Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.2003, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.2003, Blaðsíða 15
ússon píanóleik- ari leikur verk eftir tónskáldin Mozart og Chopin. Tón- leikar til styrktar flygilkaupum í Tónlistarfélagsins og í samvinnu við Sólrisuhátíð Menntaskólans. Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús kl. 15 Leið- sögn um sýn- ingarnar Lýsir og Myndbönd og gjörningar. Síðasti sýningardagurinn. Safnið er opið daglega frá kl. 10–17. Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir kl. 15 Nú stendur yfir einkasýning Helga Þorgils og verður hann með listamannsspjall á sýningunni. Listasafni ASÍ Sýningu Hild- ar Margrétardóttur Rythmi í Ásmundarsal og Gryfju og sýningunni Fimm alþýðu- listamenn í Arinstofu lýkur í dag. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13–17. Að- gangur er ókeypis. Listasafn Akureyrar Sýn- ingunni „Aftökur og útrým- ingar“ lýkur í dag. Listasafnið er opið frá 12–17 alla daga nema mánudaga. Gallerí Skuggi, Hverf- isgötu Sýningunni „Það sem þú vilt sjá“, lýkur kl. 17. Listhús Ófeigs, Skóla- vörðustíg Helga Magn- úsdóttir listmálari opnar sýn- ingu á málverkum. Opið virka daga kl. 10–18, laugardga kl. 10–16. Bíósalur MÍR, Vatnsstíg 10 kl. 15 Breska kvikmyndin Anna Karenína, frá árinu 1947, byggð á hinni kunnu skáldsögu Lévs Tolstoj. Að- alhlutverk: Vi- vien Leigh og Ralp Richardson. Aðgangur er ókeypis. Mánudagur Hafnarborg Samsýningunni Andrúm, lýkur í dag. Enn- Laugardagur Þjóðleikhúsið, Stóra svið- ið, kl. 20 Allir á sviði eftir Mich- ael Frayn. Litla sviðið kl. 20 Rakstur, eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Smíðaverkstæðið kl. 20 Veislan eftir Thomas Vinter- berg og Mogens Rukov. Borgarleikhúsið, Stóra sviðið, kl. 20 Sölumaður deyr eftir Arthur Miller. Síðasta sýning. Nýja sviðið kl. 20 Kvetch eftir Steven Berkoff. Þriðja hæðin kl. 20 Píkusög- ur eftir Eve Ensler. Litla sviðið kl. 14 Stígvélaði kötturinn. Leikfélag Akureyrar kl. 19 Leyndarmál rósanna. Möguleikhúsið kl. 14 og kl. 16 Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur. Frumsýn- ing á leikritinu Tónleikur eftir Stefán Örn Arnarson og Pétur Eggerz kl. 17. Nasa við Austurvöll kl. 21 Einleikurinn Sellofon. Íslenska óper- an kl. 20 Hellisbúinn. Iðnó kl. 21 Beyglur. Vesturport kl. 20 Herra Maður. Tjarnarbíó, Hugleikur, kl. 20 Leikritið Undir hamrinum eftir Hildi Þórðardóttur. Frum- sýning. Söngskólinn í Reykjavík, kl. 15 Tón- leikasalur Snorrabraut 54. Brúðkaup Fígarós, nemendaópera, frum- sýning. Borgarleikhúsið kl. 15.15 Caput – Milli myrkurs og þagnar. Langholtskirkja kl. 14 Lúðrasveit verkalýðsins. Breiðholtskirkja kl. 15 Tón- leikar til styrktar Kleppsspítla. Árni Ísleifsson og Vínartríóið leika vínartónlist og fjörlegt Kardaza. Melkorka Freysteins- dóttir syngur djasslög. Háskóli Íslands, Lögbergi kl. 10–13 Dr. Kirsten Thisted fjallar um munn- lega frásagn- arhefð á Græn- landi fyrr og síðar. Málstofan fer að mestu fram á dönsku. Listasafni Íslands kl. 11– 13 Mike Bidlo heldur fyr- irlestur. Gallerí Fold, Rauðarárstíg kl. 15 Samsýn- ingin Að mínu skapi. Í Rauða stofunni sýnir Kristín Arngrímsdóttur vatnslitaverk og Sigurðar Stefáns Jónssonar sýnir ljósmyndir í Ljósafold. Opið daglega kl. 10–18, laug- ardaga til kl. 17 og sunnu- daga frá kl. 14–17. Hús málaranna, Eiðistorgi kl. 14 Jóhannes Geir opnar sýningu á nýjum verkum. Opið fimmtudag til sunnudags kl. 14–18 til 31. mars. Gallerí Hlemmur, Þverholti 5, kl. 16 Ásmundur Ás- mundsson. Sýningin stendur til 30. mars. Opin fimmtudag til sunnudags kl. 14–18. Kaffi Sólon kl. 17 Lúðvík Kalmar Víðisson opnar sýn- ingu á illustration-teikningum. Sýningin stendur til 4. apríl. Kaffistofan Lóuhreiður, Kjörgarði Hafdís Björk Lax- dal og Ólöf Sigurðardóttir (Lóa) opna sýningu kl. 16-18. Hafdís sýnir 100 gerðir af þrí- víddarmyndum en Ólöf tvær gerðir af handgerðum steypt- um sveppum. Sýningin stendur til 8. apríl. Caffi Kúltúre, Alþjóðahús- inu kl. 13 Tassó opnar sýn- ingu á málverkum. Sýningin stendur til 20. mars. Sunnudagur Þjóðleikhúsið, Stóra svið- ið kl. 20 Allir á svið. Smíðaverk- stæðið kl. 20 Veislan. Litla sviðið kl. 14 Karíus og Bak- tus eftir Thorbjörn Egner. Borgarleikhúsið, Stóra sviðið kl. 14 Honk! Ljóti and- arunginn. Nýja sviðið kl. 20 Maðurinn sem hélt að konan hans væri hattur. Litla sviðið kl. 20 Rómeó og Júlía e. Shakespeare. Þriðja hæðin kl. 20 Herp- ingur eftir Auði Haralds og Hinn fullkomni maður e. Mik- ael Torfason. Aðeins þessi eina sýning. Loftkastalinn kl. 14 Bene- dikt búálfur. Íslenska óperan kl. 19 Óperan Macbeth eftir Giu- seppe Verdi. „Þó verður ekki annað sagt en að sýning Ís- lensku óperunnar á Macbeth sé mikill sigur, ekki síst fyrir frábæran söng El- ínar Ósk- ar og Ólafs Kjartans, framúrskar- andi hljómsveitarleik og vel heppnaða sviðsetn- ingu.“ Mbl. BJ. Salurinn kl. 16 Brahms í flutningi KaSa (Kammerhóps Salarins). Söngskólinn í Reykjavík, kl. 15 tónleikasalur Snorra- braut 54. Brúðkaup Fígarós, nemendaópera. Hamrar, Tónlistarskóli Ísa- fjarðar kl. 17 Örn Magn- fremur lýkur málverkasýningu Karls Jóhanns Jónssonar, Alb- úm. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11–17. Listaháskóli Íslands, Laug- arnesi kl. 12.30 Banda- rísku kvikmynda- gerðarmennirnir Brad Grey og So Yong Kim fjalla um verk sín. Þriðjudagur Nasa v. Austurvöll kl. 21 Einleikurinn Sellofon. Vesturport kl. 20 Herra Maður. Söngskólinn í Reykjavík kl. 20, tónleika- salur Snorra- braut 54. Brúð- kaup Fígarós, nemendaópera. Bókasafni Kópavogs kl. 19.30 Erpur Ey- vindarson kynnir rapptónlist, rappmenningu og rapphreyfingarnar. Miðvikudagur Borgarleikhúsið Litla svið- ið kl. 10 Stígvélaði kötturinn. Norræna húsið kl. 12.30 Háskólatónleikar Elísabet Waage, hörpuleikari og Lauf- ey Sigurðardóttir fiðluleikari flytja verk eftir Louis Spohr og Gaetano Donizetti. Listaháskóli Íslands, Skip- holti kl. 12.30 Jóhannes S. Kjarval arkitekt miðlar af reynslu sinni í námi og störfum að byggingarlist, borg- arhönnun og skipulagi. Fimmtudagur Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið kl. 20 Allir á svið. Smíðaverkstæðið kl. 20 Veislan. Borgarleikhúsið Nýja sviðið kl. 20 Kvetch. „Þessi sýning er tví- mælalaust með þeim skemmtilegustu sem nú eru í gangi og aðstand- endum sínum til mikils sóma.“ Mbl. SAB. Tjarnarbíó, Hugleikur, kl. 20 Undir hamrinum. Háskólabíó kl. 19.30 Sin- fóníuhljómsveit Íslands. Ein- leikari Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari. Hljómsveit- arstjóri: Justin Brown. Efnis- skrá: E. Grieg: Pétur Gautur, svítu nr. 2, þrír þættir. E. Rauta- vaara: Flautukonsert – Dances with the Winds. R. Schumann: Sinfónía nr. 2. Salurinn kl. 20 Tónleikar kennara Tón- listarskóla Kópavogs: Eydís Franzdóttir óbó, Bryn- hildur Ás- geirsdóttir pí- anó, Guðrún Edda Gunn- arsdóttir söngur. Efnisskrá: Verk eftir André Caplet, Mich- ael Head, Elínu Gunnlaugs- dóttur, Jacques Ibert, Isaac Albéniz, Gabriel Fauré, Ed- mund Rubbra og John Musto. Föstudagur Þjóðleikhúsið, Stóra svið- ið, kl. 20 Allir á svið. Litla svið- ið kl. 20 Rakstur. Smíða- verkstæðið kl. 20 Veislan. Borgarleikhúsið, Stóra sviðið, kl. 20 Söngleikurinn Sól & máni. Nýja sviðið kl. 20 Kvetch. Leikfélag Akureyrar kl. 20 Uppistand um jafnréttismál. Möguleikhúsið kl. 10 Heið- arsnælda. Iðnó kl. 21 Beyglur. Vesturport kl. 20 Herra Maður. Nasa v. Austurvöll kl. 21 Einleikurinn Sellofon. Íslenska óperan kl. 20 Hellisbúinn. Tjarnarbíó, Hugleikur, kl. 20 Undir hamrinum. Tilkynningar sem birt- ast eiga á þessari síðu, þurfa að berast í síðasta lagi kl. 11 árdegis á fimmtudögum. Netfangið er menning@mbl.is. Næsta v ika LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 8. MARS 2003 15 ER hljófæraleikur dans? spyrSigurður Halldórsson selló-leikari sem frumflyturkammerdansverkið Vision ásamt Lovísu Ósk Gunnarsdóttur dansara á tónleikum 15:15- raðarinnar á Nýja sviði Borgarleik- hússins í dag. Hildigunnur Hall- dórsdóttir fiðluleikari kemur einnig fram á tónleikunum sem eru undir merkjum Caput og marka upphafið að nýrri röð. Að sögn Sigurðar er verkið til- raun til að vinna samkvæmt hinni upprunalegu merkingu orðsins „músík“. En hún er „hreyfing“. „Á Reykjavík Dansfestival í haust tók ég þátt í flutningi verks eftir Nadiu Banine, þar sem Lovísa Ósk dansaði sóló. Upp frá því fórum við að ræða um að gera tilraunir með samtvinnun hljóðfæraleikara og dansara. Við ákváðum að semja verk byggt á einleiksverki Snorra Sigfúsar Birgissonar fyrir selló, Dans, en það lá einhvern veginn beint við að sækja efnivið þangað. Þetta nýja verk, Vision, varð svo eiginlega til af sjálfu sér í kjölfar- ið,“ segir Sigurður. Þrjú önnur verk eru á efnisskrá tónleikanna. Sigurður telur að ekk- ert þeirra hafi heyrst hér á landi fyrr. „Fyrst ber að nefna 7 epigröm eftir Hafliða Hallgrímsson. Samið fyrir fiðlu og selló árið 1996 að beiðni Rikskonsertene í Noregi sem er fyrirmynd Tónlistar fyrir alla- verkefnisins hér á landi. Epigrömin eru tileinkuð jafn- mörgum listamönnum frá Rúss- landi, þeirra á meðal Shostakovitsj. Þetta er öðrum þræði myndlist eða kvikmyndagerð hjá Hafliða, eða hvað má kalla það. Ef maður lokar augunum sér maður titil hvers þátt- ar fyrir sér. Þetta eru hálfgerðar örsögur.“ Það eru fleiri rússneskar vísanir á tónleikunum en einnig verða fluttar 2 prelúdíur fyrir selló eftir Sofiu Gubaidulinu frá árinu 1974. Loks er á efnisskrá verkið Improv- isation eftir Alfred Schnittke. Sam- ið 1993. Allir tónleikarnir hefjast kl. 15:15. Hreyfing í tónum Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Hildigunnur Halldórsdóttir, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir og Sigurður Halldórsson. Gallerí Fold, Rauð- arárstíg: „Að mínu skapi.“ Davíð Oddsson velur verk á sýninguna. Rauða stofan: Kristín Arngrímsdóttir. Ljósafold: Sigurðar Stefáns Jóns- sonar. Til 27.3. Gallerí Hlemmur: Ás- mundur Ásmundsson. Til 30. mars. Gallerí Skuggi: Halldór Eiríksson, Helgi Snær Sigurðsson og Hrappur Steinn Magnússon. Til 9.3. Gallerí Sævars Karls: Huginn Þór Arason. Til 12.3. Gerðarsafn: Blaða- ljósmyndarafélag Íslands. Neðri salur: Ólafur K. Magnússon, ljósmyndari. Til 30.3. Gerðuberg: „Þetta vil ég sjá.“ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir velur verk á sýninguna.Til 4.5. Hafnarborg: Baldur J. Baldursson, Gulleik Lövskar, Kristinn Pálma- son. Karl Jóhann Jóns- son. Til 10.3. Hallgrímskirkja: List- vefnaður Þorbjargar Þórðardóttur. Til 26.5. Hús málaranna, Eið- istorgi: Jóhannes Geir. Til 31. mars. i8, Klapparstíg 33: Haraldur Jónsson sýnir ljósmyndaverk. Undir stiganum: Jón Sæmundur Auðarson. Til 8.3. Íslensk grafík, Hafn- arhúsinu: Anna G. Torfadóttir. Til 9.3. Listasafn Akureyrar: Aftökur og útrýmingar. Til 9.3. Listasafn ASÍ: Hildur Margrétardóttir. Arins- tofa: Verk fimm alþýðu- listamanna. Til 9.3. Listasafn Borgarness: Benedikt S. Lafleur. Til 26.3. Listasafn Einars Jóns- sonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14–17. Listasafn Íslands: Ragna Róbertsdóttir, Mike Bidlo og Claude Ru- tault. Sjónarhorn – Anna Líndal. Til 16.3. Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn: Kúl- an, 2. hluti. Finnbogi Pét- ursson. Til 30.3. Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús: Diane Neumaier og Christos Chrissopoulos. Til 16.3. Lýsir – Jón bóndi Bjarna- son. Myndbönd og gjörningar – Flash. Til 9.3. Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir: Einka- sýning Helga Þorgils Friðjónssonar. Til 11.5. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Andlits- myndir og afstraksjónir. Til 30.3. Norræna húsið: Thue Christiansen. Til 16.3. Nýlistasafnið, Vatns- stíg 3B: Serge Comte. Til 6.4. Þjóðarbókhlaða: Ís- land og Íslendingar í skrifum erlendra manna fyrr á öldum. Til 1.5. Þjóðmenningarhúsið: Íslandsmynd í mótun – áfangar í kortagerð. Til 8.8. Handritin. Landa- fundir. Skáld mánaðar- ins: Grímur Thomsen. Upplýsingamiðstöð myndlistar: www.- umm.is undir Fréttir. Yfirstandandi sýningar Örn Magnússon Vivien Leigh Elín Ósk Óskarsdóttir Erpur Eyvindsson Björk Jakobsdóttir Kirsten Thisted

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.