Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1978, Blaðsíða 6
Anna Olafsdóttir
frá Hvallátrum á Breiðafirði
f. 13. mal 1893
d. 7. júlí 1977.
Anna frænka var elzt niu barna hjón-
anna Ólafs Bergsveinssonar bónda og
Oli'nu Jónsdóttur i Hvallátrum á Brei&a-
firði.
HUn ólst upp á mannmörgu heimili for-
eldrahUsanna vi& fjölbreytt verkefni
eyjabúskaparins. Á tímabili mun bU Ólafs
fööur hennar hafa veriö meöal hinna
stærstu vi& Breiöafjörö og umsvif eftir
þvi, auk þess sem afkastamiklar skipa-
smi&ar hans höföu I för meö sér.
Þó aö Anna væri bókhneigö og námfUs
átti ekki fyrir henni að liggja aö eyða
miklum tima i bóknám á skólabekkjum,
ef heimakennsla er undanskilin. Sauma-
skap og hannyröir nam hUn ung stUlka,
bæði á Isafiröi og i Reykjavík auk hUs-
stjórnar.
Ahuga oghæfileika til handmennta eins
og það heitir nU, átti hUn ekki langt aö
sækja. Auk nafntogaöra hagleiksmanna I
fööurætt hef ég fyrir satt að móðir hennar
hafi veriö þannig verki farin, og sumt af
hennar fólki að þar megi gjarna tala um
snilligáfu (Daniel gullsmiöur i Hlíö I
Þorskafirði Hjaltason t.d.) Engrar skóla-
göngu hafði hUn notiö og ólst upp viö þann
þrönga hag islenzkrar alþýðu sem ekki
bauöupp á annaðen þrotlaust matarstrit-
ið.
Fullorðinsárin liöu svo við annríki hUs-
freyjunnar sem sjálf átti niu börn ól þar
að auki upp hóp fósturbarna og hafði ein-
att nær 30manns I heimili. Samt mun hUn
hafa unnið i höndunum slika muni aö
verðlauna þóttu veröir á heimilisiðnaöar-
sýningu i Reykjavík.
Það mun þvi hafa verið hollt veganestið
sem Anna hafði Ur fóðurgaröi. Eftir að
hafa aukið við það með skólanámi sínu,
var það aö vonum að margir vildu njóta
handaverka hennar.
Enda var það svo að hUn stundaði
saumaskap og hannyrðir fram á efri ár,
jafnvel til hins siðasta þegar heilsan
leyfði. Má segja að hUn hafi valdið flest-
um verkefnum á þvi sviði hvort sem um
var að ræða venjulegan fatnað eða Ut-
saumaða skrautmuni karlmannaföt eöa
islenzka þjóðbúninginn. Eitt sinn heyrði
ég gamla konu spyrja hana fulla að-
dáunar: Hvar læröir þU nU eiginlega að
sauma? Anna min”. Ogsvariðvar: Æi, ég
6
veitþaðnU varla. Ætli ég hafi þó ekki lært
mest af henni mömmu minni.”
Það kom i hlut önnu aö taka við hUs-
móðurhlutverkinu á hinu stóra heimili
þegar móðir hennar dó árið 1929. Og bU-
stýra föður sins var hUn, þar til hann hætti
búskap 6 árum siðar farinn að kröftum og
heilsu. Ekki skildu þó leiðir þeirra meðan
hann lifði þvi að hUn annaðist hann I
erfiðum veikindum af mikilli umhyggju
þar til yfir lauk sumarið 1939.
Þau feðginin dvöldu' á heimili foreldra
minna þessi siðustu æviár hans. Ég
fylgdist með þvi ungur drengur hvað hUn
þurftiásigað leggjaþá, jafntá nóttu sem
degi. En ofan á veikindi hans bættist það
mótlæti að hUn varð fyrir slysi og bjó við
afleiðingar þess upp frá þvi. Enga grein
gerði ég mér þó fyrir þvi þá hve undan-
gengin ár höfðu verið strangur reynslu-
skóli fyrir þessa sterku og fóiúifUsu
frænku mina. HUn bar það ekki á torg. En
slysfarir og dauðsföll höfðu þá um skeið
höggvið svo stór skörð i frændgarö hennar
og þann hóp er næstur stóð að kunnugir
munu naumast bUast viö að henni hafi
alltaf hlegið hugur í brjósti við næsta degi
þá.
Þó held ég að á þessum árum hafi henni
eins og endranær verið það efst i huga að
miðla öðrum af verkum sinum og hjálp-
semi þegar hún gat.
Um langt árabil eftir þetta átti Anna
heimiii i Látrum hjá Jóni Danielssyni
frænda slnum og fósturbróður en dvaldi
þó ofthjá systkinum og frændum auk þess
sem hUn vann við sauma á ýmsum
heimilum.
Oftareneinu sinni var hUn langdvölum
áheimili systur sinnar frU Láru Kolbeins,
bæði I SUgandafirði og norður I Skagafirði
enda bundin henni og hennar fjölskyldu
sömu tryggðaböndum og öörum ættingj-
um sfnum. Að öðru leyti dvaldist hUn
löngum á æskuslóðum sínum i Breiða-
fjarðareyjum.
Sumarið 1958 varð sU breyting I lífi
önnu að hUn giftist æskuvini sinum,
Sveini Gunnlaugssyni fyrrverandi skóla-
stjóra sem þá var orðinn ekkjumaður og
fluttist til hans aðFlateyri i önundarfirði.
Þar átti hUn sfðan heimili til dauðadags
sl. sumar. Held ég að óhættsé að segja að
hUn hafi bundizt hinu nýja tengdafólki
sinu öllu þeim traustu tryggðaböndum
sem henni var eiginlegt, enda reyndust
þau henni sem móður.
Atvikin höguðu þvi svo að um margra
ára bil var ég heimagangUr á heimili
önnu og Sveins á Flateyri og þar var allt-
af jafn gott að koma. HUsbóndinn var og
er mikill fróðleiksbrunnur og ekkert um-
ræðuefni er honum jafn hugleikið og
mannlifið heima á æskuslóðum þeirra
hjónanna. Enda undi hann löngum viö að
bjarga frá glötun ýmsum fróðleiksmolum
þaðan eftir að annriki ævistarfsins var að
mestu að baki. Það fann ég oft þá þó að
Anna legði oftast færra tíl mála hve minni
hennar var heilsteypt og traust eins og
annað I fari hennar og hve næman
skilning hún hafði á högum þeirra, sem
hUn haföi átt samleið með. Ég hafði þaö
alltaf á tilfinningunni að Urskurði hennar
væri óhætt að treysta og héldi hUn ein-
hverju fram þyrfti ekki frekar vitnanna
við. HUn mundi aldrei staðhæfa neitt sem
hún væri ekki viss um að væri rétt.
Seinast þegar ég kom á það heimili var
gamli maðurinn orðinn ekkjumaður i
annaðsinn og þó að ellimóður væri ræddi
hann af óbiluðum kjarki um liðna tið. Þá
sagöi hann mér ýmislegt sem ég haföi
ekki heyrthann nefna áður og ekki hafði
farið margra á milii.
Þó kom það mér ekki á óvart, né heldur
hitthversu mikils hann mat önnu og hve
þakklátur hann var fyrir samfylgd
hennar á liðnum árum. Þó að Anna eyddi
ekki mörgum ævistundum til bóknáms á
skólabekkjum fannst mér alltaf að hUn
væri menntuð kona.
Kannski var það vegna þess að ég
islendingaþættir