Íslendingaþættir Tímans - 08.03.1975, Page 15
© Friðjón
ástrlkar hjúkrandi hendur. Okkur
gömlum tengdaforeldrum var Friðjón
sonur og vinur og hjálparhella á erfið-
um stundum og þvi kveðjum við hann
með þakklátum og klökkum huga.
Eins og sagt er hér að framan lá
:i’riöjón langa og erfiða legu á Land-
;pitalanum og þurfti mikillar
ijúkrunar við. Fyrir hönd Fanneyjar
lóttur minnar og barnanna, sendi ég
starfsfólki Taugadeildar Landspital-
rns innilegar þakkir fyrir kærleiksrika
ijúkrun og hjálp i veikindum Friöjóns,
ijálp sem aldrei brást, en var okkur
aðstandendum vissa um, að allt var
|ert sem i mannlegu valdi stóð til aö
étta honum þunga sjúkdómslegu.
Tryggvi Emilsson
t
Kveðja frá bróður,
Fæddur 10.11.'1925
Dáinn 27.1.1975
IJndir norna Illasteini
út i Leyni
sjálfur mundast mistilteinn.
Stendur áður en auga greini
öxi á beini
án þess höggvið hafi neinn.
Eiriksgötu.
Þetta sýnir dugnað og úrræði, sem
ekki lætur erfiðleika hefta för þá
nauðsyn krefur.
Eirikur Þorsteinsson er kvæntur
önnu Guðmundsdóttur frá Syöra-Lóni
á Langanesi, dóttur Guðmundar
Vilhjálmssonar bónda og kaupfélags-
stjóra, hinni ágætustu konu. Anna er
prýöilega gefin og hefur verið manni
sinum ágætur lifsförunautur og hefur
sambúð þeirra verið góð. Þau eiga
átta börn, fjóra syni og fjórar dætur.
öll eru börnin hin mannvænlegustu,
dæturnar allar giftar og eiga börn svo
og elzti sonurinn Kári listmálari. Þrir
yngri synirnir eru ógiftir og búa tveir
hjá foreldrum sinum og sá yngsti enn i
skóla.
Börnin eru öll fædd á Þingeýri nema
elzta dóttirin, sem var á fyrsta ári, er
þau fluttust þangaö. Það var þvi þungt
heimili hjá þeim þar og kaupfélags-
stjóralaunin ekki það mikil að þau
dygðu til framfæris svo stórri
fjölskyldu svo vel væri á kreppuárun-
um.
Þau höföu þvi nokkrar skepnur, oft-
ast tvær kýr og 30-40 kindur, og heyjaði
Eirikur aö mestu sjálfur fyrir þeim og
hirti á vetrum, án þess að það kæmi
islendingaþættir
Þessar ljóðlinur Bjarna heitins frá
Hofteigi hafa oft komið i huga minn,
eftir að ég vissi um hinn ólæknandi
sjúkdóm Friðjóns bróður mins. Þó að
allt væri gert, sem i mannlegu valdi
stóð til hjálpar, varð ekki við
sjúkdóminn ráðið. Þar höfðu illar
nornir um vélað.
Ekki verður hér getið um uppruna.
Friðjóns né lifsferil, enda ekki
meiningin með fátæklegum kveðjú-
orðum. En hann lifði sitt æskuvor
austur i Vopnafirði. Og þar stigum við
bræðurnir okkar fyrstu spor,
samrýmdir frá upphafi. Og vart stig-
um við svo nokkurt spor, að ekki væri
fylgzt að. Löng stund er nú liðin,
siöan Friðjón leiddi mig sér við hönd,
sem eldri bróðir út um tún og engi.
En þótt árin liðu, áttum við ætið
samleið, og þar bar aldrei nokkurn
skugga á. Vegna fjarveru minnar hin
siöustu ár, hlutu leiðir okkar að
skiljast, og var það okkur báöum
nokkur raun, þótt ætið vissum við hvor
um annan.
Þegar leiðir okkar Friðjóns skiljast
nú i þessum heimi er mér efst i huga
þakklæti til mins góða bróöur, sem allt
vildi fyrir mig gera frá fyrstu til
siðustu stundar.
Friðjón gekk undir heilaskurðað-
niður á aðalstarfinu. Hann átti gott fé
og góöar kýr og fóöraði búpening sinn
rikulega og haföi af honum ágætan arð
og hugsaöi mikiö um kynbætur og
útveg góðra gripa til blöndunar og
kynbóta. Var einnig á þvi sviði
hvatningu og stuðning aö sækja til
hans.
Síðustu árin hefur Eirikur átt viö
vanheilsu að búa og er óvinnufær.
Hann hefur þó fótavist og er málhress.
Hann nýtur nú umönnunar sinnar góðu
konu og barna.
Eirikur Þorsteinsson var fágætur
persónuleiki vegna frábærs dugnaðar.
Orræði sá hann alls staðar þar sem
öðrum sýndist litt fært. Slika menn er
gott að eiga að forsjár- og samverka-
mönnum.
Þakkir minar fyrir vináttu trausta
og langa og ágæt verk I þágu héraös
mins eiga þessar linur að tjá. Og um
leið óska ég honum og f jölskyldu hans
heilla og blessunar, með persónu-
legum þökkum minum fyrir ótal
ánægjustundir, erég hef notið á heim-
iliþeirra hjóna, á áratuga langri sam-
leið.
16.2.1975
Jóhannes Daviösson
gerð fyrir réttu ári siðan, og eins og
fyrr segir varð ekki við sjúkdóminn
ráðið. Studdur af sinni góðu eiginkonu
og börnum, gekk Friðjón móti sinum
þungu örlögum af mikilli sálarró og
karlmennsku og mælti aldrei æðruorö.
Lýsir það honum bezt.
Friðjón kvæntist eftirlifandi eigin-
konu sinni Fanneyju Tryggvadóttur,
árið 1953, mikilli myndar- og sóma-
manneskju. Reyndist hún honum
hinn trausti förunautur, og þvi
traustari er meira reyndi á i erfiðri
sjúkdómsraun. Eignuðust þau þrjú
börn, Tryggva 19 ára, Þórarinn 17 ára
og Gróu 9 ára.
Sár harmur er nú kveðinn að eigin-
konu, börnum og öldruðum tengdafor-
eldrum Friðjóns, en þar var ætið náiö
og fagurt samband á milli. Ekkert
vildi ég fremur geta gert á þessari
stundu en létt þeim sorgina, en það
hvort tveggja er, að sjálfur ber ég
þungan harm i hjarta, og allt hefur
sinn tima timi sorgarinnar einnig.
Ég bið þeim allrar blessunar i nútið og
framtiö.
Hafi bróðir minn innilega þökk fyrir
samfylgdina.
Helgi Þórarinsson
ATHUGIÐ:
Fólk er
eindregið hvatt
til þess að skila
vélrituðum
handritum
að greinum í
íslendingaþætti,
þótt það sé ekki
algjört skilyrði
fyrir birtingu
greinanna.
15