Íslendingaþættir Tímans - 18.10.1968, Síða 12
feæði við Samvin-nuskólann o-g tíma
ritið Samviinnuna, þar 9em við vor
um samritstjórar í 10 ár.
Samstarfið við Jónas var mér
lærdómsríkt, uppbyggilegt og á-
nægj'U'legt, þótt við værum ekki
alltaf sammála um sitthvað, sem
gerl var eða þurfti að taka ákvúrð
un um. Ég skrifaði stundum og
sagði það sem honum líkaði ekki
og sagði hann mer þá hispurslaust
til syndanna en allra manna fljót
astur var hann til sátta þótt okk-
ur greindi á og vinátta hans var
mcr óbrigðul.
Vegna þess að Samvinnuskólinn
og heimih Jónasar var í sama húsi,
oa lengstaf á sömu hæð, fór ekki
h.i'á því að ég kynntist heimilislífi
hans nokkuð. Það var í rauninni
alveg einstakt. Þrátt fyrir hin
mikiu umsvif og hið óhemju miklá
og fjölbreytta starf var hann ein-
stakur og ástríkur heimilisfaðir.
Hann vann mikið heima á heimil-
inu og mörg störf í einu. Ósjaldan
sat hann og skrifaði eldheita grein
i Tímann samtímis þvi að hann
ræddi við einhvern flokksmann
sinn eða vin sem var í heimsókn,
öðru hvoru hringdi síminn og Jón-
as ræddi við menn um hin marg-
vísiegustu málefni, lagði á ráð og
hvatti til dáða, frú Guðrún bauð
upp á kaffi því gestrisni var þeim
í blóð borin, samtímis voru dæturn
ar kannske að lesa og skutu j-afn-
vel spurningum til pabba síns. Úr
n!lu ieysti Jónas ótrúlega fljótt og
eiskuiega, jafnvel þó í milli hefði
hvesst allharkalega í einhverju
símtalinu. Samtalsþræðinum hélt
Jónas svo áfram, við okkur. sem
hjá honum sátu í stofunni jafn
sikemmtinn og áhugavekjandi.
Þannig gat Jónas unnið tímunum
saman. Hann var svo fullur hug-
mynda, hugsjóna og aithafna.þrár,
að unidrum sætti. Hann vildi koma
miklu í framkvæmd dró aldrei af
sér, vann myrkranna á miMi og
vel það, en aldrei held ég að hvarf]
að hafi að honum: Hvað fæ ég sjáJí
ur fyrir allt þetta strit? Nei. Hug-
sjónin að vinna landi »ínu og þjóð
var honum allt.
Eftir 19 ára samstarf skildu leið
ir okkar, og þó ekki. Mér vaT þá
falin nokkur forsjá annars mesla
óskabarns Jónasar, Þjóðleikhúss-
ins. Sem kunnugt er barðist Jónas,
ása-mt fleirum. langri baráttu fyrir
byggingu Þjóðleikhúss og tók þá
ákvörðun sem menntamálaráð-
herra að iáta byggja það og hefj-
ast tafarlaust handa. Þeir, se<m að
leiklist starfa á íslandi og þeirrar
iistar njóta, eiga þvi Jónasii mikið
upp að unna. Áhugi Jónasar fyrir
gengi Þjóðleikhússins var mikitJ.
Hann mun hafa séð rnær öM þau
leikrit sem Þjóðleikhúsið hefur
sýnt frá Uipphaíi, og mörg sá hann
oftar en einu sinni. Það liðu aidrei
margar vibur á milli þess sem
hann taiaði við mig um verkefni
leikhússins og starfsemi, hvort
sem honum líkaði betur eða verr
það sem hann sá þar. Alitaf var
áhuginn sá sami, alltaf var hann
jákvæður og tillögugóður. Þannig
héldúst samskipti okkar og vin-
átta til hinstu stundar.
Hér er ekki rúm til þess að rekja
sögu Jónasar frá Hriflu, enda ekki
til þess ætlast. Ég vildi aðeins með
þessum fáu kveðjuorðum iáta í
Ijós þatoklæti mifct fyrir að hafa
átt þess kost að eiga samleið með
-þessum afburðamanni í tengslum
vi'ð þessi tvö óskabörn hans, Sam-
vinnuskólann og Þjóðleikhúsið.
Rödd Jónasar er nú þögnuð, hug
sjónaeldur hans í hinu hnitmiðaða
formi flýtur ekki lengur úr hár-
skörpum penna hans, — en hug-
sjónir hans og verk lifa. Honum
auðnaðist að koma ótrúlega m,iklu
í verk á lifsieiðinni og þess vegna
mun hans lengi minnzt á íslandi.
Guði. Rósinkranz.
t
Þegar lagt er upp í líiniga fiorð
er athuigað, hvert leiðin iiggur,
hiVernig hún er yíáírferðar, hvem
úitbúnað muni þurfa og ekki sakar
að gera sér grein fynir rökum
ferðariinmar. Fyrir getur það kom
ið, að meðal ferðamannanna taki
einhver að efast eða þreytast og
reki áróður fyrir því, að hægt
sku'li fara eða jafnvei að set.jast
að í einhverjum áfanga.staðruim.
Ennfremur er ekki loku fyrar það
skotið að upp rísi deilur uan það,
hver hafa skuili forystu, og miörk
un stefnunnar hverfi í skuggann
af þeim.
Ailt sldkt var Jónasi Jónssyni
framandi. Hann var ófþreytiandi
að athuiga aðstæður manna oig
málefmia og sjá þannig hverju
fr-am yndi. Hann tók af iífi og
sál þátt í baráttunni um mörkun
stefmunnar og gauimgæfði, hvaða
vopn væru áhrifarikust til að ná
árangri í þeirri baráttu. Jónas
Jónsson sameinaði nákvæana þekk
ingu á lamdimu og náttúru þess,
sögu og fornbókmenntum, ásamt
Hann kom sem draumur
í dagrenning,
draumur hins óbreytta manns.
Þú varst drengur
í dularheimi,
draumalandi hans.
Tímum var skipt
eins og tjald væri
tekið frá nýrri jörð.
Daglaunamanni
og dalabónda
voru dagmál gjörð.
Numið var ísiand
öðru sinni
undir nýjum vegg.
Risu bæir,
risu skólar,
reis þjóð á legg.
Ýmislegt spratt
á aðra vegu
en óskir draumamanns.
Þó er þitt ísland
öðru fremur
ísland hans.
Osl'0 26. 7. 1968.
GuSmumdlur Imgi
12
ÍSLENDINGAÞÆTTIR