Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1978, Síða 14

Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1978, Síða 14
Torfi Guðbjartsson Fréttin um dau&a Torfa kom, okkui félögum hans i Flugvirkjafélaginu mjög á óvart, því ekkert fararsniö vai á honum. Þaö minnir okkur á þá staö- reynd, hvaö llfiö er hverfult. Þaö er reynsluskóli og reynir þá á ýmsa þætti i lifi hvers manns. Einn af þeim þátt- um er lifsstarf viökomandi. Torfi var útlæröur rafvirki þegar hann fékk áhuga á flugvelum og tækjabúnaöi þeirra, en þær hafa heillaö margan ungan manninn. Réöst hann þvi i aö læra flugvirkjun, þvi þá fékk hann áþreifanlegt tækifæri til aö kynnast þvi tækniundri sem flugvélin er. Torfi reyndist mjög áhugasamur viö öll flugvirkjastörf og átti auövelt meö aö leysa tæknileg vandamál. Þá var hann strangur viö sjálfan sig og aöra viö aö fylgja hinum margvlslegu reglum varöandi öryggi flugsins. Var honim þvi sýnt veröugt traust, er hann var skipaöur yfirflugvirki Landhelgis- gæzlunnar. I þvl starfi, sem áöur, reyndist hann jákvæöur og geöprúöur maöur og þvi gott aö vinna undir hans stjórn. Sakna starfsfélagar hans þvi mjög og finnst vandfundinn maöur I hans staö. 1 janúar 1966 gekk hann I Flug- virkjafélag Islands og sýndi ávallt þann áhuga og þroska, sem er stéttar- félaginu svo mikils virði. Við fráfall Torfa er horfinn, langt fyrir aldur fra, einn af góöum sonum þessa lands, en minning hans mun lifa I hugum okkar, sem kynntumst honum. Kcmu hans, Ingibjörgu Halldórs- dóttur og sonum, vottum viö okkar dýpstu samúö og biöjum Guö um styrk þeim til handa I sorg þeirra. Flug virkjafélag tslands. t Kveðja frá vinum á jaröarfaradegi hans 11. okt. 1977 Hljótt er i götunni, og gleöin er flúin grimm eru örlögin ráöandi hér. Horfinn er vinur, sem héöan var kvaddur harmurinn sári brjóstiö sker. Allt virðist tapaö I sólmyrkva sálar, sorgin þá kremur hjartað um stund. En vonin hún bregzt eigi vinum hins látna, sem vona og trúa á endurfund. L.E. 14 Islendingaþættir !t 11 I .} ! í.tb-i, «!

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.