Íslendingaþættir Tímans - 21.03.1981, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 21.03.1981, Blaðsíða 6
Vilhjálmur Guðmundsson bóndi á Syðra-Lóni Fæddur: 1.3. 1913 Dáinn: 1.8. 1980. Vilhjálmur Guömundsson bóndi á Syöra-Lóni á Langanesi lést aö heimili sinu 1. ágúst 1980, 67 ára aö aldri. Vilhjálmur var fæddur á Jaöri við Þórs- höfn 1. mars 1913. Foreldrar hans voru hjónin Herborg Friöriksdóttir og Guðmundur Vilhjálmsson, sem höfðu þá nýlega reist nýbýlið Jaöar i landi Ytri- Brekkna. Sama árið og Vilhjálmur fædd- ist, 1913, keyptuþau Syöra-Lón og bjuggu þar til æviloka. Afi Vilhjálms á Syöra-Lóni, sem hann ^ var heitinn eftir.Vilhjálmur Guömundséon, var lengst bóndi á Ytri-Brekkum en áður'7 áSkálum. Guömundur á Skálum og Aðal- björg kona hans fluttust til Afesturheims ' árið 1889 og settust /að f Norö' ur-Dakóta hjá börnum shyim, sem komin voru þangað á undan/þeim. Vilhjálmur varð einn eftir af'fjölskyldunni, og er margt fólk frá 'honum komiö. Kona Vil- hjálms á terekkum var Sigriöur Daviðs- dóttir/frá Heiöi á Langanesi. Foreldrar hennar,Daviö Jónsson frá Lundarbrekku i Báröardal og Þuríöur Árnadóttir frá Sveinsströnd i Mývatnssveit fluttust noröur á Langanes laust eftir 1860. Guðmundur Guðmundsson O þökk fyrir allt elsku vinur. Góður Guð geymi þig. Viö vottum þér, Þorbjörg okk- ar. innilega samúö. Aö siöustu er hér kveöja frá Þorbjörgu til mannsins sins meö hjartans þökk fyrir allt: A þessum staö ég þig vil siðast kveöja, og þakka allt frá kærleikshendi þinni. 1 oröi og verki ávallt geröir gleðja, og gæta min á allri vegferðinni. Þin höndin vinur, hjálp mér jafnan veittir, til heilla og gæfu, lifs mins sporum breytti. 1 faömi þinum fékk ég værðar njóta, þar fann ég allt, sem kærleiks hugur þráði. Þar mátti ég sanna vinar elsku njóta er mildar oft þá sorg er hjartað þjáir. Þitt mikla starf er meira en ég fæ skiliö, sem mér þú veittir fimmtán ára biliö. 6 Já, hjartans vinur ég aldrei mun þér gleyma, né ástúö þinni alltaf mér til handa. Sem mætan dýrgrip mun ég nafn þitt geyma og minninguna, er ekkert fær aö granda, Nú kveð ég þig og þakka liðnar stundir, þvi þetta eru jarðar hinstu fundir. Þó sértu horfinn, samt þú enn þá lifir, i sælu og dýrð, hvar ávallt ljómar dagur. Og Drottins ljós þér lýsir jafnan yfir á lifsins vegum birtist annar fagur. A sorgarstund þó samleið geri dvina ég slðast kem i kærleiks arma þina. S.B.E. Viðbiöjum algóðan Guð að vernda ykk- ur bæði I Jesú nafni. Vinirnir á Karlagötu 12 Herborg Friðriksdóttir, móöir Vilhj- álms, var frá Syðri-Bakka i Kelduhverfii dóttir Friðriks Erlendssonar Gottskálks- sonar og Guömundu Jónsdóttur frá Víöir' hóli á Hólsfjöllum. Guðmunda varö 103 ára gömul og andaðist áriö 1960 i Sand- fellshaga. Guðmundur og Herborg á Syöra Lóni áttu 12 börn, 5 dætur og 7 syni, og var Vil' hjálmur elstur bræöranna. Auk 12 barna þeirra hjóna ólust upp hjá þeim ein 7 börn önnur aö meira eöa minna leyti, dóttur- börn og fósturbörn. Mjög var gestkvæmt á Syðra-Lóni, enda bærinn i þjóðbraut og öllum tekiö meö hlýju viömóti. Þetta var fjölmennt heimili og aö sama skapi á- nægjulegt. Húsakynni voru með þvi besta sem þá gerðist og efnahagur góður. Guömundur faðir Vilhjálms haföi jafn- an stórt bú, enda er Syðra-Lón mikil og góð jörö. Þarer æðarvarp og fleiri hlunn- indi. Kauptúnið Þórshöfn byggðist i landi jarðarinnar. Guðmundur var kaupfélags- stjóri á Þórshöfn I um 20 ár frá 1911. Odd- viti Sauðaneshrepps og siðar Þórshafnar- hrepps var hann i 30 ár, og fleiri félags' störf hafði hann með höndum. Hið umsvifamikla heimili á Syðra-Löni þurfti mikils með og höfðu börnin nóg verkefni þegar þau stálpuðust. Veiðiskap' ur var mikið stundaður, einkum á sjö- Haföi Vilhjálmur forystu fyrir þe'10 bræðrum i þvi og var annáluð skytta, svo að fáir munu hafa staðið honum á sporði þeirri iþrótt. Veiðar hafa jafnan verið snar þáttur í lifi manna á Langanesi eins og viðar á Islandi. Til er frásögn af Guðmundi á Skálum, langafa Vilhjálms, og veiðiskaP hans. HUn er eftir Vestur-lslendinginö Finnboga Hjálmarsson og birtist * Almanaki Thorgeirssons i Winnipeg ári° 1931 i þætti af Aðalmundi Guðmundssym- Þar segir svo: „Skálar er nyrsti bær á Langanes' austanverðu. Bærinn stendur rétt við sjö- Þar á land berst oft mikið af sjávaraflm Lika er þar mikil fuglaveiði i björgum °b eggja tekja. Guðmundur var góður bú höldur og sótti þessi hlunnindi af kapP'- Þó gat þaö komið fyrir, þegar seint vor aði, að knappt yrði þar i búi. Ég ætla a setja hér stutta sögu, er sýnir best hjálp fýsi Guömundar viö þá, er leituðu hanSg nauðsyn. Eitt vor I miklum harðindum °6 almennum matarskorti lagði Guðmunó nokkrar selanætur, ef ske kynni að vö selir færu þar um. Hann hafði vitjað u

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.