Íslendingaþættir Tímans - 19.06.1976, Side 15
Sjötugur
Jón Arnason
r
bóndi, Stóra-Armóti
Jón Arnason bóndi á Stóra-Armóti i
Hraungeröishreppi varö sjötugur 29.
mais.l,, en hann er tæddur á Stóra-Ar-
móti 29. mai 1906, sonur Arna bónda
Þar ísleiíssonar frá Kanastööum 1
Landeyjum, Magnússonar bónda á
Kanastööum, Magnússonar bónda i
Nópakoti, Einarssonar eldra á Leir-
um, Oddssonar bónda i Steinum, Ein-
arssonar bónda i Efstakoti, Oddsson-
ar. Móöir Isleifs var Guörún ísleifsdótt
ir bónda á Seljalandi, Gissurarsonar.
Móöir Arna á Stóra-Armóti og
amma Jóns var Sigriöur Arnadóttir
bónda á Stóra-Armóti. Var Arni
hreppstjóri og danebrogsmaöur, og
samhliöa þvi aö vera stórbóndi þá var
hann einnig formaöur fyrir vertiöar-
skipi f jölda ára i Þorlákshöfn, en þar
haföi hann álizt upp hjá fööur sinum
Magnúsi bónda og skipasmiö, Bein-
ieinssonar rika, Ingimundarsonar
hónda i Holti og Hólum í Stokkseyrar-
hreppi, Bergssonar 1 Brattsholti. Er
Jón þannig sjöundi maöur frá Bergi,
sem hin fjölmenna Bergsætt er viö
kennd.
Kona Arna Isleifssonar og móöir
Jóns var Guöbjörg Jónsdóttir bónda i
Eystri-Sólheimum i Mýrdal, Þor-
steinssonar bónda á Sólheimum, Þor-
steinssonar. Má af þessari stuttu ætt-
rakningu sjá, aö traustar og kunnar
ættir um Suöurland standa aö Jóni.
Poreldrar Jóns bjuggu lengi á
Stóra-Armóti og höföu þar rausnarbú.
Guðbjörg dó 1930, en Arni hélt áfram
búskap meö börnum sinum þrem, sem
UPP komust, þeim Sigriöi, Ingileifu og
Jóni. Er fram liöu stundir tóku þau svo
viö jörö og búi, og hafa haldiö i heiöri
gömlum og góöum ættar- og heimilis-
venjum þar sem bæöi gestum og
heimamönnum er jafnan veittur góöur
beini og gott viömót. Margir unglingar
hafa átt þar sumardvöl og siðan haldiö
vináttu viö þau systkin upp frá þvl.
Sigriöur hefur nú um margra ára
skeiö oröiö aö dvelja á Sjúkrahúsi Sel-
foss vegna heilsubilunar. Hugur henn-
ar mun jafnan dvelja á Stóra-Armóti
hjá systkinum sinum og hún fylgist
þar meö öllum störfum eirra á hinni
fögru og góöu jörö, sem þau hafa allar
stundir fórnaö kröftum sinum til aö
hæta og prýöa. Þar hafa þau ræktaö
stórt tún og byggt ibúöarhús og önnur
jaröarhús i nútimastll.
Þegar Jón var ungur, þá stóö hugur
hans mjög til þess ab verað listiönað-
armaöur á sviöi tréskuröar og skraut-
ritunar. Fór hann þá á námskeið i tré-
skuröarlist hjá Rikharði Jónssyni
myndhöggvara og kom þá I ljós, sem
áöur var vitað, aö hann haföi mjög
góða hæfileika á þvi sviöi. En jörðin og
búsannir heimtuöu hins vegar krafta
Jóns óskipta til að rækja skyldur bónd
ans og þeirri köllun hlýddi hann. Oft
greip Jón þó einkum fyrr á árum til
hugöarefna sinna og liggja eftir hann
ýmsir góöir hlutir, sem eru og veröa til
vitnis um hverjum listatökum hann
gat beitt þegar hann tók á tréskuröi
eöa skrautritaði skjöl. Þá kom hag-
leikur hans einnig i góöar þarfir viö
byggingar á Stóra-Armóti.
Jón er maöur hlédrægur og lætur ekki
mikiö yfir sér eins og algengt er hjá
þeim.sem búa yfir góöum hæfileikum.
Þó hefur hann ekki komizt hjá þvi aö
vera kosinn til ýmissa félagsmála-
starfa. Hann gekk I ungmennafélag
sveitar sinnar um tvitugsaldur þegar
þaö var stofnað og var þar lengi ötull
liðsmaður. I hreppsnefnd sat hann i 16
ár og lengi I stjórn Veiðifélags Arnes-
inga. Fleiri félagsmálastörfum hefur
hann sinnt þó hér veröi eigi talin. öll
slik störf rækti Jón af áhuga og var
gott meö honum aö vinna. Getur sá er
þetta ritar um þaö boriö þvi viö áttum
mikiðsaman að sælda um margra ára
skeiö i ungmennafélaginu og hrepps-
nefndinni. Auðvitaö höföum viö ekki
alveg sama viöhorf æfinlega til allra
hluta, en aldrei olli þaö ágreiningi,
sem á nokkurn hátt spillti vinfengi
okkar, enda drengskapur Jóns slikur
aö allt hefur jafnan veriö hreint og
traust af hans hendi.
Þegar viö Jón vorum ungir þá fórum
viö stundum saman I fjallaferðir til
fjárleita og vorum tjaldfélagar. Gtíöur
samferöamaöur var Jón og glaöar
stundir áttum viö þá i hópi kátra pilta.
Nú er orðið langt síðan þetta var og ó-
liklegt aö viö förum slíkar feröir sam-
an oftar, ei gott er aö ylja sér viö góö-
ar minningar frá gömlum dögum.
Meö þessum linum vildi ég mega
senda Jóni Arnasyni árnaðaróskir á
sjötugsafmælinu og þakkir fyrir liðnar
stundir. AgústÞorvaldsson.
Kveðjur til
fimmtug ra góðvina
Baldur Pálmason i Gtvarpinu (F. 17. des. 1919) Þú siglir á sjötta tuginn og sérö, hvaö tiðin er greiö.
1 Köldukinn á Asum þú komst inn I veröld hér nitján hundruð og nltján nótt eina i desembér. Með vinum er vænzt að dvelja þar vestur á Þingeyri, þó ferðu sem fljótast i bæinn á fimmtugsafmæli.
Ég sé það er sautjándi núna, og sjá: þú ert fimmtugur. Þvi sendi ég samúðarskeyti þér, sviphýri öðlingur. Með kindum og hrossum og krökkum og konu og heimili þú unir þér allvel þar vestra, — og auðvitað Mammoni!
Tómas Jónsson skólastjóri og sparisjóösstióri á Þingeyri (f. 6.6. 1925) A manndómsins miðjum vegi nú mænirðu fram á leið. Svo gleðji þig árin sem áður, minn ágæti starfsbróðir. Þú siglir á sjötta tuginn, — og sjálfsagt hlýturöu byr! Auðunn Bragi Sveinsson .
islendingaþættir
15