Íslendingaþættir Tímans - 09.02.1980, Blaðsíða 1

Íslendingaþættir Tímans - 09.02.1980, Blaðsíða 1
ISLENDINGAÞATTIR Laugardagur 9. febrúar 1980 — 6. tbl. TÍMANS Sigurður Einar Ingimundarson Fæddur 21. ágúst 1895 Dáinn 12. april 1979 Mánudaginn 23. apríl sl. var öl moldar borinn frá Dómkirkjunni f Reykjavfk, Siguröur Einar Ingimundar- s°n, fyrrum togarasjómaöur, lengst af til heimilis aö Hringbraut 80 hér i bæ, en hann andaöist eftir skamma sjiíkrahiis- v>st 12. april sföastliöinn, en haföi annars heilsu fram til seinasta dags. Siguröur E. Ingimundarson var fæddur i Móum á Kjalarnesi undir Esjunni, og voru foreldrar hans þau Sigríöur Sigurö- ardóttir, (1859-1940) og Ingimundur Pétursson, (1874-1957), siöar fiskverkun- armaöurí Reykjavik. bau giftust ekki, og a&eins þriggja ára, fór Siguröur i fóstur 01 Jóns Guömundssonar i Hausthúsum og slöari konu hans Sigrföar Þóröardóttur, Gislasonar á Lambastööum á Seltjarnar- nesi, Þar ólst Siguröur upp til fermingarald- Urs. hjá Jóni f Hausthúsum, stjúpa stnum °6Sigríöikonu hans,en Jón í Hausthúsum var mikill dugnaöar- og sæmdarmaöur. Hann var auk annars einn af stofnendum Hagsbrúnar og Framfarafélagsins, svo- »efnda. Par ólst einnig upp Þóra Vigfúsdóttir, sem sföar varö kona Kristins E. Andrés- sonar, magistersog bókmenntafræöings, e>> Þóra, sem var tveim árum yngri en Siguröur, var tekin þangaö f fóstur f reif- og ólst þar upp uns hún fluttist til Hanmerkur á sautjánda ári. Sigríöur Siguröardóttir, móöir Sigurö- aL*-kom einnig I Hausthús ogbjuggu þau ^æöginin á loftinu i Hausthúsum og skildu ekki uppfrá þvi, meöan bæöi liföu. Hausthús hafa nú veriö rifin, en þau stóöu þar sem nú er Bakkastigur, þaö er a& segja þaö sem eftir kann af honúm aö vera, en þarna úti undir vikinni voru f hyrjun aldarinnar mörg býli, er nú hafa veriö rifin, seinast Nýlenda, sem nú hefur veriö endurreist i Arbæ. Réttara mun þó aö segja aö Hausthús hafi staöiö hjá Mýrarholti, en Mýrarholt, Garöhús, Hausthús og Bakkarnir tveir, Austur- og Vestur-Bakki hafi staöiö I Þyrpingu, vestar voru svo Ánanaust og eitthvaö fleira. Þarna bjuggu útvegsmenn. Menn sem áttu báta. Þeir unnu verkamannavinnu, höföu mikla og þykka kálgaröa lfka stakkstæöi, og þeir verkuöu fisk. Þeir stunduöu rauömagaveiöar á vorin og ein- hverjar þorskveiöar lfka. Höföu net og fóru meö lóöir. Börnin byrjuöu snemma aö taka til hendinni, voru vakin klukkan sex á morgnanaiþurrki til aö breiöa fisk, en þá voru mikil sólskin, og sögöu þau Siguröur ogÞóra mér siöar.aöþauhafiþá oft beöiö fyrir regni, til aö þurfa ekki út á reitinn næsta dag, en bænheyrslur voru fátföar. Ekki stundaöi Jón í Hausthúsum samt neina sérstaka barnaþrælkun, allir sem vettlingi gátu valdiö uröu aö vinna, lfka börnin þegar þau höföu þrek til. Um kjör þessa fólks veröur lftiö sagt hér, en Jón i Hausthúsum haföi talsverö umsvif, vann f lóösmerkjum, auk annars og aöstoöaöi hafnsögumenn, en vann lengst fyrir Copeland, athafnamann, er haföimikil umsvif fyrir og um aldamótin hér á landi, eöa öllu heldur fyrir verk- stjórahans, Pétur Hansson, er var kunn- ur maöur á sinni tiö. Jón i Hausthúsum átti bát, en bátar gengu úr ólafsvör, Kriukletti og Ur Bökk- unum, en lendingar og varir voru margar utanfrá Granda og aö Selsvör. Þegarþetta geröist, voruhafnargaröar Reykjavfkurhafnar ókomnir. Landróörar og hrokkelsaveiöi var stunduö úr brim- lendingum, skútur stóöu á kambi, eöa lágu fyrir akkerum i vari af örfirisey og skerjagaröinum út af Akurey. Þarna, vestast i Vesturbænum voru rökkrin djúp, sumarnætur fegurri en ger- ist og gengur og landiö ósnortiö i örfiris- ey, og þeir höföu sjávargötu skamma. í þessu umhverfi ólst Siguröur Ingi- mundarson upp til fermingaraldurs, en bjó eftir þaö á ýmsum stööum í Vestur- bænum ásamt móöur sinni, en svo fóru þau aftur I Hausthús og bjuggu þar aftur i mörg ár. Ekkinaut Siguröur mikillar skólagöngu i nútimalegum skilningi, þótt umgengni viö ráövant fólk og útróörarmenn, og þaö atvinnulíf er heimilunum fylgdi, hafi reynst haldgott veganesti, ekki siöur en fræöin gera. Hann gekk I barnaskóla og einn vetur var hann i kvölddeild viö Verslunarskólann, og taldi þaö hafa aukiö þekkingu sina og veriö sér til mikils þroska, enda einbeitti hann sér viö námiö. Þá mun hann um þetta leyti hafa veriö búöarmaöur hjá Brydesverslun um skeiö. Siguröur Ingimundarson ólst þvl upp viö sjó og fisk. Fyrstu árin vann hann mestfyrir Copeland, ásamt stjúpa sfnum, meöal annars viölaxveiöar f Kjós á sumr- um, en svo viö útgert Copelands þar á milli, en fyrst mun Siguröur hafa fariö til sjós á togara áriö 1913, en þar var þá skip- stjóri Hafsteinn Bergþórsson, sföar fram- kvæmdastjóri hjá Bæjarútgerö Reykja- vikur. Eftir þaö var teningunum kastaö og togarasjómennskan varö hans ævi- starf. . t' þá daga var atvinnullf meö öörum hætti en þaöer nú. Þá voru þaö forréttindi aö vera f plássiá togara, þvf valinn maöur va(r Ihverju rúmi, aörir uröuaöleita ann- aö um vinnu, en frá þessu er ekki sagt til þess aö ofineta einn eöa neinn, né van- meta, heldur til aö minna á aö baráttan um brauöiö var hörö og öröug um þessa daga. Frá 1913 var Siguröur meö Hafsteini Bergþ(k-ssyni I sjö ár, en fór sföan á togar- ann Otur, en þar var hann f 17 ár meö Nikulásiheitnum Jónssyni, hinum merka skipátjóra, sem haföi Faxabugt aö sér-

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.