Íslendingaþættir Tímans - 25.11.1978, Blaðsíða 3

Íslendingaþættir Tímans - 25.11.1978, Blaðsíða 3
r 100 ára minning: Ásgeir Ásgeirsson prófastur Úr Þagnarskógi tjaldhæla sína Ur jörhu. Og sem ég sit hér á dimmu haustkvöldi og læt hugann reika i fylgd hans til baka liöna áratugi, er mér aö llkindum i fyrsta skipti ljóst hversu stórt skarö var nU höggviö i þann fjöl- menna hóp sem ég á margt aö þakka. Þessi þakkarskuld er snúin úr mörgum þáttum. Mér er efst i huga vakandi og óeigingjörn umhyggja hans fyrir okkur hjónunum ásamt einskærum elsku- legheitum viö börn okkar. Ég nefni frábæra og órjUfanlega vináttu hans viö fööur minn á einstæöingslegum æviferli hans. Ég man fjölmargar gleöi- stundir sem ekki gleymast og áttu rót sína i kimnigáfu hans, þeirri er ég hef þegar nefnt, og entist honum til hinstu stundar. Fyrir fáeinum dögum tæpti hann lauslega á þvl viö mig aö e.t.v. mundi hann bráö- legakveöja fyrirfullt og allt. Ég maldaöi örlítiö i móinn. Þá brosti hann og sagöi: „Neiannars.éghættibaraviöþaö. Ég er svo hræddur um aö Landsvirkjunin veröi þá lögö niöur”. NU er hann samt farinn, og Landsvirkj- unin veröur sjálfsagt ekki lögö niöur, þ.e.a.s. ekki sú landsvirkjun sem hann haföi I huga. En önnur landsvirkjun gæti veriö I hættu. Þaö sú Landsvirkjun sem Siguröur og Sigrún, hans ljúfi llfs- förunautur stofnuöu til hvarvetna þar sem þau komu viö sögu. Landsvirkjun vináttu og hjálpsemi, Landsvirkjun gleöi og elskulegheita. Viö Hulda erum þakklát fyrir aö hafa fengiö hlutdeild i þeirri landsvirkjun. Brostiö hefur hljómfagur strengur I vlökunnri hörpu þeirra Stóra—Hrauns- systkina. Hörpu ljúfmennsku og þeirrar sérstæöu glaöværöar, sem gerir hvers- daginn aö hátlö. En ómur þessa strengs mun hljóma mér áfram. Kristján Benjamlnsson. I. Oft risa nær óvænt úr Þagnarskógi þess liöna atburöir og einstaklingar. Einn slikra er Asgeir heitinn prófastur og prófdómari á Hvammi i Hvammssveit. II. Voriö 1941. Vetarstarfi kennarans var lokiö. Varpinn kom velgrænn undan is og snjó. Leiöin lá nú suöur, enskt hernám atvinna I Reykjavlk. III. Fylgdu mér fram á veginn árnaöaróskir ýmissa fyrirbænir og blessunarorö séra Asgeirs Asgeirssonar. Göövild hans og gerhygli gleymast ei. Hann á nú hundraö ára árstlö. 1 Megi minning hans lengi lifa. Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka. __________________________________J Islendingaþæítir 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.