Íslendingaþættir Tímans - 23.12.1980, Side 5
Hinir miklu sönghæfileikar Helgu komu
fram strax á barnsaldri og atvikin höguöu
þvl svo, aö þeir fengu snemma að njóta
sín og þroskast meðal söngelskra karla og
kvenna á HUsavIk og ekki slöur i Eeykja-
dal, þar sem hún dvaldi einnig á æsku-
árum.
Ekkjumanninum Einar Steindóri Sig-
urðssyni giftist Helga 1936 og bjuggu þau
slöan á Akureyri. Einar var fulltrúi hjá
heildverslun Natans & Olsen og slöan úti-
bússtjóri þess fyrirtækis á Akureyri.
Þau Einar og Helga eignuðust þrjú
börn: Hauk vélstjóra I Reykjavik Ingu,
sem dó I bernsku og Yngvar Jón tann-
lækni á Akureyri. En auk þess ólust upp á
heimili þeirra hjóna tveir yngstu synir
Einars af fyrra hjónabandi. Reyndist
Helga þeim einkar vel. Einar andaðist
1972.
Helga Jónsdóttir var meðal stofnenda
Kantötukórs Akureyrar og söng þar á
meðan kórinn starfaði og um langt árabil
söng hún i Kirkjukór Akureyrar. Hún
hafði einkar mikla og fagra söngrödd og
var þvi oft til þess kjörin að syngja ein-
söng, eða öllu heldur sjálfkjörin vegna
hinna miklu hæfileika sinna.
Það vildi svo til að ég og f jölskylda min
og Helga og hennar fjölskylda bjuggum I
sama húsi um skeið. Aldrei hvorki fyrr né
slðar hefur mér þótt eftirsóknarvert að
vel heyrðist milli Ibúða. En þá þótti mér
það því Helga settist oft við pianóið, spil-
aði og söng. Það voru dýrðlegar stundir,
sem ljúft er að minnast með sérstöku
þakklæti.
En auk hinna einstæðu hæfileika var
Helga Jónsdóttir hjartahlý kona, listelsk,
félagslynd, frlð sýnum og hin ágætasta
húsmóðir. Sem söngkona naut hún sér-
stakra vinsælda.
Hin undurfagra rödd var henni mikil
náðargjöf, sem færði henni ómælda ham-
mgju um leið og hún veitti öðrum gleði-
stundir með hrifandi söng sinum.
Sagt hefur verið um hinar ýmsu list-
gfeinar, að þær færi hina almennu njót-
endur nær himninum og þetta á ekkihvað
stst viö um söng og tónlist. Má þvi með
sanni segja að Helga Jónsdóttir hafi
mörgum lyft til hæða með söngnum. Og
mör finnst að sjálf hafi hún með nokkrum
nætti sungið sig inn I himininn.
Sú list sem hrærir hjörtu okkar og fær
Pau til að slá I fögnuði er af hinu guðdóm-
|ega. Rödd söngkonunnar, sem náði ævi-
tindi og hefur stigið inn á land ódauðleik-
^s, er þögnuð. En minningin lifir og við
j^ygjum höfuð okkar i lotningu og þökk
irammi fyrir þéirri list, sem oft lyfti
°kkur fra dufti jarðar á hátiölegustu
stundum.
hv^®lga Jónsdóttir var borin til hinstu
íjj dar á Akureyri viö fjölmenni og mik-
sóng á sjötugasta afmælisdegi hennar,
42 október.
Erlingur Davlðsson
,s|endingaþættir
Páll Jakobsson
frá Pverá ,
Fæddur 14. janúar 1924,
dáinn 9. september 1978.
Páll var sonur hjónanna Ástriðar Páls-
dóttur og Jakobs Skarphéðinssonar, sem
bjuggu slna búskapartiö að Þverá I Miö-
firöi. Þar ólst Páll upp ásamt fjórum
systrum sinum. Þverá er harðbýl jörö, nú
komin i eyði. Þó sjást þar enn verksum-
merki eftir strit og stórhug ábúendanna
þar. Viða um túnið er aö vinna grjóthrúg-
ur, sem hlaönarhafa veriö með andafli og
litilli tækni komiö viö. A kreppuárunum
og fyrstu árum heimsstyrjaldarinnar sið-
ari voru stórvirkjarðvinnslutæki ekki kom
in til sögunnar. Jakob, faðir Páls, lést
sumariö 1941. Páll og Astriður, móðir
hans, bjuggu á Þverá til drsins 1945, en þá
fluttist fjölskyldan öll til Reykjavlkur.
Þótt Páll flyttist til Reykjavikur, var
hugur hans bundinn æskustöövunum, og
fór hann á hverju vori norður til að vitja
þeirra og gamalla kunningja. Mig minnir,
aövisurog ljóð hafi veriö fyrsta umræðú-
efni okkar Páls. Hann var fróöur um bók-
menntir og þjóðfélagsmál. Ég held, að
hann hafi ekki verið búinn að sllta barns-
skónum, er hann tók að safna timaritum.
Hann mun a.m.k. hafa keypt og lesið.
Timarit Máls og Menningar, þ'vi að ýmis-
legt sagöi hann mér frá Kremlverjum.
Seinna eignaðist Páll ágætt bókasafn.
Páll var mikill gleöimaður, viölesinn og
prýðilega hagmæltur. Nokkuð þótti hann
háðskur, en vinir hans fundu ávallt I hon-
um góðan dreng. Þá var Pdll hin mesta
hermikráka og likti vel eftir ýmsum þjóö-
kunnum mönnum. Það er freistandi að
birta hér eina af visum Páls. Þessa leyfi
ég mér aö hafa eftir:
Láttu ekki losta þinn
leika á hjóli völtu.
Betra er, góði Gísli minn,
að ganga en riða höltu.
Aðeins sex ára aö aldri slasaðist Páll
alvarlega. Atti hann lengi við mein að
striða og var fluttur til Reykjavikur til aö-
geröar. Hannhafðistaurfótslðan, var það
hægri fóturinn. Þegar Páll fluttist til
Reykjavikur, tók hann að vinna það, er til
féll. Þau örkuml, er hann hlaut barn að
aldri, háðuhonum aösjálfsögðu. Varö það
til þess, aö Páll átti óhægara um nám en
ella, enda voru efnin litil fyrir. Hann sett-
ist þó I gagnfræðaskóla og stundaði nám I
Iðnskólanum i Reykjavik og einnig um
skeið i Kennaraskóla Islands. Einn vetur
stundaði Páll kennslu vestur i Arnarfiröi.
Er mér vel kunnugt um aö hann naut
mikilla vinsælda I þvl starfi.
En hvernig var ævi þessa manns, Páls
Jakobssonar? Brauðstritið og
menntunarlöngun settáWerkastan svip á
lifshlaupið. Hann kvæntist aldrei, naut
ekki gæfu og gleöi hjónabands. Hitt er þó
annaö mál, að menn af hans gerð njóta
margra gleðistunda, sem mönnum
meðalmennskunnar veitast ekki.
Sk.B.
Af marggefnu tilefni skal
það ítrekað, að í fslendinga-
þætti Tímans eru ekki tekn-
ar greinar upp úr oárum
blöðum. Birtar erugreinar
sem komið hafa í Tímanum
á útfararc(egi viðkomandi.,
Afmælisgreinar eru ekki
endurbirtar.
5