Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 01.11.1973, Qupperneq 6

Íslendingaþættir Tímans - 01.11.1973, Qupperneq 6
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir f. :t. desember lí(22 d. 30 september 1073. ÞEGAH haustið, tákn visnunar og fall- valtleika boðaði komu sina með breyttu veðurfari, lézt Guðrún Margrét Guðmundsdóttir i sjúkra- húsinu á Sauðárkróki eftir alllanga sjúkrahúsdvöl. llún fæddist i Litlu-IIlið i Vesturdal i Skagafirði 3. desember 1922. For- eldrar hennar voru hjónin Guðmundur Ólafsson og ólina Sveinsdóttir ljós- móðir, er þar bjuggu búskaparár sin. Hau hjón eru bæði látinn. Eg þekkti Guðmund vel og minnist ég einkum frábærra hljómlistarhæfi- leika hans og þekkingar á ýmsum málefnum, sem áberandi voru i þjóð- lifinu. Ólinu þekkti ég þvi miður ekki per- sónulega, en talin var hún frábær húsmóðir af þeim, sem þekktu hana og heimili þeirra hjónanna. Hvað snerti starfiðutan heimilisins, erálitmanna á þá lund, að hún hafi grætt sárin og þerrað tár og þannig lagt likn við þraut. Guðrún Margrét Guðmundsdóttir ólst upp i Litlu-Hlið æskuár sin og helgaði þannig störf sin foreldrum og heimili þá og siðar á lifsleiðinni. Vel vélstjóraritið hættir að koma út mán- aðarlega eins og verið hefur, en verður aðeins gefið út þegar sérstök nauðsyn þykir til, svo sem um áramót, eftir aðalfund o.s.frv. Hinn almenni áhugi, sem komið hef- ur i ljós meðal sjómanna við undirbún- ing Vikings og móttöku hans. bendir ótvirætt til þess, að ritsins sé full þörf einmitt i sérstöku velútbreiddu sjó- mannablaði sé hinn rétti vettvangur til þess að ræða útgerðarmálin og allt það, sem undir þau heyrir. Að sjálfsögðu láta vélstjórarnir sig ekki vanta. Hafa þeir sýnt það i dálk- um vélstjórablaðsins, að margir þeirra hafa áhuga á útvegs- og sjó- mannamálum almennt. Tómstundun- um er og ekki betur varið á annan hátt, en að láta i ljós skoðanir sinar á sjá varútvegsmálum. Er ekki óliklega til getið, að margt væri öðruvisi og betra um útveginn nú, ef sjómennirnir sjálfir hefðu látið sig skipta hin almennu mál hans á undan- förnum árum. Hallgr. Jónsson.” 6 var hún verki farin og samvizkusöm i öllum störfum og liferni hennar þannig dyggðum prýtt. Móniku, móðursystur sina i Goðdölum, dáði hún mjög og var einkar kært með þeim. Einnig var ást- riki með þeim systrunum, Guðrúnu og Þóreyju á Hverhólum. Ef Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mætti mæla nú, þá myndi hún áreiðanlega af alhug þakka samferða- fólkinu. sem reyndist henni bróður- lega á lifsleiðinni. Starfsfólkinu á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki eru fluttar innilegar og hjartagrónar þakkir fyrir umönnun alla og ástúð i garð Guðrúnar meðan sjúkdómsstriðið varaði. Yfirlækn- inum, Ólafi Sveinssyni, eru einnig fluttar sérstakar þakkir fyrir frábært starf hans. Að leiðarlokum þakka ég Guðrúnu fyrir öll hennar vönduðu og góðu kynni á vegferð iifsins og samfagna henni yfir þvi, að þraut jarðlifsins er á enda. Ilelga Arngrimsdóttir Bjarnason Ellen Lilyan Johannsson Ellen Lilyan Johannsson varð bráð- kvödd á heimili sinu nálægt Marker- ville Alberta 18. ágúst 1973. Hún var fædd i byggðinni, dóttir hjónanna Friðriks og Lenu Johnson. Arið 1932 giftist hún Jóhanni H. Jó- Með þessu kjarnyrta ávarpi Hall- grims hófst hinn gagnmerki ritferill hans. Vikingurinn varð hans vettvangur sem hann vék ekki af til æviloka. Blaðið var alla tið hans óskabarn og ekki verður á neinn hallað, hvorki lifs né liðins þótt ég fullvrði, að enginn hafi lagt þvi til margþættara eða betri efni frumsamið og þýtt. Ritleikni Hall- grims hvað snerti mál og stil var slik. að efnið varð lifandi, vakti athygli les- enda og áhuga. Og launin? Þau voru engin. — Og þó. Hinar óteljandi greinar hans um margvislegustu efni munu lifa á siðum Vikingsins um ókomna tið. sem óbrot- gjarn minnisvarði. En nú er þar skarð fyrir skildi. Hann naut þakklætis og virðingar is- len zkrar sjómannastettar, sem hann helgaði starfskrafta sinnar löngu ævi. Hallgrims Jónssonar minnumst við ávallt, er góðs manns verður getið. Vikingurinn og við, sem unnum með honum, sendum okkar hinztu þakk- lætiskveðju. hannsson og byrjuðu þau búskap á landi föður hans. Hana syrgja eiginmaður hennar Jó- hann, tveir synir, Friðrik og Leslie, bændur i héraðinu, tvær dætur, Shirley Dye og Bernice Andersen. Barnabörn- in eru ellefu. Einnig þrir bræður Gor- don, Kristján og Frank og ein systir Lyla Pickering. Lilyan var bæði fjölhæf og félags- lynd. Hjónin voru samvalin með gest- risni og góðsemi. Heimili þeirra var myndarlegt og skemmtilegt. Þau hjónin ferðuðust viða, fóru til tslands tvisvar, 1964 og 1971, og til Ástraliu. Nýja Sjálands, Mexico og viðar. Lilyan var jarðsungin frá Marker- ville kirkjunni af Rec. Goos og var hún lögð til hvildar i Tindastól grafreit 22. ágúst. Mér finnst þetta kvæði eiga svo vel við, sem faðir minn orti við fráfall ná- grannakonu okkar: ,,Þú vissir það varla hve vænt um þig oss þótti, þann harm.er heim oss sótti. er hlauztu að falla. — Þa brast um byggðina alla. i brosin okkar liotu. Stephan G. Vinir og vandamenn sakna hennar sárt en þakka góða samfylgd á lifs- leiðinni. Rósa S. Benediktson islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.