Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.2004, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.2004, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 12. JÚNÍ 2004 sit á kúlunni og þurrka af jörðinni og skerpi línur landanna með risastórum pensli það þarf að hlúa að blómum í Afganistan kengúrum í Ástralíu jöklunum á Íslandi svo allt þurrkist ekki út og ekkert verði eftir nema byssuskefti hermannsins gamlar umbúðir af prins pólói á víðavangi og kerti gamla mannsins sem brennur svo glatt að það sést alla leið frá Úsbekistan til Ítalíu hef mig hægan og vind tuskuna, bleyti pensilinn og safna rusli ljósin á bæjunum í kring eru eins og friðarkerti í myrkrinu GÍSLI ÞÓR ÓLAFSSON Höfundur er nemi í bókemenntafræði. TILTEKT Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/folk/krossgata/index.html

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.