Íslendingaþættir Tímans - 21.03.1981, Blaðsíða 5

Íslendingaþættir Tímans - 21.03.1981, Blaðsíða 5
Guðmundur Guðmundsson Selfossi p*ddur: 8. des. 1910 Ddinn: 15. jan. 1981 Hann var til grafar borinn þann 24. janiiar 1981. Þvi miður gátum við ekki fylgt honum siðasta spölinn hér á jörð. Söknuðurinn er sár eftir svo góðan mann. Hann var einn af þeim fáu sjaldgæfu perl- u«i, sem við höfum hitt á lifsbraut okkar. Hann var allt i senn góður, tryggur, trúr °g allra manna heiðarlegastur og aldrei ueyrðum við hann hallmæla nokkurri Ji'anneskju. Betri vin höfum við ekki átt, hann var svo sannarlega vinur vina sinna. Það er svo margt, sem við höfum að Pakka honum, gleðina sem hann kom þó sjúkur væri og oft var hann fljót- Ur að láta okkur hlæja þegar við vorum að sPi*a „manna”. Alltaf var það fyrsta sem hann sagði, Pegar hann kom: ,,Ég þarf að tala við Pana Þorbjörgu mina, hún er ein heima lessunin, en ég hér i vellystingum”. Hann var alltaf að hugsa um, að henni liði ^el- Þannig var allt hans lif, að hugsa rekar um aðra og hlúa að fyrst og fremst, Peim sem honum þótti vænt um. Hann Sagði okkur oft, hvað hann ætti góða hús- ®ndur og vinnufélaga. Það var auðheyrt e hann saknaði þeirra og þráði að geta arið að vinna aftur. Það fólk er áreiðan- le8a gott fólk. *' ðrnarlund hans og hjálpandi hönd var f ^jandi i hans lifi. Bara að allir vildu eyna að feta i fótspor hans og gleyma lessu blessaða ,,ég” i þessum heimi. Það er alltof margt fólk bæði konur og karlar sem virðast ekki hafa hugmynd um hvað það gefur lifinu mikið gildi að hlúa aö veikum fugli eöa dýri og hlúa að og þerra tár annarra, sem eiga bágt, reyna að finna jákvæðan tilgang i lifinu, rétta hönd til þeirra sem hallast, kannske gætum við forðað þeim frá falli. Bera sanna gleði til sem flestra og gleyma sjálfum sér, eins öa ns og tengja þau þeim, sem áttu. Þessi ráttaifari Jóhanns bakaði honum andúð 8 lafnvel óvild þeirra, sem fyrir urðu, og nnarra lika. £g veit enga skýringu á Pessari áráttu Jóhanns. Ef til vill var hana höj að rekja til sveitabrags i heima- 8úm hans nyrðra, ef til vill var hún n.rfur ósjálfráðrar tilhneigingar til Jalfevarnar, frá skpiaárunum, en vafa- Uust var hún einn þátturinn i gamansemi ^ ns og áreiðanlega oftar en margur ugÖi. Jóhann átti það og stundum til aö sera „svolitið gráglettinn”, eins og hann iaf8í>* sjálfur- Þótt Jóhann Sveinsson væri ^ nan ör og kátur i viðmóti var hann við- v®mur i iund 0g auðsæröur. Vinum num Var hann trölltryggur og leið 8úm að hallmæla þeim. (j. nllann Sveinsson eignaðist tvö börn, tur og son Dpttir Jóhanns heitir 19s1Stin’f' 28' íuli 19341 Reykjavik, stúdent s 4°g cand phil.1956. Móðir Kristinar er M^rI&ur Sigfusdóttir frá Hóli i 'Fljótsdal. I Ur ^rlsHnar er Guðmundur Sigþórs- slendingaþættir son vélstjóri I Garðabæ. Sonur Jóhanns heitir Hörður, f. 6. febr. 1940. Móðir hans er Arnheiður Gisladóttir frá Torfastöðum i Grafningi. Hörður er skipstjóri á Eyrar- bakka og heitir kona hans Agnes Karls- dóttir. Jóhann kvæntist 25. sept. 1959. Sigrlöi listmálara Siguröardóttur bónda að Minni Þverá i Fljótum Sigmundssonar. HUn átti áður Tryggva listamann MagnUsson og siðar Sigurð rithöfund Haralz. Sigríður var fædd 23. júli 1904 og lézt 22. mai 1971. HUn átti við mikla van- heilsu að striða siðustu æviár sin og var mjög rómuð hugulsemi Jóhanns og um- hyggja hans I bágindum hennar. Jóhann Sveinsson andaðist i Landakots- spi'tala aðfararnótt föstudagsins 20,febr. Að eigin ósk hans fór Utförin fram I kyrr- þey frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 5. marz s.l. Við skólasystkin Jóhanns vottum börn- um hans, tengdabörnum og barnabörnum einlæga samUð. Lárus Blöndal. og Guðmundur okkar gerði.þá væri gott að lifa hér á fósturjörðinni okkar. Við gleymum þvi aldrei, þegar við vor- um að mála þakið á húsinu þeirra, þeim sælureit og loksins friðarstað þann bezta, sem þau hafa átt, — að komast úr dimmr um kjallara i ylinn og birtuna á Engjavegi 5. Það var frá okkur séð að fara úr myrkri i sól og sumar. Hversu létt var þá yfir okkur öllum, þó þreytt værum og hefðum vart orkað fleiri strokur með penslinum. Það var sælt að sjá ánægju þeirra og vera þarna hjá þeim i návist svo góðra vina það var dásamlegt. Þau hjónin voru svo nátengd, að þar sem annað var, þar var hittekki langt frá. Samband þeirra hjóna Þorbjargar okkar og Guðmundar okkar, sér fólk ekki viöa. Kærleikurinn og hlýjan streymdi frá þeim báöum. Þá voru þau samhent i öllu enda bar heimilið þess vott að hagar hendur þeirra beggja og fegurðarskyn höfðu sameinast i einu verki, það bar þess ljóst vitni hvað hægt er að gera, þar sem kærleikurinn rikir. En það er einn sem öllu ræður, okkar nætur- stað sem og öllu lifi okkar, góður Guð. Þvi miður voru ekki árin mörg sem við þekktum Guðmund okkar. Þegar Þor- björg konan hans kom meö hann hingað til okkar var eins og allt léttist og það ljómaði frá þeim báöum. Það var kær- leikurinn, sem þar skein af þeirra yl og blessaðri hlýju sem þau alltaf veittu okk- ur bæði tvö. Þorbjörgu þekkti ég frá þvi viö vorum ungar. Ég réðist sem kaupa- kona til foreldra hennar i Noröurgarði i Ólafsvallahverfi á Skeiðum. Þar voru all- ir mér ákaflega góðir. Þar var góður hóp- ur af ungu fólki og eldra að vera með, ég er þeim þakklát svo hjartanlega þakklát. Það var fyrsta sumarið sem ég strauk ekki frá, fyrsta heimilið I sveit þar sem ég fann vernd. Heimþráin var svo sár hjá mér. Aldrei bar skugga á vináttu okkar Þorbjargar. En það liðu fjöldamörg ár, sem ég hreinlega týndi henni. Loksins kom hún ásamt manninum sinum. Þaö voru fagnaðarfundir. Ég veit að söknuður okkar er sár, en hvað er það á móts við missi Þorbjargar okkar, hennar missir er svo mikill að Guð einn veit. Við biðjum algóðan Guð aö vernda hana og styðja og vini þeirra hjóna og vandamenn. Við vitum að þeir munugera allt til að létta Þorbjörgu spor- in. Við þökkum Guömundi okkar allar samverustundirnar og biðjum af alhug að góöur Guö launi honum og leiði hann á þeirri braut sem viö eigum öll eftir að ganga. Við vitum að Guðmundur verður einn af þeim mörgu sem hjálpar okkur-þá svo við villumst ekki. Hafðu hjartans Framhald á bls. 6 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.