Íslendingaþættir Tímans - 18.10.1968, Síða 11

Íslendingaþættir Tímans - 18.10.1968, Síða 11
Jónas með ungum Framsókuarmönnum á 50 ára afmæli flokk'sins. brjálæði. En Jó.nas studdi óhrædd ur við bakið á hinum ungu mönn- um og varði þá hiklaust fyrir óréttmaetuim ásökunum. En.ginn þessara manna brást því trausti, sem honum var sýnt, og fiestir hafa staðið í fararbroddi víðtækr- ar f.raimsóknar og endurnýjunar í íslenzku þjóðlífi. Óskeikul hæfni Jónasar í vali á forystumönnum, frábær mannþekking og trú á getu ungra manna voru meðal stærstu kosta hins látna leiðtoga. Að síðustu skal geta þess, sem merkast er og mest erindi á til ungra umbólamanna á okkar tíð. Með smíði flokkanna tveggja og sköpunar bræðraiSambands þeirra í þjóðmálabaráttunni sýndi Jónas Jónsson óumdeilanlega í verki fé- lagslegan skyldleika og sameigin- lega hagismuni samtaka fólks til sjávar og sveita, bæði flokkslegra og annarra, verkalýðs- og sam- vinnufélaga. Meðan þau bræðra- tengsl voru virk var rnest og bezt unnið í þágu íslenzkrar alþýðu. Aðéins þá náðu verulegar og var anlegar grundvallarúrbætur firam að ganga. Þær stoðir, sem allt annað hefur hvílit á, voru reistar í torafti félag.siegrar samistöðu þessara fLokka og hreyfinga. Bar- áttulinur íslenzkra þjóðmála hafa aldrei verið skýrari en þá: Firam farasókn fjöldans gegn forréttónda aðs'töðu íhaldsafila. Síðan þessu bræðrasambandi lauik hafa mál- ©fni og afstöður f íslenzkum stj'órn íslendingaþættir málum verið aftaka ruglingBleg og framfarir orðið að mestu fyrir tilviljun eða slembilukku. Alger- lega hefur skort afdráttarl'ausar línur og hispurslausar aðgerðir. Á okkar dögum er svo komið að stjórnmiálaátökin hafa á margan hátt losnað úr tengslum við hinn fólagslega veruleika, líkt og var uim hina gönilu flokka á öðrum áratug aldarinnar. Æ fleiri verður nú ljós þörfin á nýjum þj'óðmálagruindvelli og my.ndun öflugrar félags- og stjórnmála- hreyfingar, sem megnar að fram- kvæma þá þjóðfélagsendairnýjun, sem tífsnauðsynleg er frambíðair- heiill íslenzkrar þjóðar. Þegar ungir menn kveðja Jónas Jónsison frá Hriflu og þakka afrek hans í þágu þjóðarinnar, sýna þeir minningu hins látna leiðtoga mesta sæmd, ef þeir ákveða að varfiveita í verki höfuðfiramlag hans til ís- lenzkra stjórnmála: Að án sam- stöðu umbótasinnaðra hreyfinga og róttækra flokka almennings í Landinu, fótksins sjálfs, verðuir aldrei framkvæmd hin umfam.gs- mikla þjóðfélagsendurnýjun á íslandi. Ungir menn, sem vilja umifram allt heiil íslands, mega ekiki vegna skammsýni eða þröngra hagsmuna glata þessum söguiiega sannleika, því að mikið eic í húfi. Ólafur Ragnar Grímsson. t Svipmesti þjóðskörungur aldar- innar Jónas Jónsson frá Hriflu, er látinn. Flestir þeir. sem gjörla þekktu þennan einstaéða gáfumann, munu telja sér það oiikið lán að að hafa átt þess kost að kynnast honum. Þegar ég að lokínni 5 ára náms- dvöl í Svíþjóð árið 1930. kom heim, þekkti ég Jónas Jónsson að- eins af afspurn og skrifum hans. Ég hafði meðal annars lesið hina frægu grein hans .Stóru bombuna“. Hugsjónir hans, kjarkur, eldmóður og orðsnilld sem birtist í þeirri grein heillaði mig og það greip mig óstöðvandi lönigun tll þess að skipa mér undir merki þessa manns. Eitt af mínum fyrstu verk- um eftir að ég kom heim tii lands ins var því að hringja tii Jónasar, sem þá var ráðherra, og biðja um viðtal. Það var auðsótt. Hann boð- aði trúg heim til sín tók m.ér mjög vel, spurði margs frá Svíþjóð og samtalinu lauk með því að hann sagðist sennilega þurfa á mér að halda til þess að kenna hagfræði við Samvinnuskólann næsta vetur. Um haustið hóf ég svo kiennsiu. Jónas stóð þá á tindi frægðar sinnar sakir athafna og áhrifa í þjóðlífinu. Hann hafði takmarkað- an tíma til þess að sinna skólanuim og fól mér því æ meiri kennslu og önnur störf urn stjórn skólans og þannig fór, að um 19 ára skeið vorum við nánir samstarfsmenn, 11

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.