Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.2003, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 7. JÚNÍ 2003 15
Morgunblaðið/Jim Smart
Nemendur í Stórsveit tónlistarskólans í Backnang.
Næsta v ika
Laugardagur
Slunkaríki Ísafirði kl. 16
Hafsteinn
Michael
Guðmunds-
son opnar
sýningu. Á sýningunni verða
þrjú málverk í seríu sem höf-
undurinn kallar „Þjóðlegan
þríleik“.
Lónkot í Skagafirði kl. 16
Pétur Gautur opnar mál-
verkasýningu. Sýningin er til
minningar um síðasta bónd-
ann í Lónkoti, Tryggva Guð-
laugsson sem hefði orðið 100
ára á þessu ári, en Pétur Gaut-
ur dvaldi hjá Tryggva í Lónkoti
síðustu fimm sumrin sem hann
bjó þar. Höggmynd eftir Katr-
ínu Sigurðardóttur afhjúpuð.
Listhús Ófeigs kl 16 Ulf Lilj-
eblad, frá Svíþjóð opnar sýn-
ingu á málverkum, papp-
írsverkum og ljóðum.
Hallgrímskirkja kl. 18.15
Barokktónleikar á Kirkju-
listahátíð. Verk eftir Bach og
Vivaldi. Hörður Áskelsson
stjórnar.
Sunnudagur
Skálholtsdómkirkja kl.
20:30 Bandaríski kórinn,
Appleton West Singers, flytur
sérstaka dagskrá sem sam-
anstendur af amerískum meist-
araverkum sem samin hafa
verið fyrir kóra. Meðlimir kórs-
ins eru nemendur frá Appleton
West High School og stjórn-
andi kórsins er Kevin Meidl.
Hafnarfjarðarkirkja kl 20
Bænastund og
tónleikar með
Sigurði Skag-
fjörð Stein-
grímssyni sem
flytur íslensk
sönglög ásamt
Antoníu Hevesi
píanóleikara.
Hallgríms-
kirkja kl. 20 Orgeltónleikar
Oliviers Latry frá Frakklandi.
Mánudagur
Hallgrímskirkja kl. 20
Lokatónleikar Kirkju-
listahátíðar. Mótettur Bachs.
Nýtt verk, Bachbrýr, eftir Atla
Heimi Sveinsson frumflutt af
Einari Jóhannessyni klarínettu-
leikara. Hörður Áskelsson
stjórnar flutningi.
Hafnarborg kl. 20 Einleiks-
tónleikar
Ástríðar Öldu.
Ástríður Alda
Sigurðardóttir
hefur seinustu
þrjú árin
stundað nám í
einleikaradeild
á píanó fyrir
úrvalsnem-
endur við Indiana University í
Bloomington í Bandaríkjunum.
Í vor útskrifaðist hún þaðan
sem Artist Diploma með hæstu
einkunn. Verkin sem Ástríður
leikur eru eftir J.S. Bach, Moz-
art, Chopin og Schumann. Að-
gangseyrir er kr. 1000 og 500
fyrir 6-12 ára.
Þriðjudagur
Listasafn Sigurjóns Ólafs-
sonar kl.
20:30 Signý
Sæmundsdóttir
sópransöng-
kona mun
syngja við und-
irleik systur sinn-
ar Þóru Fríðu og
nefna þær tón-
leika sína Sumarblæ. Á efnis-
skrá eru sönglög eftir ítalska
tónskáldið Paulo Tosti við nýj-
ar, eða nýlegar ljóðaþýðingar
Þorsteins Gylfasonar, sönglög
eftir Tryggva M. Baldvinsson,
konsertaríur eftir Mozart og
tvö hebresk sönglög eftir
Maurice Ravel.
Miðvikudagur
Safn Opnun Safns á Lauga-
vegi 37. Um er að ræða sam-
starfsverkefni Reykjavík-
urborgar og Péturs Arasonar
ásamt Rögnu Róbertsdóttur en
uppistaða þess sem verður til
sýnis er einkasafn þeirra
hjóna.
Dalvíkurkirkja kl 20:30
Bandaríski
kórinn,
Appleton
West Singers,
flytur sérstaka
dagskrá sem
saman-
stendur af
amerískum
meist-
araverkum sem samin hafa
verið fyrir kóra. Meðlimir kórs-
ins eru nemendur frá Appleton
West High School og stjórn-
andi kórsins er Kevin Meidl.
Gamla bókasafnið kl. 20
Ljóða-
kvöld.
Dag-
skráin er
í mótun og er öllum frjálst að
stíga á stokk og taka þátt.
Meðal þeirra sem fram munu
koma eru Hafnarfjarð-
arskáldið Snæfari, Valur Grett-
isson, sem vinnur að nýrri
ljóðabók og Snæbjörn Brynj-
arsson, en hann vann nýverið
leikritakeppni Listaháskóla Ís-
lands.
Fimmtudagur
Akureyrarkirkja kl. 20:30
Bandaríski kórinn, Appleton
West Singers, flytur sérstaka
dagskrá sem samanstendur af
amerískum meistaraverkum
sem samin hafa verið fyrir
kóra. Meðlimir kórsins eru
nemendur frá Appleton West
High School og stjórnandi
kórsins er Kevin Meidl.
Föstudagur
Listasafn
Reykjavík-
ur – Hafn-
arhús kl. 20
Þrjár nýjar
sýningar opn-
aðar. Smekkleysa í 16 ár, Inn-
sýn í alþjóðlega samtímalist á
Íslandi og ný sýning á Erró-
safneigninni.
Seltjarnarneskirkja kl. 20
Tónleikaþrenna. Flytjendur:
Rannveig Fríða Bragadóttir,
mezzosópran,
Gerrit Schuil,
píanó, Bubbi
Morthens,
söngur, Monica
Abendroth,
harpa, Pálína
Árnadóttir,
fiðla, Unnur
Sveinbjarnardóttir, víóla, Tríó
Reykjavíkur: Guðný Guð-
mundsdóttir, fiðla, Gunnar
Kvaran, selló, Peter Máté, pí-
anó.
Bubbi Morthens
J.S. Bach
Signý Sæ-
mundsdóttir
Sigurður
Skagfjörð
Myndlist
Gallerí Hlemmur:
Ómar Smári Kristinsson
til 22.6.
Gallerí Skuggi: Joe
Addison, Hatty Lee og
Lucy Newman. Til 8.6.
Gerðarsafn: Gerður
Helgadóttir – 75 ára – Yf-
irlitssýning. Til 17.6.
Hafnarborg: Afmæl-
issýning og samsýningin
Rambelta.
Hallgrímskirkja: List-
vefnaður Þorbjargar
Þórðardóttur. Til 26.5.
Hús málaranna, Eið-
istorgi: Einar Há-
konarson. Til 7.6.
i8, Klapparstíg 33:
Eggert Pétursson. Til
28.6.
Kling og Bang: Ragnar
Kjartansson til 22. 6.
Listasafn Árnesinga:
Kristján Davíðsson og Þór
Vigfússon til 31.7.
Listasafn Einars Jóns-
sonar: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl.
14–17.
Listasafn Íslands:
Sumarsýning – úrval
verka úr eigu safnsins. Til
31.8.
Listasafn Reykjavíkur
- Kjarvalsstaðir: Rúss-
nesk ljósmyndun – yfirlits-
sýning. Örn Þorsteinsson
– höggmyndir. Til 15.6.
Listasafn Sigurjóns:
Sumarsýning.
Listhús Ófeigs, Skóla-
vörðustíg: Ulf Liljeblad,
Til 25.6.
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur, Gróf-
arhúsi: Claire Xuan,
ljósmyndir. Til 1.9.
Norræna húsið: Nor-
ræn fílasýning. Til 17.8.
Nýlistasafnið, Vatns-
stíg 3B: Matthew Barn-
ey. Til 29.6.
Undirheimar, Álafoss-
kvos: Gunnar Ingiberg-
ur Guðjónsson. Til 17.6.
Þjóðarbókhlaða: Ólöf
Nordal. Til 14.6.
Þjóðmenningarhúsið:
Handritin. Landafundir.
Skáld mánaðarins: Vil-
borg Dagbjartsdóttir. Ís-
landsmynd í mótun -
áfangar í kortagerð. Til
8.8.
Lónkot Skagafirði:
Pétur Gautur. Mál-
verkasýning. Katrín Sig-
urðardóttir höggmynd. Til
3.7.
Hulduhólar: Steinunn
Marteinsdóttir. Til 29.6.
Upplýsingamiðstöð
myndlistar: www.umm-
.is undir Fréttir.
Leikhús
Þjóðleikhúsið, Stóra
svið:
Allir á svið, fös.
Smíðaverkstæðið:
Veislan, fös., sun. Herj-
ólfur er hættur að elska,
fim., lau.
Leikferð – Hótel Vala-
skjálf:
Rakstur, lau.
Borgarleikhúsið,
Stóra svið:
Öfugu megin uppí, fös.
Núllsjö núllsex 2003, lau.
Litla svið: Rómeó og Júl-
ía, lau.
Nasa v. Austurvöll:
Sellofon, mið.
Hafnarfjarðarleik-
húsið:
Harmur Patreks, lau.,
sun., fös., lau. Líneik og
Laufey, lau., lau., sun.
Tjarnarbíó:
Plómur, mið., fös., lau.
HUGURINN hefurleitað heim og mighefur langað til aðkoma hingað með
nemendur mína.“
Það er Rúnar Emilsson
sem hefur
orðið en
hann er
staddur
hér á landi
á tónleika-
ferð með tvær þýskar
hljómsveitir, Big Band sveit
frá Tónlistarskólanum í
Backnang sem Volkmar
Schwozer stjórnar og Sal-
onsveit frá Metzingen sem
Heinrich Großmann stjórn-
ar. Tónleikar sveitanna
verða í Salnum í dag kl. 17.
er það Salurinn.“
Hvað ætlið þið að spila?
„Big-bandið spilar tónlist
í anda Duke Ellington og
Glenn Millers en Salon-
sveitin spilar létt-klassíska
tónlist, vínarmúsík og því
um líkt. Þetta eru ólíkar
hljómsveitir og tónlistin
fjölbreytt en það hefur
gengið vel að koma þessu
saman.“
En hver ert þú og hvern-
ig tengist þú þessu ferða-
lagi?
„Ég er fæddur og uppal-
inn í Reykjavík þar sem
pabbi rak Tónskóla Emils.
Ég fór til Þýskalands í nám
1986 ásamt Guðna bróður
mínum, og ég hef ílenst hér
eins og hann. Hann lærði
hljómsveitarstjórn en ég
fór í tónlistarkennslufræði
og hef starfað við kennslu
og sem skólastjóri Tónlist-
arskólans í Backnang frá
1996. Það hefur gengið
vonum framar, það eru
1.150 nemendur í skólanum
á öll hljóðfæri og mjög
gaman að fást við þetta.
Mér fannst þó mjög áhuga-
vert að kynnast aftur skóla-
starfinu hér heima eftir
þetta langan tíma og langar
að auka samstarf við ís-
lenska tónlistarskóla í
framtíðinni. Svo vonumst
við auðvitað líka til þess að
íslenskir tónlistarskólar
hafi samband við okkur.“
„Ég hitti kollega minn
hér í Þýskalandi rétt fyrir
jólin og hann hafði líka
mikinn áhuga á að koma til
Íslands. Við ákváðum að
skipuleggja ferðina og
höfðum samband við þrjá
tónlistarskóla og Lúðra-
sveitina Svan og spurðum
hvort áhugi væri fyrir því
að taka á móti okkur og
skipuleggja með okkur tón-
leika. Við spiluðum á Akra-
nesi á miðvikudagskvöldið
og þar var mjög vel tekið á
móti okkur; á fimmtudag-
inn skoðuðum við okkur
um, fórum í Bláa lónið og
spiluðum í Keflavík um
kvöldið. Í gærkvöldi vorum
við í Hveragerði, og í dag
Tvær hljómsveitir í ferðatöskunni
STIKLA
Stjórnar tón-
listarskóla í
Þýskalandi
SÝNING Ragnars Kjart-
anssonar, „Nýlendan“ verð-
ur opnuð í dag kl. 15 í Kling
og Bang galleríi, Laugavegi
23. Um er að ræða mynd-
bandsverk sem Ragnar
gerði sérstaklega fyrir sýn-
inguna „Island i Danmark“
sem stendur nú yfir í Gallery
Stalke, Kirke Sonnerup í
Danmörku.
Kling og Bang skoraði á
Ragnar að sýna verkið einn-
ig hér á landi
þar sem „það vakti verð-
skuldaða athygli og umtal í
Danaveldi“. Í kynningu segir
að verkið sé sögulegt upp-
gjör Ragnars við Danmörku
„því rétt eins og allir Íslend-
ingar lærði Ragnar um níðingsskap Dana í barnaskóla og sú
niðurlæging sem landanum var sýnd, situr enn í honum.
Eins hefur hann átt erfitt með sig í heimsóknum sínum til Dan-
merkur og hefur m.a. setið þar í fangelsi fyrir litlar sem engar
sakir. Ragnar ákvað að leita hefnda við danskinn í listinni og
gerði myndbandsverkið Kolonisering sem fjallar jafnt um
hans eigin reynslu sem og þjáningar forfeðrana. Einnig er
það almenn dæmisaga um kúgun og ofbeldi heimsveldissinn-
aðra stórvelda. Það er því einkar vel við hæfi að sýna þetta
sjálfsævisögulega sem og íslandssögulega verk nú þegar
þjóðhátíðardagurinn nálgast. Ragnar hefur einnig spunnið
við verkið fjölda teikninga og setur upp innsetningu fyrir Kling
og Bang.“
Sýningin stendur til 22. júní.
Kling og Bang gallerí er opið fimmtudaga til sunnudaga frá
kl. 14–18.
Einnig verður opið 17. júní.
Nýlendan í Kling og Bang