málefni ís- lands. Annar svipur er hins vegar á siðasta kvæðinu, sem Jónas orti, Leiðarljóði, en það er ort til Jóns Sigurðssonar við heimför hans til þings voriö 1845, og koma þar skýrt fram vonbrigði Jónasar yfi, þvi, aö ekki skyldi verða ákveðið aö halda Al- þingi á Þingvöllum, heldur i Reykjavik. Biðurhann Jón að halda til Þingvalla, er hann hafi heimsótt for- eldra sina vestra, litast þar um og sannfærast um gildi þeirra sem þing- staðar. Siðan eigi hann að halda til þingsins i Reykjavik, þar sem þess er óskað, að þingmenn verði honum eftir- látir i þingstaðarmálinu, og er þá reiknað meö, aö hann taki upp baráttu fyrir vali Þingvalla, enda hafði ekki verið gert endanlega út um málið á þessum tima. I öörum flokki kemur hér það, sem . nefna má heimspekileg og trúarleg kvæöi. Þar má fyrst nefna Andvöku- sálm.þar sem Jónas formælir andvök- unni og myrkrinu, en lofar dagsbirt- una og sólarljósið. A sumardags- morguninn fyrsta (1842) er nánast sálmur, þvi aö þar þakkar Jónas guöi fyrir sumarkomuna og biöur hann að gefa landinu og börnum þess, þar með talið sjálfum sér, gott sumar. 1 einu torskildasta kvæði hans, Aisnjóa, verður hvit snjóbreiðan Jónasi tilefni hugleiöinga um hlutverk jaröarinnar gagnvart lifinu, sem á henni þrifst, og I visunum E-nginn grætur tslending...er hugarangur Jónasar yrkisefni hans, ásamt þvi sem tregi hans eftir glataöa unnustu brýzt þar fram. t sonnettunni A nýársdag (1845)hugleiöir Jónas enn lifiö, en kýs þó á karlmannlegan hátt heldur að „kenna til og lifa” ...en liggja eins og leggur uppi i vöröu, sem lestastnákar.taka:þar og skrifa, og fylla, svo hann finnur ei, af niði. Eysteinn Sigurösson. t þriöja flokki eru svo erfiljóö Jónas- ar. Þau eru nokkuð á annan tug tals- ins, og veröa hér talin hin merkustu þeirra. Nefna má erfiljóð hans um þau Stephensen-hjón i Viðey, Viö dauöa frú Guðrúnar Stephensen, laglegt kvæöi, með sorg ekkilsins að meginuppistöðu, og Magnúsarkviðu, viðhafnarmikið kvæði i fornum stil, þar sem Magnúsi er lýst sem hraustum bardagamanni i þágu sannleikans. í Saknaðarljóði minnist Jónas fyrst föðurmissis sins, en telur siðan frændur sina og vini hvern af öðrum, er látizt hafi, og I erfikvæðinu Jónas Tómasson minnist hann smekklega barnungs systurson- ar sins og nafna. t kvæðinu Eftir Tómas Sæmundsson („Dáinn, horf- inn” — harmafregn...) er það trúin á lif eftir dauðann og óskeikula forsjón guös, sem veröur huggun Jónasar, jafnframtþvi sem hann huggar sig við þær góöu endurminningar, sem hinn látni hafi skilið eftir sig. Svipmeira og karlmannlegra er þó kvæöi Jónasar um Bjarna Thorarensen (Skjótt hefir sól brugðið sumri...), þar sem hann 435

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.