Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1969, Qupperneq 10

Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1969, Qupperneq 10
MINNING Ingunn Eyjólísdóttir fyrrum húsfreyja á Laugarvatni F 2.8. 1873. D. 27.4. 1969. Mér ©r þa'ð um megn að steriía wm Inigumni Eyjólfsdóttur á Lauig- anWiatni, eikte. vegna þess að éig tefliji mcig eteki iiafa þefckt hana og Eteiffið liíf hennar og ævistiairf al viel, ein takist að s-eigja rétit og saitt frá þsssian mætu og merku konu mymidu margiir sem ékki þekktu hiamia haida, að sú frásögn vœiri öifgafceTxnid. Ingunm ?r íædd og uppatin á Laugairvatni, dóttir Eyjólfs Eyjólfs somar bónd.-t þar og síðari komu hians RagnneiSar Guðmuindsidótjtor bónda í Eyvindartuingu Ólafssonar Oig koonu hans Inigunnair Magnús- dótituir. Á I augarvatni var Ingunn húsfreyja að mestu það seim af er þeissari öld Faðir hennar dó firá hópi af uingum börnum, era hún eiiiginaðist góðam stjupföður, Magn- ús Magnússon ekkjumamra frá Út- hllð í Bisikupsitungum. Sonuir hans, Böðvair vafð ástviiinur Ingunnair og eágiinmaður, tel ég vist að það hafi verið hennar fyrsta og síðasita ást í þessari merkingu, Þau voru saim- an sem börn og hjón í sjötíu og étta ár. Þiau dóu bæði í háirri eli, bamra á 89 án, em hún niær 96 ára. Laugairdaiurinn hsfur vissulega sett siltt svipmót á Ingumni. Hiraair mdHdu iínui þessa fagra fjala- HVieágs, stöðuv'dtnið og iðarndi líf, gutfustrókar, skógarhlíðim, Hetela og TimidjafjöU í fjarska og gróður hvert sem litið er tl umhverfis staðarins. Á þessum dásamiega stað réð hiúm og ríkti sem vel metim hús- freyja langa ævi Hjonin áttu þrett án börm, misstu enna dóttur í æsku, him eru öl á lífi, onnfremur ólu þau upp eina dóttordóttur. Barna- bönnim eru 46, tvö hafa Mtirí. Húsakynná voru aif steorraum steammiti í sveitum í þá daga, þó mieð beitra móti á Laugairvatod, þar var baðstofa og stofuihús, en á flestum bæjum var aðeims baðstofa misjiafnileiga stór. Þegar þau Ragn- heiéuir á Laugarvatoi og Magnús í ÚthMð settu samiam bú 1888 voru sextán manmis í heimiM. (Und'ir Tindum bls. 108). Lauigarvatn var í þjóðbraut, feirðiamannagötor í alar átitir. Þær lágu aliar heirn á hláðið á Lauigair- vatni um aildír Þassir staðir bjóða hedim fjölda gesta. Þeigar litið er til þessa heimilliis, sem hér uim ræð- ir, eftir að börnin voru orðiin tóltf og aiulk þess vinnuihjú, umiferð að- komumamna á daiginn og oftast nætuingestir, verður. manin'i hugsað tl húsfireyjunma'r. Hvemig veldur hún þessu heimiíli og hvaðan öðl- ast komian þann þrótt, sem tdl þess þarf að skila hverju dagsverfci mieð sæmd, en allir vifo að það gerði Iniguine fyrr og síðar — og hvernig sem á scóð og öllum leið vell undir beniniar handleiðslu vegna öryggis hieninair, úrræða og æSruleysis. Aulk venjulegra ferðamanina og ná gmanina, sem komu að Lauigarvatoi, l'ögðiu merkir Reykvíkinigar, Viniir hjónanna, Mð síma að Laugarviatni tí gistiingiar og jafnvel dvalar. Hús bómdinn bekkti marga miemn, hann var hlýr í viðmóti og fcátur J orð- ræðu, og hjóniin áttu það samieigin fegt rmeð viðmótá sínu að alliir fiuindu að þeir voru velkomniir, vart iedð diryfckiöng stuind fyrr en kumm ar voru góðgerðir á borðið, hús- fireyjan var ætíð við ölu búiin. Hún vintiist gieta sánut möngum ólíkum viðfamgsefnum samtímiis og hljóð l'aga. Eftár áratuga delu í héraði var Laugarvatn valið sem steólasetur fyrir SuðurlamdsumdM'emdi. Hjón- in á Laiuigarvaltná hófðu fallizt á að giefa jörð sína falia til kaups í þvl augnamiði Skólinn hófst 1928. Val imteunnuir maðuir, séra Jakob Láæ- uisisoin va* skólastjóri, en hann vffldi eikfci haflda áfram þvn stairfd. Skóla- stóóoinm hlauit stanfa sáme ve©na að fá visisam húsbóndiarétt á Laugar- vabni. Ingunn var eftir sem áðux húsifreyja á o'íriu stóra hedmffli og annaðist þa® af mikilli kostgæfni, lítit háð skólalíf'inu. Maður henrnar hafði efc'ki einungis veirið allsráð- aimd'i á höfuðbólinu heldur einnág í sveit simmi, í svei.tarfélaiginu voru enigin ráð ráðin án þess að hann værd ffliltevaddur, en sfcól'ahugsjón- in í framkvæmd hl'aut að hafa stór- vægfflieiga breytingu í för með sér fyrir þetta rótgróma heimili. Steóla stjóri, kiennairar. starfsfól'k og nem endafjöldi starfaði á staiðnum. Sala jarða var aðeins vemjuleg viðsfcipti, en þetta var miklu marg- brotmara. Nýr húsbóndi í sambýii við rótgróna fjölmemma fjölskyldu. Hvernig verður samtoýlið og hvern ilg þróast staðurinn? Þetta voru viissulega alvarleg umhugsunar- efmi, reynslan ein gat úr þeirn leyst. Viss er ég um að Imgumm hef'ur beint huga sínuim að þessu svo hyggin Jeuna engu síður en eigimmiaður hennar og raunar einn ig eld'ri börnin Síðla sumans árið 1929 ók ég á- saitnt móður minni og systur frá Strauimi og austur að Laugarvaitni. Etkfcer't otetear hafðj komið þamgað. Þá var þar í stmíðum stæteikun steóHahúss. Mér fannst ekki líklegt að hægt yrði að kenna í þvi húsá næsta vetur. Við gemigum í björtu góðu veðri og nutum hiins einfcar fiaigra úitsýnis. Á túninu mæ-ttum við konu í fyigd mieð henni voru nokikrar telpur. Við tókum tal saman og komst ég brótt að því, aJð þessi kona var húsfreyjam á bænum, Ingunn Eyjólfsdóttir, fyr- iirmannieig í sjón og bTýllieg i tal. 10 ISLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.