Íslendingaþættir Tímans - 07.03.1981, Qupperneq 5
Ólafur Pálsson ;=
sundkennari
Sund aö læra ljúfa þér
'ttsins unaö vekur
þaö þig oft frá voöa ver
vatniö margan tekur.
'séra Sæmundur Hólm d. 1829)
Þegar ég hugleiddi minningarorö um
sundkennarann Ólaf Pálsson, flaug mér i
uug þessi visa úr einu af hvatningar-
Ijóöum séra Sæmundar Hólm til ferming-
arbarna hans, en séra Sæmundur, sem
Var af skaftfellskum ættum eins og ólaf-
Ur. var einn þeirra sundfæru manna er
Jónas Hallgrimsson getur um i formála
a& ,,sundreglum” þeirra Fjölnismanna,
Sam þeir gáfu Ut 1836.
Ölafur Pálsson fæddist 16. okt. 1898 aö
örmsstööum i Grimsnesi. Faöir hans var
pðll Erlingsson sundkennari viö Sundlaug-
ar Reykjavikur 1893-1921, en bóndi i nokk-
arar t.d. aö Arhrauni á Skeiöum. Páll var
bfóöir borsteins skálds Erlingssonar, en
nreldrar þeirra buriöar Jónsdóttir frá
btóru-Mörk, Vestur-Eyjafjallahreppi og
Eriingur Pálsson frá Hliöarendakoti I
‘'ijótshllö. Móöir Ólafs, Olöf Steingrims-
óóttir af Hliöar- og Vlkurættum I Vestur-
bkaftafellssýslu. Hún var komin af Sveini
®kni Pálssyni en kona hans var bórunn
kúladóttir landfógeta Magnússonar.
Haustiö 1906 flytur Páll fjölskyldu sina
'1 Reykjavikur, en þá haföi bæjarstjórn
neykjavlkur tekiö aö sér sundlaugarnar
°8 sundstæöiö aö mestu komiö I þaö horf
aern þaö var þar til nUverandi laug var
ekin I notkun 1966. Páll veröur viö þessa
‘Utninga fyrstur Islendinga til þess aö
e*ga krafta sina sundkennslu. Páll haföi
®rt sund 1886 I laugunum viö Reykjavik
W Birni Blöndal. Sundmenntin greip hug
slikum tSfum, aö hann ræddi um
ana viö sveitunga sina og I fiskiverum
Par sem hahn réri. Hvnær sem hann gat
bbut sér stundar frá störfum iökaöi hann
Uud. Xvö vor kenndi hann 1 Hruna-
j ar|nahreppi. Sérstakt orö fór af sund-
®rni hans, er hann synti yfir Hvitá undan
bnrauni eftir aö hafa bjargaö hesti sem á
Undifiæktist i beislistaumum. betta orö-
Por af færni hans og áhuga á sundiþrótt-
jT1' varö til þess aö Björn siöar ráöherra
nsson fékk hann sem sundkennara aö
Ugunum viö Reykjavik 1893.
^ kömmu eftir aö Ólafur er kominn til
sjeykjavikur lærir hann sund hjá fööur
uutn. f ágætu viötali sem blaöamaöur á
'siendingaþættir
viö Ólaf nýlega áttræöan, og birt er 5. nóv.
1978Í Timanum, lýsir hann fyrstu sundæf-
ingunum og segist hafa stungiö fingrun-
um inn I hleöslugarö laugarinnar til þess
aö halda sér uppi. Ólafur hefur i merkri
ritgerö fyrir sundmennt okkar, sem hann
ritaöi aö áeggjan Bjarna Bjarnasonar
fyrrv. skólastjóra aö Laugarvatni, er
hann safnaöi þáttum i rit sitt um Suöur-
land, lýstlaugunum samkv. frásögn fööur
sins allt frá 1888 og kjörum hans, baráttu
fyrir endurbótum og svo kennslustörfum.
Frá barnsaldri fór Ólafur um langt skeiö
til sumarvinnu austur I sveitir og er hann
eltist varö hann jafnvel ársmaöur I sveit.
Ólafur tók þvi eigi sem bræður hans
Erlingur og Jon eins virkan þátt I félags-
skap þeim sem þá var um sundiökanir og
mót t.d. þáttur i starfi Umf. Reykjavikur.
Eigi veröur séö aö hann taki þátt I sund-
keppni nema hvaö hann einu sinni, 1918,
keppir I Nýjárssundi milli bryggja I
Reykjavikurhöfn. Erlingur bróöir hans
vann sundið, ólafur varö annar en Jón
bróöir þeirra, þá 13 ára, þriöji.
Eftir aö Erlingur hverfur, sem að-
stoöarmaöur (1912-’19) fööur sins frá
sundkennslu til starfa i lögregluliöi
Reykjavikur, tekur Ólafur við af honum
og eftir aö Páll lætur af störfum 1921, þá
65 ára, verður ólafur sundkennari viö
laugarnar og hefur þaö starf meö höndum
til 1941, en framkvæmd sundskyldu I skól-
um hefstsamkv. Iþróttalögum. begar Jón
bróöir hans hefur aldur til gerist hann
samstarfsmaður bróöur sins þar til hann
hverfur til starfa aö Sundhöll Reykjavik-
ur 1937.
Ólafur iðkaöi mjög lestur góöra bóka.
Hann las snemma allar Islendingasögur
og fornaldarsögur Noröurlanda. Njála
varö hans uppáhaldslesning. Hann las
bækur á Norðurlandamálum og þýsku
læröi hann.
Árið 1929 fór ólafur til býskalands.
Haföi fengiö leyfi til námsdvalar i einni
hinni fremstu stofnun I Evrópu i fþrótta-
fræöum „Die deutsche Hochschule fur
Leibensubungen” i Berlin.
Ólafi kynntist ég fyrst náið er hann
starfaöi sem prófdómari I sundi 1941-1970.
Margir iþróttakennarar, sem störfuöu aö
sundkennslu á þessuha árum dáöu fram-
komu Ólafs viö nemendur og þá. Hann
var, þrátt fyrir mikla reynslu I sund-
kennslu, ekki afskiptasamur eða fram-
hleypinn — , en væri hann beðinn um álit,
þá var fræösla hans nákvæm og mark-
viss. Töldu þeir, sem til hans höföu leitaö,
aö þeir heföu oröiö margs visari.
Ólafur var I allri framkomu sérlegt
prdðmenni, yfirlætislaus og vandaöur
maöur. Segja má aö hann hafi verið hlé-
drægur og þvi naust eigi eins vel reynsla
hans og lærdómur.
Samviskusemi haföi Ólafur mikla. Kom
þetta fram t.d. er hann var oröinn próf-
dómari, sem meö fjölgandi laugum og
skólum vvarö erilsamt starf, þá fannst
honum aö vor- og sumarlagi hann veröa ,
aö efna til sundnámskeiða inni i laugum
kauplaust. beir feögar og bræöur Ólafs
höföu löngum unniö langan vinnudag viö
sundkennslu i laugunum á lágu kaupi og
vaninn kallaöi á eljumanninn.
bann 4. ágUst 1934 gekk Ólafur aö eiga
frændkonu sina Jústu Siguröardóttur,
bónda og pósts I Árnanesi I Hornafiröi,
Péturssonar og konu hans Sigrföar Stein-
grimsdóttur. Lifir hún mann sinn ásamt
þremur börnum þeirra Sigriöi, Páli og
Helgu.
Eiginkonu,börnum og öðrum ástvin-
um ólafs Pálssonar og ættingjum vil ég
meö þessum minningarorðum færa sam-
Uðarkveöjur um leiö og Ólafi, hinum
prúöa og læröa sundkennara, eru færöar
þakkir fyrir ómetanleg störf I þágu sund-
menntar okkar íslendinga.
Þorsteinn Einarsson
Framhald á bls. 6
5