Íslendingaþættir Tímans - 10.11.1979, Blaðsíða 3

Íslendingaþættir Tímans - 10.11.1979, Blaðsíða 3
unum, sem ég átti a& framkvæma. bar kynntist ég embættismennsku eins og hiin gerist best, þvi aö þessar fundargeröir voru fullkomnar aö þvi er snertir fram- setninguogannan frágang. Siöar kynntist ég borsteini náiö. Haustiö 1942 var hafin barátta fyrir þvi aö sjínd yröi tillitssemi og aögæsla i meöferö sambandsmálsins, ogstaöiö viö ákvæöi sambandslagasamn- ingsins frá 1918. 1 kjarna þessarar hreyf- ingar voru i upphafi nokkrir áhrifamenn af eldri kynslóö. beir komu aldrei saman á fund, en þaö var hlutverk okkar nokk- urra ungra manna aö vera tengiliöir milli þeú-ra og aö framkvæma þaö, sem þeir töldu rétt aö gera. borsteinn borsteinsson var einn þessara áhrifamanna. Ég haföi mikil samskipti viö hann meöan sam- bandsmáliö var á dagskrá — langtimum saman hittumst viö daglega, enda voru vinnustaöir okkar i sama húsi. barna kynntist ég borsteini frá nýrri hlið, sem skoöanaföstum áhugamanni um opinber mál. Fáir heyrðu borstein tala opinskátt um samfélagsmál, þvi aö vegna stööu sinnar og raunar einnig aö eðlisfari var hann ógjarn á aö flika skoöunum sinum og tilfinningum. Viö fráfall borsteins borsteinssonar er mér efst i huga þakklæti fyrir ómetan- lega handleiðslu og hjálpsemi, sem hann lét mér i té fyrr og siöar. En þó aö þetta skipti miklu, met ég enn meir þá gæfu að hafa haft náin kynni af eins göfugum, vitrum og héilsteyptum manni og borsteinn var. Klemens Tryggvason. Ég mætti borsteini borsteinssyni fyrr- verandihagstofustjórafyrir jólin i vetur á Laufásvegi. Hann var enn furöu léttur i spori. Ég gekk i veg fyrirhann og spuröi: „Hve gamall ert þU oröinn, borsteinn?” Hann brosti og svaraöi: „Ég man þaö nU ekki lengur. En ég er fæddur 1880”. betta vorugamanmál hans. Hann var aö prófa hvort ég gæti enn reiknað einföldustu töl- ur. Gegnum huga minn liöu fyrstu kynni okkar, þau er voru mér minnisstæö. Siöan ný kynningá hverju ári. betta var fulltrUi kynslóöar, sem var rúmlega tiu árum eldri,en ég haföi stundum brugöist þeim vonum, sem ég bar til hennar, en bor- steinn h aföi þó vaxiö mér I augum, þar til hann var oröinn 98 ára. Ég fann aö hann var enn meö hugann viö þau störf, sem hann haföi valiö sér og kynslóð hans haföi valiö hann til. Reyndar haföi ég gleymt þvi, er ég kom ! hagstofuna i fyrsta sinn. Mér haföi ekki veriö erindi mitt nógu rikt i huga til aö muna þaö. En hins vegar mundi ég glöggt, islendingaþættir er ég frétti þaö voriö 1943, aö skipuð haföi veriö sex manna nefnd til aö meta þaö, hvaöa verö væri sanngjarnt aö bændur landsins fengu fyrir afuröir þær er þeir seldu á innlendum markaöi. Fram aö þeim tima höföu þeir sætt þvl verði,er þeir fengufyrir þær erlendis. baö verö fannst mér lægst allra afuröaveröa. bá vaknaöi ég viö þá von aö þetta væri upphaf nýs tima fyrir islenskan landbUnað. betta reyndist mér lika til bjargar 1 bráö og lengd. borsteinn var formaður nefndar- innar, Guömundur Jónsson bUnaöar- skólastjóri á Hvanneyri ritari hennar. Nefnd þessi var skipuö af utanþings- stjórn Björns bóröarsonar og þaö var bráöabirgöanefnd sem starfaði aöeins þetta ár, en hagstofan skyldi eftirleiöis reikna landbUnaöinum visitölu á þeim grundvelli, er nefndin bjó honum. Næsta ár reiknaöi hagstofan bændum 9,4% hærra verö en nefndin reiknaöi þeim 1943. bá var alþingi okkar þannig skipaö mönn- um aömeiri hlutaþeirra þótti þaö verö of hátt fyrir landbUnaöinn. bá var kallaö saman aukabUnaöarþing til aö sam- þykkja þaö, að verö landbUnaöarafurða yröi óbreytt frá liðnu ári, þótt allt annaö verölag hækkaöi. Meö þvi tókst aö stööva þessa 9,4% hækkun landbúnaöarafuröa- verösins þaö ár, lika tvö næstu ár, 1945 og 1946. Meö þvi tókst Sjálfstæöisflokknum aö halda Framsóknarflokknum utan rikisstjórna en halda uppi Nýsköpunar- stjórn meö Alþýöuflokknum og Sósialista- flokknum fram i febrúar 1947. betta þóttu bæöi mér og öörum bændum erfið ár. Jafiivel bóndi i Sjálfstæöisflokknum, sem hélt mikla ræöu gegn þessu i bændaklUbb á Akureyri fékk þennan vitnisburö: Auratylftir upp hann grót; ýföi villta strengi. Viti stillti vel i hóf, var þvi hylltur lengi. bá var ég samþykkur þvi, sem hann sagöi um verö á afuröum bænda. Ariö 1947 komu til framkvæmda ný lög um framleiösluráö landbúnaöarins og meö þeim var Urslitavald um verölagn- ingu landbUnaöarafuröa lagt 1 hendur hagstofustjóra ööru sinni. bá var svo fyrirmælt, aö sexmannanefnd, er skipuö væri þremur fulltrUum bænda og þremur fulltrUum launþega skyldi fyrst leita samninga um verölagsgrundvöll land- bUnaöarafuröa.en ef samningar um þann grundvöll tækjust ekki skyldi hlita dómi hagstofustjóra um þann grundvöll. Ég var kallaöur sumariö 1947 fulltrUum framleiösluráös til aöstoöar viö þeirra baráttu um verölagsgrundvöllinn. Var mér m.a. faliö aö leggja grundvallar- sjónarmiö þeirra i rituöu máli fyrir dóm hagstofustjóra og reyndi ég aö færa þau sem næst þeim sjónarmiöum, sem fram höföu komið i nefndarálitinu 1943. bá féll mér dómur hagstofustjóra um verölagn- ingu landbUnaöarafuröanna ekki eins vel og mat hans 1943. Hann fór bil beggja svo aö báöir gætu sætt sig viö Urslitin.en mér þótti hann og hans kynslóö um of hneigö tii þess aö fylgja þeim sjónarmiöum, er hún vildi skoöa meö stillingu og vitsmun- um.þannig aö mér voru þau ekki skiljan- leg. Svo liöu fjögur ár. Aö þeim árum liön- um varö ég starfsmaöur hagstofunnar og þaö varö mér eins og annaö heimili, þar sem mér leiö vel meöal samstarfsmann- anna allra. bá var borsteinn hættur þar sem hagstofustjóri. En þegar hann lauk þvl starfi varö þaö samkomulag meö hon- um og nýja hagstofustjóranum Klemens Tryggvasyni, aö hann tæki að sér mikiö verkefrii fyrir hagstofuna, skýrslur um manntaliöl950. betta vannhann aö mestu heima hjá sér en kom oft I hagstofuna. bá lágu leiöir okkar oft saman. bá miklaöist þaö mér, hversu öruggur hann gekk aö starfi, hversu mikilvirkur hann var og vandvirkur og umfram allt hversu vel hann bar árin viö starf sitt. Eftir fá ár haföi hann skilaö meö prýöi skýrslu sinni um manntaliö sem hann haföi unniö meö aöstoö Aka Péturssonar. Ari siöar haföi hann unniö Ur ameriskum manntals- skýrslum, sem ekki voru auöveldar til vinnslu,manntal Islendinga i Vesturheimi eins og þaö var framast unnt árin 1940 og 1950 „Islendingar i Vesturheimi” i haust- hefti Andvara 1959. borsteinn haföi áöur ritaö um þetta efni 1940 um árin 1920 og 1930 I Almanaki bjóövinafélagsins. Ég er aö visu ekki mannglöggur lengur. En einusinni uröu mér eftirminnileg mis- tök um þaö. Ég kom inn í lestrarsal Landsbókasafnsins ogþóttist sjá borstein handan viö boröiö sem afgreiöslu- mennirnir sitja viö, gekk þangaö til aö heilsa honum. bá reyndist þetta maöur sem var 29 árum yngri. bá varö mér ljóst að borsteinn var sá maöur, sem varöveitt haföi best starfsþrek og starfsvilja þeirra manna allra, sem ég haföi kynnst og þekkt. Og ég spuröi mig: Haföi hann ekki lika lifaö allra þeirra manna best? Arnór Sigurjónsson Af marggefnu tilefni skal það ítrekað, að l Islendinga- þætti Tímans eru ekki tekn- ar greinar upp úr öðrum blöðum. Birtar erugreinar sem komið hafa í Tímanum á útfarardegi viðkomandi. Afmælisgreinar eru ekki endurbirtar. I fslendingaþætti berst mikill f jöldi greina og verða því þeir, sem senda minn- ingarorð eða afmæliskveðj- ur, að hafa biðlund því nokkur tími líður frá því greinar berast, þar til unnt er að birta þær.

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.