Íslendingaþættir Tímans - 09.02.1980, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 09.02.1980, Blaðsíða 7
Árni Óla blaðamaður 12. jUnl sl.var geröiítför Arna Óla, elsta blaöamanns tslendinga. Hann var fæddur 2. desember 1888 á Vikingavatni i Kelduhverfi. Foreldrar hans voru hjónin Óli Kristjánsson og Hólmfritlur Þórarinsdóttir, bæöi af norö- ur-þingeyskum bændaættum. Hjá þeim ^tti hann heima fram aö tvltugsaldri en Huttist þá til Reykjavikur. Hann tók próf frá Verslunarskólanum 1909. Hann varö Maöamaöur hjá Morgunblaöinu viö stofn- un þess 1913 og upp frá þvi var blaöa- mennskan lifsstarf hans. Þó vék hann frá henni til annarra skrifstofustarfa árin 1920-1926. Arni óla var tvigiftur. Fyrri kona hans var Marla Pálsdóttir. Þau giftust 6. jUni 1913. Börn þeirra eru tvö: Anna Mjöll og Atli Már. Maria dó 30. júni 1940. Seinnikona Arna var Marla Guömunds- dóttir hjúkrunarkona. Þau giftust 6. janú- ar 1944. HUn lést 17. nóvember 1965. Arni óla er þjóökunnur rithöfundur. Hann var ritstjóri Lesbókar Morgun- hlaösins fullan aldarfjóröung og ritaöi þar toarga merka hluti. Auk þess komu Ut toargar bækur eftir hann. Hann var flest- um fróöari um fortíö Reykjavlkur en um þaöefni vorusumar bækur hans. Slöasta bók hans kom Ut fyrir sföustu jól og um þaö leyti sem höfundurinn varö niræöur. HUn heitir: Ekki einleikiö. HUn er mikil mannlýsing og ber höfundi sinum gott vitni. Nafniö dregur hUn af þvi aö hún fjallar um þau fyrirbæri lifsins sem viö þreifum á, vitum aö eiga sér staö, en kunnum ekki full skil á meö áþreifanleg- um rökum. Um þau efni og þvlllk fyrir- b®ri haföi Arni margt skrifaö áöur, en I þetta sinn ræöir hann um sjálfs sln sögu. Hann var ekki I vafa i'm þaö aö hulinn Verndarkraftur vakir yfir og vill hjálpa. Arni Ola hélt andlegu atgjörvi óvenju- lega vel I hárri elli. Fyrir rúmu ári hringdi ég til hans og spuröi hvaö hann kynni aö segja mér um endalok Svein- bjamar kaupmanns Jakobsen. Mig rám- aöi I aö hann heföi eitthvaö skrifaö um Sveinbjörn. Eftir litla umhugsun sagöi hann mér hvar I bókum sinum þaö væri aö finna og ég held aö hann hafi engu af þvl veriö búinn aö gleyma, þó aö hann vissi ekki fremur en aörir hvaö endanlega varö af Sveinbirni. A Utmánuöum I vetur heyröi ég Arna flytja erindi um táknmál i sambandi viö góötemplararegluna. Þaö voru engin elli- mörk á þeim flutningi. Nokkru siöar var islendingaþættir ég staddur þar sem menn drukku kaffi eftir stúkufund. Þá kvaddi Arni Óla sér hljóös. Ég hygg hann hafi veriö beöinn aö seg ja eitthvaö yfir kaffinu. Hann var ekki vanur aö trana sér mikiö fram, en góöur þegn er á hann var heitiö til liösinnis. Hann talaöi blaöalaust. Sú ræöa heföi mátt ná hlustum alþjóöar. Hann talaöi um hjátrú fyrr og slöar, einkum I sambandi viö áfengi. Hann sagöi frá þvf aö hann heföi sjálfur mótast af áfengishjátrú sem heföi leitt til þess aöhann varö árum sam- an aö berjast upp á llf og dauöa viö voöa- lega ástrlöu. Nú haföi hann veriö templar 142 ár. M.a. gat hann þess I ræöu sinni aö Arni Pálsson heföi sagt: „Þaö er undar- legt meö hann Arna Óla. Hann skrifar eins þó hann sé hættur ab drekka”. Arni óla vissi af eigin reynd hvaö á- fengisböler. Hann vissi llka af eigin reynd hvillk gæfa þaö er aö vera bindindismaö- ur. Og hann var sá drengur aö hann vildi efla bindindishreyfinguna svo aö fleiri ' yröu óháöir hjátrú áfengistlskunnar. Þvl kveöja islenskir bindindismenn hann nú meö þökk og viröingu. Hann var heiöursfélagi Blaöamannafé- lags Islands og Stórstúku Islands I.O.G.T. H.Kr. Árni Óla Kvebja frá Blaöamannafélagi tslands 12.júlí var kvaddur merkur brautryöj- andi á sviöi blaöamennsku á Islandi — Arni Ola. Hann var fyrsti maöurinn, sem hér var ráöinn til starfs sem almennur blaöa- maöur. Meö þvl voru mörkuö timamót I blaöaútgáfu hérlendis, þvl fram aö þeim tima höföu ekki aörií- blaöamennsku aö aöalstarfi en ritstjórar, sem gjarnan voru einnig útgefendur. Ráöning Arna óla til Morgunblaösins 1913 var þvl fyrsti visirinn aö þeirri þróun, sem slöar varö. Arni Óla lagöi mikla rækt viö islensk fræöi og þá ekki slst ab grafast fyrir um uppruna gamalla minja. tslenskir blaba- menn þurfa á hinn bóginn ekki aö leita lengi eöa fara langt til þess aö finna horn- steininn aö stétt sinni eins og hún er nú byggö upp. Mikill erill og önn er fylgifiskur blaöa- mennskunnar. Reynslan hefur lika oröiö sú, aö fáir hafa enst þar lengi. Þeim mun aödáunarveröari veröur Arni Óla okkur. A honum var aldrei neinn bilbug aö finna þrátt fyrir háan aldur. Hann stóö eins og klettur Ur hafi til siöasta dags. Þaöer Islenskri blaöamannastétt mikill fengur aö hafa átt slíkan frumherja. Blaöamenn sýndu honum hvern hug þeir báru til hans meö þvl aö kjósa hann heiö- ursfélaga Blaöamannafélags Islands. NU að leiöarlokum vottum viö börnum Arna Ólaogöörum aöstandendum dýpstu samúö — og kveöjum hann meö viröingu og þakklæti. Af marggefnu tilefni skal það ítrekað, að í Islendinga- þætti Tímans eru ekki tekn- ar greinar upp úr öðrum blöðum. Birtar erugreinar sem komið hafa í Tímanum á útfarardegi viðkomandi. Afrjiælisgreinar eru ekki «naurbirtar. I Islendingaþætti berst mikill f jöldi greina og verða því þeir, sem senda minn- ingarorð eða afmæliskveðj- ur, að hafa biðlund þvr nokkur tími líður frá því greinar berast, þar til unnt er að birta þær.

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.