Íslendingaþættir Tímans - 08.02.1975, Síða 12

Íslendingaþættir Tímans - 08.02.1975, Síða 12
Páll Sigurðsson Auðshaugi Þann 1. ágúst anda&ist á Sjúkrahúsi Patreksfjarðar eftir stutta legu, en langvarandi veikindi Páll Sigurðsson, mágur minn, 68 ára að aldri. Hann hvilir nú i kirk jugarðinum á Brjánslæk við hliðina á Kristjáni bróður sinum og i nánd við foreldra sina. Páll lætur eftir sig hvorki eiginkonu né börn, enda heilsuveikur, siðan þeirra i Reykjavikur-deildinni vegna missis tveggja góðra samstarfsmanna og vina. Kveöja frá alþjóða varaforseta Junior Chamber International JC félagar um allan heim sam- hryggjast eiginkonum og fjölskyldum og félögum sinum i JC á tslandi vegna hins sorglega missis tveggja góðra fé- laga sinna. Lúðvik Karlsson og Kristján Sveinn Helgason voru vel þekktir og virtir ungir menn sem sýndu hversu einstak- lingsframtakið er mikilvægur þáttur lifsins. Ég sendi fjölskyldum þeirra minar innilegustu samúðarkveðjur. Jeffrey Bird, Alþjóðlegur varafor seti JC fyrir ísland. f Allt lif deyr einhverntima , lif sem fæðist veit þaö eitt með vissu, að dauð- inn verður ekki umflúinn. En þrátt fyrir nálægð hans er það samt svo, að aldrei erum við sátt við komu hans og allra sist þegar hann vitjar þeirra, sem eru fullir af fjöri i blóma lifsins. með válegum hætti eins og oft vill verða. Fyrir skömmu geröist sá sorgarat- burður, að minn kæri vinur og félagi Kristján Sveinn Helgason lést meö sviplegum hætti ásamt öðrum þeim, sem lifið létu i flugslysi 17. þessa mánaðar. Á einu andartaki hjó dauð- inn skarð i raðir okkar, skarð sem aldrei verður bætt, sjö samferðamenn, allir i blóma lifsins eru nú tregaðir og lömunarveiki sló hann á þriðja aldurs- ári. Hann var fæddur á Auðshaugi á Hjaröarnesi þann 16,marz 1906, og þar dvaldi hann alla sina ævi, en foreldrar hans höfðu flutzt að Brjánslæk með sr. Bjarna Simonarsyni og konu hans, frú Kristinu, sem var móðuramma Páls sáluga, en 1903 eða ’04 höfðu þau stofn- að bú á Auðshaugi. syrgðir af stórum hópi ástvina og kunningja. Vinátta okkar Kristjáns Sveins hef- ur staðið lengi. 1 sextán ár hef ég notið samveru þessa glaðværa og kraft- mikla góða drengs, eða allt frá þvi við hófum nám saman i Reykholtsskóla i Borgarfirði. Kristján Sveinn var að mörgu leyti óvenjulegur maöur. Allt það sem hann tók sér fyrir hendur, bar vott um ein- staka hugkvæmi og áræðni og öllu fylgdi hann eftir þar til takmarkinu var náð. Þessara eiginleika hans varö ég aðnjótandi i rikum mæli I öllu okkar samstarfi, sérstaklega hin siðari ár. Fjölskyldur okkar tengdust þá traust- um vináttuböndum i starfi og leik, komu þá best I ljós góðir kostir hans og heilindi. Kristján Sveinn var fæddur 8. febrú- ar 1945 og þvi orðið 30 ára innan fárra daga hefði hann lifaö. Þrátt fyrir svo skamma ævi er það lýsandi dæmi um atorku hans og hæfileika, að hann var orðinn umsvifamikill athafnamaöur i viðskiptalifi og skildi eftir sig blómlegt fyrirtæki er hann svo sviplega var burt kallaður. Ég vil I þessari fátæklegu kveöju færa Kristjáni Sveini innilegar þakkir fyrir samveruna, trygglyndi hans og vináttu i minn garð og minnar fjöl- skyldu og votta eftirlifandi eiginkonu hans Guðriöi og börnum, móður hans Sólveigu og öörum ástvinum mina dýpstu samúö 1 sorg þeirra. Svo og öll- um þeim sem um sárt eiga að binda eftir hiö hörmulega slys. Missir þeirra er mikill. Kveð þig i hinsta sinn kæri vinur Friðrik Weisshappel. Vegir okkar Páls hafa sjaldan legiö saman, og þess vegna get ég litið sagt um manninn sjálfan, eins og vera ætti i eftirmæli. Hins vegar mun þetta greinarkorn vera laust við hól og sár- an söknuð, heldur taka undir með þeim orðum, sem prestar eru vanir að segja við slik tækifæri: Vér þökkum þér, herra, aö þú tókst hann til þin! En við finnum einnig til þakklætis fyrir þá löngu og góðu ævi, sem Páll fékk að lifa þrátt fyrir veikindin. Ég hef kynnzt honum á sameiginlegum útreiðum sem glöðum förunaut og sér- staklega duglegum hestamanni, og oft heyrði ég sagt, hvað honum þætti gaman að hitta fólk. Það mun hafa verið mesta skemmtun hans að fara á samkomur héraðsbúa, og mun heimilisfólk hafa unnað honum þess- arar skemmtunar og gefið honum rif- lega fri frá störfum. En hann var duglegur til allra þeirra verka, sem hann tók að sér af frjálsum vilja, og treysta mátti honum þá i blindni. Þvi þótt hann ynni alla al- menna vinnu á bænum og ynni heilan vinnudag, meðan heilsan leyfði, leit hann aldrei á sig sem verkamann, sem þyrfti að segja fyrir verkum, heldur tók hann til verka eins og sjálfráður bóndi. Hann kom heimilisfólkinu stundum á óvart með sjálfstæðum at- höfnum sinum, svo sem aö fara að heiman og ná i nauðsynjar, sem heimiliö vanhagaði um og voru allt aö þvi ófáanlegar i sveitinni, án þess aö vera beðinn um eða hafa svo mikið sem orð á tilgangi sinum. Hann átti það einnig til að fara I kaupstaðinn til að ná I tóbak handa sér, en láta tóbakiö fara lönd og leið og kaupa vörur fyrir heimilið I staðinn. Og það þótti mesta afrek, þegar hann villtist uppi á fjöll- um i haustveðrum og lá úti i kalsa- veðri heila nótt, en tókst, við illan leik reyndar, en þó af eigin rammleik, aö ná til byggða næsta daginn, og það án þess að hafa týnt einum einasta hesti, og aldrei gleymdi hann þvi, hve af- bragðsvel hjónin á Brjánslæk tóku á móti honum og hlúðu að honum. En það, sem gerir Pál heitinn merkilegastan i minum augum, svo ég íslendingaþættir 12

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.