Íslendingaþættir Tímans - 19.06.1976, Síða 5

Íslendingaþættir Tímans - 19.06.1976, Síða 5
Una Kr. Hallgrímsdóttir frá Hrafnabjörgum Fædd 11. maí 1928. Dáin 2. april 1976. Fyrsta minning min um þig, kæra systir, er bundin fæðingu þinni. Ég vaknaði snemma morguns við undar- legt hljóð, ólikt öllu, er ég hafði áður heyrt. Ég leit upp,sólin skein skáhallt á baðstofugluggana, hvitklædd kona var á sveimi um gólfið, ég vissi aðeitthvað óvenjulegthafði gerzt. Seinna var mér sagt, að ég hefði eignazt litla systur. Fjarskalega langaði mig til að fá að halda á þér, en það var ekki talið vog- andi, þvi að ég var aðeins fimm ára. Næsta skýra minningin er þegar þú datzt, og ég hélt að þú mundir deyja, Þá varst tveggja ára, og ég reyndi að fá þig til að brosa, með þvi að búa til fiflafesti um háls þinn, þú varst öll þakin blómum en samt svo illt i höfð- inu, fjarskalega var ég glöð, þegar ég vissi að þér var batnað. nafn móðurömmu okkar Unu K. Ein- arsdóttur húsfreyju ; sem þá var ekkja Eiriks Jónssonar frá Hrafnabjörgum. Dóttir þeirra og móðir okkar er Guð- rún Eiriksdóttir, sem enn býr á Hrafnabjörgum. Faðir okkar var Hall- grimur Gislason frá Egilsstöðum i Vopnafirði. Haustið 1946 kom Una norður á Hraun i Fljótum til okkar hjónanna, en þar höfðum við hafið búskap 1945. A Hraunum kynntist Una fyrri manni sinum Guðmundi Jónssyni sem þá var vinnumaður hjá okkur. Sitt fyrsta barn eignuðust þau á Hraunum 1949, Rúnar Hallgrim, sem nú býr á Hrafnabjörgum ásamt ömmu sinni. Til Siglufjarðar fluttu þau svo um vorið og bjuggu þar i tvö ár. Vorið 1951 hófu þau búskap á Tungu i Stiflu i félagi við Kristin bróður Guðmundar. Þar voru þau aðeins eitt ár, þvi þann vetur fékk Guðmundur heitinn slag og Æskuárin liðu og oft var glatt á bjalla i gamla bænum, en glöðust allra varst þú. Þessi óþrjótandi uppspretta af lifsgleði, sem entist þér til hinztu stundar var aflvættin i öllu lifi þinu. * Þingvallanefnd átti Hermann sæti árum saman. Mörgum öðrum opinber- Uín trúnaðarstörfum gegndi Hermann Þó að þau verði ekki talin hér. Hermann Jónasson var mikill unn- andi iþrótta og gerði þeim margháttað 8agn á stjórnarárum sinum. Fyrr á árum stundaði hann sjálfur mikið iþróttir og glimukóngur íslands varð hann 1921. Hann var mjög áhugasam- ur skógræktarmaður og i stjórn Skóg- ræktarfélags íslands var hann árum saman. A árinu 1944 var Hermann Jónasson ^jörinn formaöur Framsóknarflokks- ins og þvi starfi gegndi hann samfellt til 1962. Innan Framsóknarflokksins naut hann óskoraðs trausts og álits Hokksbræðra sinna. Hann var viðsýnn °g vitur stjórnmálaforingi sem hugs- aði málin aldrei út frá þröngu flokks- öagsmunalegu sjónarmiöi, heldur Jafnan út frá þvi hvað þjóðinni sem heild væri fyrir beztu. Hann skrifaði Uöida stjórnmálagreina sem jafnan Þöttu mjög athyglisverðar og þá ekki bvað sizt yfirlitsgreinar hans um ára- mót. 'slendingaþættir Systir min Una Kristin Hallgrims- dóttir var fædd að Hrafnabjörgum i Jökulsárhlið 11. mai 1928. Hún var 3ja barn foréldra minna og hlaut i skirn Alla tið lét Hermann sér mjög annt um hagsmuni kjördæmis sins. Það var oft eftir þvi tekið hve fljótur hann var að finna lausn á og ráða fram úr ýms- um málum sem að var unnið i kjör- dæminu. Og hann hafði næmt auga fyrir hvaða framkvæmdir það voru sem sérstaklega þyrfti að hraða. Vin- sældir hans i kjördæminu voru alla tið miklar og náðu raunar langt út fyrir raðir Framsóknarmann. Hermann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Vigdisi Steingrimsdóttur, 30. mai 1925. Börn þeirra eru Steingrimur, alþingismaður, kvæntur Eddu Guð- mundsdóttur, og Pálina, húsmóðir, gift Sveinbirni Dagfinnssyni, lögfræð- ingi og ráðuneytisstjóra. Að leiðarlokun eru Hermanni Jónas- syni þökkuð mikil og giftudrjúg störf i þágu alþjóðar og alveg sérstaklega eru honum hér fluttar þakkir fyrir störf hans öll i þágu Strandasýslu og siðar Vestfjarðakjördæmis. Undir þær þakkir hygg ég að allir Framsóknar- menn i Vestfjarðakjördæmi muni taka heils hugar. Jón A. Jóhannsson lamaðist nokkuð. Þann vetur eignuð- ust þau sitt þriðja barn, en þau höfðu eignazt dóttur á Siglufirði. Þau voru nú komin með 3 börn og Guðmundur búinn að missa heilsuna. Vorið 1952 varð það að ráði að þau kæmu aftur að Hraunum. Þau komu upp smábúi, 1 kú og nokkrum kindum. Bjuggu þau þar i þrjú ár. Vorið 1955 fékk Guðmundur heitinn fasta stöðu i rikisverksmiðjunni á Siglufirði, vann hann á Raufarhöfn það sumar, en siðar á Siglufirði. Þau fluttu þvi til Siglufjarðar um haustið, þar bjuggu þau það sem þau áttu eftir að vera saman, og eignuðust sitt sið- asta barn, dóttur, 1959. Þeim leið vel á Siglufirði, eignuöust hús og þar ólust börn þeirra upp. Þegar ég svo missti heilsuna um tima og varð að bregða búi varð það mér ómetanlegur styrkur að flytjast i nálægð systur minnar og hennar góða manns. Skuggar lifsins höföu ekki yfirgefið Unu, þvi vorið 1964 dó Guðmundur maður hennar og stóð hún nú ein uppi með 4 börn. Una fór að vinna úti pg eldri börnin hjálpuðu til, allt blessaöist þetta vel og þá fyrst og fremst fyrir lifsgleöi og þrótt, og þessa frábæru lund er Una hafði hlotið i vöggugjöf. Börn Unu og Guðmundar eru Rúnar Hallgrimur bóndi á Hrafnabjörgum, ókvæntur, Lilja Kristin gift Guðmundi 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.