Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.2003, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 24. MAÍ 2003 15
Næsta v ika
Laugardagur
Listasafn Íslands kl. 11
Sumarsýning –
Úrval verka í
eigu safnsins.
Norræna hús-
ið kl. 14 Fíla-
sýning þar sem sjá má verk eft-
ir dönsku listamennina Peter
Hentze, Thomas Winding og
Pernelle Maergaard og Vict-
oria Winding hefur séð um
gerð fræðslutexta.
Nýlistasafnið kl. 16 Matt-
hew Barney opnar sýninguna
Cremaster Planet.
Hún er hluti af Cremaster-
seríunni sem hann byrjaði að
vinna að 1994. Seríunni lýkur
nú með sýningum í Guggen-
heim-safninu í New York, Fen-
eyjatvíæringnum og í Ný-
listasafninu.
Alþjóðahúsið við Hverf-
isgötu kl. 16 Dagskrá um
bókmenntir og
bókmenntasögu
Mexíkó. Erindi
flytja dr. Hólmfríður Garð-
arsdóttir, Sigríður Ragna Birg-
isdóttir og Edna Mastache,
hún flytur erindi sitt á spænsku.
Ljósmyndasafn Reykja-
víkur, Grófarhúsi kl. 16
Claire Xuan kynnir myndverk
sín og ljósmyndir: Fimmtu
ferðabók sína. Eftir Víetnam,
París, Marokkó og Madagask-
ar.
Kristskirkja kl. 15.30
Strengjasveit Tónlistarskóla
Ísafjarðar flytur
m.a. konserta eft-
ir Vivaldi og
Händel, Adagio
eftir Albinoni og
Holberg-svítan
eftir Edvard
Grieg. Tón-
leikarnir eru liður í undirbún-
ingi fyrir tónleikaferð til Tékk-
lands og Póllands í byrjun júní.
Ráðhús Reykjavíkur kl. 15
Útgáfutónleikar Stórsveitar
Reykjavíkur.
Söngvarar eru:
Andrea Gylfa-
dóttir, Björgvin
Halldórsson, Eg-
ill Ólafsson,
Kristjana Stef-
ánsdóttir, Páll
Óskar Hjálmtýrs-
son, Páll Rósinkranz og Ragn-
ar Bjarnason. Stjórnandi á
tónleikunum er Sæbjörn Jóns-
son.
Fella- og Hólakirkja kl. 16
Gerðubergskórinn. Stjórnandi
er Kári Friðriksson. Undirleik-
arar eru þeir Árni Ísleifsson,
Benedikt Egilsson, Arngrímur
Marteinsson, Unnur Eyfells.
Einsöngvarar eru Kári Frið-
riksson, Sigurður Stefán Þór-
hallsson og Valdimar Ólafs-
son.
Ingjaldshólskirkja kl. 14
Snæfellingakórinn í Reykjavík
heldur tónleika, einnig í
Grundarfjarðarkirkju kl.
17. Á efnisskránni eru íslensk
þjóðlög, norrræn lög,
madrigalar o.fl. Undirleikari
er Lenka Máteová og söng-
stjóri er Friðrik S. Kristinsson.
Sunnudagur
Salurinn kl. 17 Söngfélagið
Sunnan heiða og
Ólafur Kjartan
Sigurðarson
baríton, Helga
Bryndís Magn-
úsdóttir píanó-
leikari og Pétur
Björnsson
kvæðamaður.
Stjórnandi er
Kári Gestsson. Á efnisskrá eru
aðallega íslensk tónlist, þ.á m.
nýtt verk, Stemmur, sem Gunn-
steinn Ólafsson samdi fyrir
kórinn.
Langholtskirkja kl. 20
Gradualekór Langholtskirkju
og Eivör Pálsdóttir söngkona.
Þóra Sif Friðriksdóttir syngur
nokkur lög.
Á efnisskrá er verk eftir Jón
Ásgeirsson, Hildigunni Rún-
arsdóttur, Jakob Hallgrímsson
o.fl. Aðalverk tónleikanna er
eftir danska tónskáldið John
Høybye, Håb (Von).
Prikið Bankastræti 12 kl.
14 Staðalímyndahópur Fem-
ínistafélags Íslands heldur sýn-
inguna: Afbrigði af fegurð.
Þar verða sýnd sögubrot allt
frá árinu 1970 þegar slag-
orðið „Manneskja ekki mark-
aðsvara“ kom fyrst fram.
Borgarneskirkja kl. 16
Söngkvartettinn Út í vorið
heldur tónleika á
vegum Tónlistar-
félags Borg-
arfjarðar og flyt-
ur klassísk
kvartettlög, m.a.
verða frumfluttar
nokkrar nýjar út-
setningar á lög-
um Jóns Múla Árnasonar.
Þriðjudagur
Borgarleikhúsið kl. 20
Lúðrasveit Reykjavíkur, Ólafur
Kjartan Sigurðarson, baríton,
Tatu Kantomaa, harmonikku-
leikari. Sigurbjörn Ari Hróð-
marsson leikur Básúnukonsert
eftir Rimsky-Korsakov. Stjórn-
andi Lárus Grímsson.
Langholtskirkja kl. 20
Stúlknakórinn Graduale Nob-
ili. Stjórn-
andi Jón
Stefánsson.
Digra-
neskirkja
kl. 20 Kór Snælandsskóla og
Unglingakór Digraneskirkju
syngja lög frá ýmsum löndum.
Alls koma fram yfir 100
söngvarar á tónleikunum undir
stjórn Heiðrúnar Há-
konardóttur. Undirleikarar á
píanó eru Ástríður Haralds-
dóttir og Lóa Björk Jóelsdóttir.
Oddi, stofa 101 kl. 17
Breski heimspekingurinn Sim-
on Critchley flytur fyrirlesturinn
„Ethics … my way“.
Fimmtudagur
Ýmir v. Skógarhlíð kl. 20
Kvennakór Garðabæjar flytur
innlend og erlend lög m.a. eftir
Jón Ásgeirsson, Atla Heimi,
Anton Dvorak, Edward Elgar
o.fl. Kórstjóri er
Ingibjörg Guð-
jónsdóttir sópr-
ansöngkona.
Undirleikari á pí-
anó er Helga
Laufey Finn-
bogadóttir og
fiðluleikararnir
Júlíana Elín Kjartansdóttir og
Sigurlaug Eðvaldsdóttir.
Föstudagur
Hallgrímskirkja kl. 19.30 F.
Mendelssohn: Elía. Sinfón-
íuhljómsveit Íslands í samvinnu
við Kirkjulistahátíð - Mótettukór
Hallgrímskirkju 20 ára. Hljóm-
sveitarstjóri: Hörður Áskelsson-
Einsöngvarar: Andreas
Schmidt, bassi, Anthony Rolf-
Johnson, tenór, Alina Dubik,
alt, Elín Ósk Óskarsdóttir, sópr-
an.
Tilkynningar sem birtast eiga
á þessari síðu þurfa að berast í
síðasta lagi kl. 11 árdegis á
fimmtudegi. Sjá einnig mbl.is/
staður og stund.
Jón Múli
Árnason
Ragnar
Bjarnason
Sigurlaug
Eðvaldsdóttir
Ólafur
Kjartan
Sigurðarson
Myndlist
Galleri@hlemmur.is:
Steingrímur Eyfjörð. Til
25.5.
Gallerí Kambur, Rang-
árvallasýslu: Teikn-
ingar eftir listamennina
Anne Bennike frá Dan-
mörku og William Anth-
ony frá Bandaríkjunum.
Til 1.6.
Gallerí Skuggi: Joe
Addison, Hatty Lee og
Lucy Newman. Til 8.6.
Gerðarsafn: Gerður
Helgadóttir – 75 ára – Yf-
irlitssýning. Til 17.6.
Gerðuberg: Íslensk
bútasaumsteppi og ljós-
myndir Gunnars K. Gunn-
laugssonar. Til 1.6.
Hafnarborg: Richard
Vaux, Aðalheiður Ólöf
Skarphéðinsdóttir og
Hjördís Frímann. Til 26.5.
Hallgrímskirkja: List-
vefnaður Þorbjargar
Þórðardóttur. Til 26.5.
Hús málaranna, Eið-
istorgi: Einar Há-
konarson. Til 7.6.
Hönnunarsafn Ís-
lands, Garðatorgi:
101Gull – samsýning ell-
efu gullsmiða við Lauga-
veginn. Til 25.5.
i8, Klapparstíg 33:
Eggert Pétursson. Til 28.6.
Kling & Bang, Lauga-
vegi 23: Börkur Jónsson.
Til 1.6.
Listasafn ASÍ: Hrafn-
hildur Sigurðard. Kl. 14.
Listasafn Akureyrar:
Inn og út um gluggann: Ís-
land, Grænland og Fær-
eyjar. Ragnar Th. Sigurðs-
son ljósmyndir. Til 1.6.
Listasafn Einars Jóns-
sonar: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 14–17.
Listasafn Íslands: Sum-
arsýning – úrval verka úr
eigu safnsins. Til 31.8.
Listasafn Reykjanes-
bæjar: Sigurbjörn Jóns-
son. Til 24.5.
Listasafn Reykjavíkur
– Ásmundarsafn: Ás-
mundur Sveinsson – Nú-
tímamaðurinn. Til 20.5.
Listasafn Reykjavíkur
– Kjarvalsstaðir: Rúss-
nesk ljósmyndun – yfirlits-
sýning. Örn Þorsteinsson
– höggmyndir. Til 15.6.
Listhús Ófeigs, Skóla-
vörðustíg: Veronica
Ögerman. Til 4.6.
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur, Gróf-
arhúsi: Claire Xuan, ljós-
myndir. Til 1.9.
Norræna húsið: Nor-
ræn fílasýning. Til 17.8.
Nýlistasafnið, Vatns-
stíg 3B: Matthew Barn-
ey.Til 29.6.
Undirheimar, Álafoss-
kvos: Gunnar Ingibergur
Guðjónsson. Til 17.6.
Þjóðarbókhlaða: Ólöf
Nordal. Til 14.6.
Þjóðmenningarhúsið:
Handritin. Landafundir.
Skáld mánaðarins: Vil-
borg Dagbjartsdóttir. Ís-
landsmynd í mótun –
áfangar í kortagerð. Til
8.8.
Upplýsingamiðstöð
myndlistar: www.umm-
.is undir Fréttir.
Leikhús
Þjóðleikhúsið, Stóra
svið: Rauða spjaldið, fös.
Allir á svið, mið. Söngva-
seiður, sun., mán., þrið.
Smíðaverkstæðið:
Veislan, lau., sun., fim.
Herjólfur er hættur að
elska, sun., þrið.
„Það er fátítt hér á landi
að fá að njóta til-
raunakenndrar leiksýn-
ingar í flutningi einna
reyndustu leikara lands-
ins.“ Mbl. SH.
Borgarleikhúsið,
Stóra svið:
Öfugu megin uppí, lau.
Púntila og Matti, sun., fim.
Sól & Máni, fös. Nýja
svið: Sumarævintýri,
lau., fim. Maðurinn sem
hélt …, fös. Þriðja hæð:
Píkusögur, sun.
Nemendaleikhúsið v.
Sölvhólsgötu: Tvö hús,
fim., fös.
Nasa v. Austurvöll:
Sellofon, mið.
Hafnarfjarðarleik-
húsið: Gaggalagú! sun.
Tjarnarbíó: Plómur,
sun., mið. fös.
Karlakór Dalvíkur með stjórnanda sínum, Guðmundi Óla Ólafssyni.
MARGIR kórarleggja leið sína áhöfuðborg-arsvæðið á vorin
og halda tónleika og er það
oft lokahnykkurinn á vetr-
arstarfinu. Karlakór Dal-
víkur er einn þeirra og held-
ur hann tónleika í
Langholtskirkju kl. 17, með
29 karla innanborðs. Kórinn
er ekki ein-
samall á
ferð því með
honum
syngur Dav-
íð Ólafsson
bassasöngvari og Karlakór-
inn Fóstbræður. Undirleik-
ari á píanó er Daníel Þor-
steinsson og stjórnandi
Guðmundur Óli Gunn-
arsson. Þorsteinn Björnsson
er formaður kórsins.
Hvað kemur til að kórinn
kemur til Reykjavíkur nú?
„Við höfum alltaf stefnt
að því að fara eitthvað „út á
land“ með lokatónleikana
og vorum síðast á Ísafirði.
Fóstbræður komu og heim-
sóttu okkur sl. haust og er-
um við í raun að endur-
gjalda heimsóknina. Einnig
höfum við alltaf fengið ut-
anaðkomandi söngvara og
biðluðum nú til Davíðs, en
hann er fyrrverandi kór-
félagi Fóstbræðra.“
Nú er þetta „Evró-
visjóndagur“, eruð þið ekk-
ert hræddir við samkeppn-
ina?
„Nei, nei, við erum hvergi
bangnir með allar þessar
frábæru raddir. Við erum
ekki eingöngu að halda tón-
leika því í dag förum við
einnig í stúdíó með Pöp-
unum frá Vestmannaeyjum
en þeir báðu okkur að
syngja inn á plötu hjá sér og
erum við nokkuð grobbnir
af því. Björn Björnsson
syngur þar einsöng og kór-
inn í bakröddum.“
Hvað ber hæst á tónleik-
unum?
„Dagskráin er nokkuð
fjölbreytt en það sem ber
hæst er flutningur fjögurra
karlakórslaga op. 8 eftir
Árna Björnsson. Síðan
syngjum við nýtt lag sem
Guðmundur Óli samdi við
ljóð eftir Hjalta Haraldsson
frá Ytra-Garðshorni í Svarf-
aðardal en það var frum-
flutt í apríl sl. Svo syngjum
við fimm rússnesk þjóðlög
en það var ansi snúið að ná
réttum framburði. Okkur til
halds og trausts í „tungu-
málanáminu“ var Pólverji
sem hér býr og munum við
flytja þessi lög með leik-
rænni tjáningu! Þá má
nefna Þjóðlífsmyndir eftir
Jón Ásgeirsson en það er
mjög skemmtilegt lag. Svo
syngjum við lög eftir Stuð-
menn og Gullvagninn í út-
setningu Þóris Bald-
urssonar. En bróðir Þóris,
Júlíus, er einn kórfélaga og
leikur undir á matskeiðar úr
eldhúsinu sínu. Loks ber að
nefna lagið Brennið þið vit-
ar og syngja Fóstbræður
með okkur þar, en það er
ekki hægt að sleppa slíku
tækifæri þegar svo fjöl-
mennur karlakór kemur
saman. Lagið er eitt þriggja
laga sem Fóstbræður syngja
á tónleikunum.“
Árið 1999 gaf kórinn út
plötu. Eru fleiri í farvatn-
inu?
„Já, við stefnum að útgáfu
nýrrar plötu á næsta söng-
ári, en síðustu tvö ár höfum
við verið að safna lögum og
teljum okkur vera komna
með allmörg sem eru hæf til
upptöku. Í byrjun næsta
starfsárs er stefnt að því að
Diddi fiðla komi til Dalvíkur
og hljóðriti í Sækirkjunni.“
Karlakór og matskeiðar
STIKLA
Karlakórstón-
leikar í Lang-
holtskirkju
BRESKI heimspekingurinn Simon Critchley
heldur fyrirlestur í boði heimspekideildar Há-
skóla Íslands kl. 17 á þriðju-
dag í Odda, stofu 101. Fyr-
irlesturinn nefnist: Ethics...
my way og mun Critchley
taka til umfjöllunar það sem
hann telur vera meginspurn-
ingu siðfræðinnar: Hvað er
það sem fær mann til að
breyta samkvæmt hugmynd
um hið góða? Hann mun
leitast við að svara þessari
spurningu með því að setja
fram skýringu á því hvernig menn taka af-
stöðu til siðferðilegrar breytni. Í þessu mun
hann byggja á nokkrum hugsuðum. Í þessu
mun hann byggja á nokkrum hugsuðum m.a.
Immanuel Kant og Alai Badiou. Í framhald af
því mun hann velta því fyrir sér hvaða þýð-
ingu hugmynd hans um siðfræði getur haft
fyrir þátttöku í stjórnmálum.
Critchley er einn af athyglisverðari bresku
heimspekingum sinnar kynslóðar. Hann er
sérfræðingur á sviði franskrar og þýskrar
heimspeki, en leggur sig jafnframt fram um
að miðla milli evrópskrar og engilsaxneskrar
hefðar í heimspeki.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
Simon
Critchley
Siðferðileg breytni
TÓNLISTARSKÓLI Kópavogs er 40 ára á þessu
ári og er afmælisins minnst með ýmsum hætti.
Hátíðatónleikar verða í Saln-
um kl. 14 í dag þar sem
nemendur skólans frumflytja
verk eftir Erik J. Mogensen.
Verkið heitir Tónleikur-
Hljóðleikur-Hringleikur.
Um verk sitt segir Erik m.a.
„Verkin eru ólík að gerð því
hvert þeirra endurspeglar
mismunandi aðferðir tón-
smíða á 20. öld. Tónleikur er
leikur með 12 tóna, Hljóð-
leikur er leikur með þéttleika hljóðs og er líka
samið í anda „minimalisma“ eða naumhyggju.
Hringleikur er kannski jafnmikið fyrir augað og
eyrað. Verkið er skrifað fyrir 10 píanó sem er
raðað upp í stóran hring og við heyrum og
skynjum tónlistina mynda hringi á marga mis-
munandi vegu.“
Fjöldi nemenda mun koma fram í anddyri og
flytja tónlist af ýmsu tagi, forskólabörn syngja
og nemendur í tónverinu fremja tóngjörning
sem byggist á lagi Jóns S. Jónssonar við ljóð
Þorsteins Valdimarssonar, Vagga börnum og
blómum. Seinni hluti tónleikanna verður kl. 16.
Fulltrúar úr hópi efnilegustu nemenda skólans
flytja einleiks- og kammerverk.
Erik J.
Mogensen
Afmælistónverk