Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1978, Blaðsíða 8

Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1978, Blaðsíða 8
Þórey Friðbjarnardóttir Fædd 10. des. 1897 Dáin 25. júll 1977 Fáein minningabrot Þegarmérá öldum ljósvakans barst fregnin um þaö, aö hún Þórey Friö- bjarnardóttir frá Efstakoti væri dáin, þá var eins og einhver viðkvæmur strengur brysti hiö innra með mér. Mér fannst sem timinn stöövaðist um stund og ég fylltist trega og söknuöi, þvi nú var einn feröafélaginn horfinn yfir móðuna miklu. Mér varö á aö hugsa! Getur þaö veriö aö hún Tóta i Jónshúsinu sé dáin? en svo var hún Þórey oftast nefnd af þeim sem þekktu hana vel. Þegar mér berst aö eyrum dánarfregn þeirra samferöa manna, sem mér erukærir, eöa ég met mikils, þá er eins og hugur minn svlfi vitt um jörö og staðnæmist loks á há- um sjónarhól, sem góö útsýn er frá til allra átta. Gatan framundan — fram- tiöarleiöin, er þó mistri og móöu hulin, en hins vegar er leiðin, sem farin hefur verið, þ.e. leiö fortiöar og nútiöar nokkuö skýr, nema lengst i fjarska slær á hana nokkrum fölskva. Ég sé i hugsýn þrotlausa baráttu genginna kynslóöa. Baráttu þeirra viö að halda vegi sinum hreinum. Baráttu þeirra viö aö ráöa þá gátu, sem viö i nútiðinni þá brástekki, að kona hans hafði allt á hreinu og gladdi það hann mjög, þvi vanskilamaður vildi hann ekki vera. Er við Þóröur vorum saman aö vinna I Búrfelli, var ég blllaus og stóö i hús- byggingu svo aö ekki gat verið um bilakaupaöræöa hjá mér. Dagnokkurn segir Þórður mér þær fréttir að þau hjónin séu aö kaupa nýjan bil. Bætti hann þvi við aö þeim fyndist varla taka að selja gamla bílinn sem þó var I ágætu standi og væru þau búin aö ákveðaaögefa mér hann. Óneitanlega kom þetta sér vel fyrir mig á þeim tima. Þórður hafði svo ekki mörg orö um það en dag einn kom hann er ég var ekkí heima, stakk lyklunum inn um eldhúsgluggann hjá konu minni og sagðist vona að bíllinn reyndist okkur vel. A þessa bilasögu er drepið hér, þvi að hún lýsir nokkuö mannkostum Þórðar og þvi hvernig hann var vinur vina sinna. Er Þóröur var lagður til hinztu hvild ar var það eftirtektarvert hversu gli'mum einnig viö, þ.e. lifsgátuna miklu og torráönu. Hvaö er framund- an á vegi lifsins? Viö vitum öll upphaf og endi mannlegs lifs, en viö vitum ekki hvernig götu við göngum frá vöggu til grafarog fáum aldrei aö vita. Mörgum nútimamanninum er þaö mjög fjarlægt aö líta til baka og kynn- starfsfélagar hans fyrr og siðar fjöl- menntuþar,og velþóttimér fara á þvi hvemig veðrið skartaði sinu fegursta þann dag og minnti þaö raunar nokkuð á skapgerð Þórðar. Einnig þótti mér við hæfi að litiö barn var lagt i kistu hans. Viö, sem ekki þekktum þetta barn vonum samt og trúum að hið góða ilifinu endurspeglist i dauðanum. Sé þaö svo þarf hið litla lif eöa að- standendur þess ekki að kviöa sam- fylgd Þóröar né þvi aö hún verði ekki til blessunar. Þórður heitinn skildi börnin og lagði þeim gott til eins og þeim kom bezt. Slikir menn eru að mlnu mati meira viröi en þeir sem bregða yfir sig blæju góðmennsku i ytra fasi en gleyma aö breyta i sam- ræmi við það. Ég og fjölskylda mln viljum að lokum votta frú Kristinu, dóttur þeirra og barnabörnum inni- lega samúö. Hvil I friði vinur sæll. Aö lokum hittumst viö á ný fyrir trúna á JesU Krist. Sigmundur Amundason Selfossi ast á þann hátt baráttu og lifsgöngu liðinna kynslóða. Menn yppta öxlum og í kæruleysislegum tón er sagt: Hvaö varöar mig um sögu þeirra kyn- slóöa, sem á undan mér hafa gengiö? Ég vilekki horfa tilbaka. Égvil aöeins vitahvaöerframundaná lifsferli min- um, enfortiöinkemurmérekki við. Aö minni hyggju er þetta ekki rökrétt ályktun. Fortiö, nútiö og framtiö eiga aö skipa jafnháan sess f huga hvers og eins. Fortiöin, hiö liöna, getur oft verið góöur vegvisir á braut nútiðar til hins ókunna, framtföarinnar. Af sjónarhólum sé ég þvi ýmsar leifturmyndir birtast á tjaldi fortiðar- innar. Sumar þessara mynda eru þokukenndar og hverfa fljótt, en aðrar eru mjög skýrar og segja mikla sögu. Hér á eftir langar mig til aö festa á pappfr nokkur minningabrot, sem ég geymi í huga minum um Þóreyju (Tótu) Friöbjarnardóttur frá Efsta- koti, sum þessara minningabrota eru tengd persónulegum kynnum minum við hana.en önnur frásögnum annarra samferðamanna, einkum þó móður minnar. U A ofanverðri 19. öld og öndveröri 20. öld bjuggu aö Efstakoti á Upsaströnd I Svarfaðardalshreppi hjónin Hólmfrfö- ur Sveinsdóttir og Friðbjörn Gunnars son. Ekkier méraö fuilu kunnugt um ætt þeirra og uppruna, en veit hins vegar aö þau voru bæöi góöum mann- kostum búin. Hinn 10. dag desember- mánaðar 1897 er merkur atburður aö gerast I baöstofunni i Efstakoti. Nýr einstaklingur eraö fæöast inn i þennan heim. Fæöing barns er ávallt merkur atburöur og vekur tilhlökkun i huga nánustu samferðamanna, svosem for- eldra, systkina ef fyrir eru, afa og ömmu svo og annarra ættmenna. Þennan dag, 10. des. 1897 fæddist mey- barn i baðstofunni f Efstakoti. Þetta meybarn hlaut siöan nafniö Þórey, en þaö nafn bar að ég held móðir Friö- björns bónda i Efstakoti. Þórey litla var þriöja barn foreldra sinna, og þeg- ar búið var aö veita móöur og barni nauösynlega umönnun, þá nálguöust tvær eldri systur hikandi hvilubeö móöur og systur, en álengdar stóö 9 ára gömul stúlka og horföi á, en hún fékk einnig aö koma aö hvilubeönum til aö sjá nýfædda bamiö. Hver var 8 Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.