Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1978, Blaðsíða 8

Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1978, Blaðsíða 8
Guðni Eiríksson V otumýri, Skeiðum F. 24. des. 1888 D. 30. okt. 1977 Guöni Eiriksson, Votumýri, Skeið- um erlátinn.Hann fæddist á Votumýri 24. des. 1888. Guöni var elztur systkina sinna. Foreldrar hans voru hjónin EirikurMagnússon bóndi Votumýri og kona hans Hallbera Vilhelmsdóttir. Guöni ólst upp i fööurhúsum, en fór ungur til sjós, eins og titt var um unga menn i þá daga, hann þdtti afbragös sjómaöur og góöur ræðari. Hann var i veri I Þorlákshöfn. Guöni hafði i æsku gaman af iþróttum og var talinn meö betri glfmumönnum. Hann var vel vaxinn, grannbyggöur og sterkur, skapiö ört en samt ljúft, hreyfingar hans og fas einkenndist af léttleika og öru geöi. Hann haföi gaman af aö spjalla um landsins gagn og nauösynj- ar og fylgdist vel meö, átti hann þá til aö gefa oröum sinum meiri áherzlu meö smáhöggi á öxl viömælanda. Hann haföi ákaflega gaman af léttu grini, enda var hann glaöur og léttur i lund. Guöni átti þvi láni aö fagna aö eign- astgdöa og velgefna konu, Guöbjörgu Kolbeinsdóttur frá Stóru Mástungu i Gnúpverjahreppi, og áttu þau fjögur börn, Kolbein,Eirik, Höllu og Tryggva Karl. Einnig ólu þau upp Sigriöi B. Eiriksdóttur, bróöurdóttur Guöbjarg- ar. Ég undirritaöur var einnig svo lán- samur aö fá aö dvelja hjá þeim ein heil sjö ár I bemsku minni, og er ég þeim ævinlega þakklátur fyrir þau góöu og lærdómsrfku ár. Guöbjörg og Guöni voru sérstaklega samhent og báru þau mikla virðingu hvort fyrir öðru, sem skapaöist af inni- legri ást hvors til annars. Guöbjörg var mjög fötluð kona, en þrátt fyrir þaö fylgdi hún manni sinum næstum hvert sem hann fór, viö störf og til ná- granna, sérstaklega hin seinni ár, er þau voru oröin ein viö búskapinn. Mátti oft sjá þau saman akandi á dráttarvélinni, og þykir mér ekki olfk- legt aö Guöni hafi þá iðulega sungiö viö raust meö sinni mjúku bassaröddu. Guöni var mjög söngelskur og haföi fagra bassarödd. Hann tók mikinn þátt ikórstarfiá Skeiöunum, sem var mik- ið stundaö á timabili. Ég man mörg kvöld aö vetri til, er ég var lltill snáöi, er þeir feögar voru aö æfa raddir og æfasigsaman.aö maöurgatekkiá sér setiö aö taka undir og haföi Guöni gaman af. BUskapur fór Guöna vel úr hendi, hann var mikill og góöur skepnuhiröir og naut þess aöeiga góöa gripi. Hann var hestamaöur góöur og átti alltaf góöa hesta, bæöi reiöhesta og dráttar- hesta. Guöbjörg haföi oft gaman af bónda sinum á vorin, erhann átti von á aöfá folöld og var oröinn óþolinmóöur aö biöa þess aö þau fæddust og sagöi þá gjarnan ,,Þaö er eins og þú eigir von á barni” enda man ég varla eftir Guöna kátari en eitt voriö er hann fékk gullfallegan jarpan hest undan 'uppá- haldshryssunni sinni. Þetta varö einn siöasti reiöhesturinn hans. Guöni var mikill trúmaöur meö óbil- andi trú á framhaldslif, enda efast ég ekki um aö þar verði margir góöir vin- ir til aö fagna komu hans nU, á þessu hausti. Hin siöari ár hefur Guöni átt viö mikla vanheilsu aö striöa og oröiö aö fara á milli spitala og hæla. Allsstaöar kom hann sér jafn vel, og ég held aö segja megi aö hans er saknaö á hverj- um staö. Jafnframt talaöi hann um aö þessi staöur sem hann nú væri á, væri sá bezti, enda var hann sérstaklega þakklátur fyrir alla umönnun og aö- hlynninpu. Ég vií að lokum þakka þér frændi fyrirallar stundirsemég og fjölskylda min átti meö þér og Guöbjörgu, alltaf vorum viö viss um aö vera aufúsugest- ir hjá ykkur og nutum þess aö vera i návist ykkar. NU er þessum lifsróöri þlnum lokiö og þU hefurstýrtfarsællega hjá boöum og skerjum og ert aö lokum kominn i örugga höfn. Friöur sé meö þér. Vilhjálmur Sigtryggsson t GuÖni Eiriksson bóndi aö Votumýri andaöist aö Elliheimilinu Grund 30. október siöastliöinn. Langvarandi veikindum, sem nU lauk meö þessum hætti, tók hann af karlmennsku og æöruleysi. Siöastliöin ár hefur hann veriö meira og minna undir læknis- hendi, lengst á Vifilsstööum en nú slö- astliöiö ár aö Asi i Hverageröi. Hann var m jög þakklátur fyrir alla hjálp og hjUkrun á þessum stöðum öllum. Guöni var fæddur aö Votumýri og tók viö búi af fööur sinum. Ég kom til hans kaupakona fyrir 30 árum. Þá dvaldi ég hjá þeim hjónum eitt sumar. Þetta sumar misstu þau son sinn, upp- kominn, af slysförum. Ég kynntist þvi þá hvaö hægt er aö taka þvi óumflýj- anlega af miklu hugrekki og stillingu og sá hvers útréttar vinarhendur eru meenugará sorgarstundum. Þau hjón voru vinmörg og trygg vinum sinum. Hjá þeim dvöldu börn á sumrin, sum lengur önnur skemur. Guöni var góöur húsbóndi. Hann kunni þá list aö láta öörum finnast þeir vera einhvers megnugir og haföi einlægan áhuga á annarra hag. Börn og unglingar undir hans stjórn vildu allt fyrir hann gera og lögöu sig fram viö öll störf. Guöni var félagslyndur maður, ljúf- ur i viömóti og bjartsýnn aö eölisfari. Hann starfaöi lengi i kirkjukór Skeiöa- manna og tók þátt i félagslifi sveit- unga sinna svo lengi sem hann gat. Ekki veröur Guöna minnzt án þess aö konu hans sé getiö en hún er látin f. mörgum árum. Kona Guöna var Guöbjörg Kolbeinsdóttir, mikilhæf og góö kona. Hjónaband þeirra var meö afbrigöum farsælt. Þau máttu helzt ekki hvort af ööru sjá og báru hvort annars byrðar. Þau nutu bæöi mikillar mannahylli og voru elskuö og virt af sveitungum sinum. Guöni var mjög vinnusamur maöur og haföi mikinn áhuga á búskap. Bjartsýni og óbilandi kjarkur geröu honum kleift aö stunda búskap fram á elliár. En hann naut þá aöstoöar Eiriks sonar sin og Elinar tengdadóttur sinnar við erfiöustu störfin og fékk hjá þeim ýmsa aöra hjálp. Nú eru tekin viö jöröinni sonar- sonur Guöna, Benedikt Kolbeinsson, og kona hans. Þrj u börn Guöbjargar og Guöna klomust til fulloröinsára, öll nú gift. Ég sendi þeim innilegar samúöar- kveöjur. Guöni dvaldi heima aö Votumýri svo lengi sem heilsa og kraftar leyföu. Hann haföi rika þörf fyrir aö vera sjálfbjarga og búa aö sinu sem allra lengst. Að lokum þakka ég Guöna tryggö og vináttu i minn garö og mun minnast hans sem eins bezta manns sem ég hefi kynnzt. Guö blessi minningu hans' ólöf Stefánsdóttir. 8 Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.