Íslendingaþættir Tímans - 08.02.1975, Qupperneq 10
Jónína
K. H.
Biering
í hundrað ára minningu.
F. 4. des. 1874.
D. 21. ág. 1958.
Á gröf þinni ris hvorki mösur né marmaraturn.
Nú muna þig fáir,enóskhyggja vekur þá spurn,
hvort Drottinn á blöð sin ei merki við
mannkosti þá,
sem mönnunum láðist að festa á einkunnaskrá.
Akureyri, 4. des. 1974.
Gisli Konráðsson.
Halldór Þorvaldsson
fyrrum bóndi að Kroppsstöðum, Önundarfirði
F. 25. sept. 1895.
D. 24. jan. 1975.
Halldór borvaldsson fæddist aö Hól-
um i Dýrafirði, 25. sept. 1895, foreldrar
hans voru hjónin Kristin Halldórsdótt-
ir og Þorvaldur Þorvaldsson, en þegar
Halldór var um það bil ársgamall
fluttust foreldrar hans til önundar-
fjarðar og hófu búskap að Vivilsmýr-
um þar i sveit og bjuggu þar i nokkur
ár, en fluttust siðan að Efstabóli i
sömu sveit og bjuggu þar til ársins
1920, en þá byrjar Halldór búskap á
Kroppsstööum og fluttust þá foreldrar
hans til hans.
Halldór ólst upp við algeng störf til
ijávar og sveita eins og þá var algengt
— A þeim tima var ekki auðvelt að afla
sér menntunar og allra sizt þar sem
peningar voru oft að skornum
10
skammti, þótt ekki vantaði viljann. Þó
komst Halldór i Búnaðarskólann aö
Hólum i Hjaltadal og stundaði þar
nám i einn vetur.
7. júni árið 1931 gekk Halldór að
eiga föðursystur mina. Ágústu Páis-
dóttur, er fædd var 22. ágúst 1903, og
bjuggu þau i góðu nábýli við foreldra
mina, þar til aö Agústa lézt 8. april
1946.
Börn þeirra hjóna eru: Páll Skúli,
búsettur i Reykjavik, Kristin Lilja, bú-
sett á' Fáskrúðsfirði og Aðalheiður,
búsett i Reykjavik.
Eftir lát Agústu konu sinnar, festi
Halldór ekki yndi i önundarfiröi og
fluttist búferlum haustið 1947 til
Reykjavikur.
Halldór var tvikvæntur, og er eftir-
lifandi kona hans Ingibjörg, systir
fyrri konu hans, og bjó hún Halldóri og
börnum hans gott heimili og áttu þau
síðast beimili aö Stigahlið 18, hér i
borg, eða frá árinu 1959.
Ég sem rita þessar linur, var svo
lánsamur aö búa á heimili þeirra
hjóna og njota þeirrar sérstöku góð-
vildar, sem þar ríkti. Halldór var
maður, eins og maður segir, með
hjartað á réttum stað, aldrei mátti
hann aumt sjá, þá var hann boðinn og
búinn til að gera allt, sem hann var fær
um til hjálpar.
Halldór var hagmæltur vel og naut
sin vel meðal vina og ótaldar eru vis-
urnar, sem hann orti til vina og kunn-
ingja. <
Þungur harmur er kveðinn af eftir-
lifandi eiginkonu hans, sem nú liggur á
sjúkrahúsi og má nú sjá af ástrikum
eiginmanni sinum, megi Guð styrkja
islendingaþættir