Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.2004, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.2004, Side 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 31. JANÚAR 2004 Kæri vinur. Sitjum tvö á Hviids Vinstue. Allt fullt af fólki og reyk. Þröstur hvarf fyrir hornið. Virtist ekki vilja vera með okkur lengur. Engillinn slær skilaboð í símann. Ekki lengur í peysufötunum sem fóru henni svo vel á Norður- bryggju. Danirnir dreypa á glöggi. Við drekkum ölið og gælum hvort við annað. Hef áhyggjur af Þresti. Er hræddur um að ég sjái hann ekki framar. Ingi biður að heilsa. Brenndi fyrir mig tónlist á disk í dag. Kveðja þinn J. JÓN ÖZUR SNORRASON Höfundur er bókmenntafræðingur. HVIIDS VINSTUE Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/folk/krossgata/index.html

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.