Íslendingaþættir Tímans - 25.11.1978, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 25.11.1978, Blaðsíða 6
Jón Guðmundur Jónsson frá Deildará Síðbúin kveðja til gamals vinar Jón á Ðeildará, fæddur 30.1.1908 d. 17. ágúst 1978, var einn af seinustu ibúum minnar gömlu sveitar og viö um nokkurt skeiönágrannarogfélagar ileik og starfi, og nú þegar hann er horfinn af sviöinu rifjast upp gömul ihinni. Minningar löngu liöinna ára leita á hugann, minningar frá björtum vorum þegar allt iöaöi af lifi inn til dala og út um eyjar og nes. Og viö vor- um hluti þess, þátttakendur I þessu ævin- týri, liföum þaö og nutum þess. Ognú Jón, þegar llfsþins ævintýri er úti og gerö skil, bý ég kveöju mina nokkrum fátæklegum oröum, staönæmist viö ævi- starf þitt, minnist þess þegar þú tókst viö búi foreldra þinna fullur bjartsýni og stór- hug. Og þú naust þeirrar gæfu aö Halldóra, Stæröfræöi, eölisfræöi og efnafræöi voru kennslugreinar hans, og þaö hafa sagt mér, nemendur hans og börn okkar hjóna aö hannvar frábær kennari. Allir uröu aö læra og þolinmæöi hans viö aö troöa þessum fræöum inn I hugskot nemend- anna var undraverö. Þann þátt I starfi hansþekkiégdável, m.a. þar sem égsatí skólanefnd Verslunarskóla Islands, en þar var Siguröur yfirkennari á árunum 1957-1970. Hann var traustur og farsæll kennari, elskaöur og virtur af nemendum slnum, annaö var ekki hægt. Meö fræöslu sinni og nefndarstörfum lagöi hann m.a. grundvöll aö bættri verkmenntun þjóöar- innar á ýmsum sviöum. Af reynslu minniígegnum árin vissi ég, aö hann var glöggskyggn og ráöhollur, flanaöi ekki aö neinu, en fýlginn sér I baráttu fyrir þeim málum, sem honum voruhjartfólgin.og þau voru mörg. Mikiö yndi haföi Siguröur af lestri góöra bóka og feröalögum innanlands, þegar tlmi gafst tíl. í einkallfi sfnu var Siguröur mikill gæfumaöur. Hann kvæntist efitrlifandi eiginkonu sinni, Karitas, 25. okóber 1941, en hún er dóttir hjónanna Guömundar heitins Guöjónssonar, er var þekktur kaupmaöur hér I borg, verslaöi lengst af viö Skólavöröustiginn, ogeftirlifandi konu hans, Onnu Mariu Glsladóttur. Kaja bjó manni sínum og börnum hlýlegt og fallegt heimili, sem siöustu 23 árin var aö Lynghaga 12 hér I borg. Þar var ávaDt gottaö koma og gestrisni mikil, 6 Jín æskuleiksystir, deildi meö þér kjör- um. Þaö var eitt ævintýriö aö þiö fundust fullorönar manneskjur og rifjuöuö upp minningar æskudaga þegar þiö sátuö kvl- fé og byggöuö kofa I grænum dal og einmitt á rústum þess kofa reistuö þiö hamingju ykkar hús. Og þarna nutu börnin ykkar þrjú vor- daga æskunnar, uxu upp og tóku þátt I unaöi lifsins. Og seinna, þegar moöirin dó á miöjum aldri, var missir þinn mikill. Seinna heyröi ég oft frá þér þar sem þú dvaldir viö bú þitt einn marga vetur. Margan refinn felldir þú á þeim vetrum léttur á fæti og fimur skotmaöur. Þó voru vorin þinn tími meö veiöi til enda þau góö heim aö sækja. Vinátta, kærleiki og tryggö rlkti milli þeirra hjóna og mat Siguröur konu slna mikils. Umhyggjan fyrir börnunum og heimilinu átti hug þeirra beggja. Þau eignuöust fjögur mannvænleg börn: Onnu Marlu, gifta Bernhard Petersen framkv. stjóra, Jóhönnu nýkjörinn alþingismann Alþýöu- flokksins, gifta Þorvaldi S. Jóhannessyni sölustjóra, Hildigunni flugfreyju, hennar unnusti er Lárus ögmundsson lög- fræöingur og Gunnar Egil, kennara og háskólanema, kvæntan Guöfinnu Theódórsdóttur. Skarö er fyrir skildi, er viö kveöjum sannan og góöan dreng. Kaju, börnunum, aldraöri móöur og ástvinum öllum sendum viö hjónin og fjölskyldan einlægar samúöarkveöjur, og erum þess jafnframt fuUviss um, aö bjart muni veröayfirminningugóös drengs og vinar. Meö þakklátum huga minnumst viö vináttu hans og órofa tryggöar og biöjum honum blessunar Guös á æöri tilverustig- um. „Sýndi og sannlega slnu landi ást og rækt af öllum huga, elskaöi hógværö, eigi hávaöa, var staMastur I stjórnmálum” Matth. Joch. Gunnar Magnússon sjós og lands. Þá naust þú þin best, annar eins veiöimaöur. Og núhefur þú tariö þina slöustu veiöi- ferö, og mér er sem ég sjái þig ýta úr vör og taka stefnuna suöur Gráöuvlkina, hressan og veiöiglaöan tU hins siöasta. Og viö sem eftir horfum meö fast land undir fótum vitum ei hvort hlutskiptiö er betra. Þú liföir lifinu frjáls tQ slöustu stundar. Vertu sæll gamU vinur. Guöbjörn Jóhannesson. Þeir sem skrifa minningar- eða afmælisgreinar í Islendingaþætti, eru eindregið hvattir til þess að skila vélrituðum handritum, ef mögulegt er Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.