Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.2004, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.2004, Side 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 24. JANÚAR 2004 Ég kvíði því að kveðja þetta líf kannski fylgir enginn mér til grafar í Morgunblaðinu engin minningargrein í morgunsundinu enginn um mig skrafar Það muna það færri og færri að farið hef ég hvorki né er ég dauð er líf mitt þá litlaus leikur og léttvæg mín sára nauð Kannski er ég löngu, löngu liðin það láðist bara að segja mér það hvað er ég að villast hér og hvar er hliðið hvers vegna komst ég ekki á blað Það er ekki auðvelt að lifa hvorki né deyja og enginn tekur eftir því hvort er ég lífsbaráttu eða dauðastríð að heyja eða hvorugt, ég engum heimi er í. RANNVEIG ELÍNBORG JÚLÍUSDÓTTIR Höfundur fæst við ýmislegt. LÖNGU LIÐIN Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/folk/krossgata/index.html

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.