Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 22. NÓVEMBER 2003 Fjandmaður ertu mér andmaður vinur ertu mér fjandmaður Dauði ertu óvæginn óvæginn ertu mér vinur Andlegur ertu og óvæginn til alls ertu fæddur og andlegur Ég spyr þig vitran og algefinn ertu mér allur trúin eða efinn GUNNAR KRISTINN ÞÓRÐARSON Höfundur fæst við skriftir. DEYJANDI

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.