Íslendingaþættir Tímans - 21.03.1981, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 21.03.1981, Blaðsíða 7
næturnar, en ekki fengið neinn selinn. Einn dag kom aö Skálum bláfátæk ekkja er baö hann aö hjálpa sér um einhverja matarbjörg fyrir sig og börnin sin, þvf nii tefðu þau ekkert aö borða. Þess er getið, að Guðmundur hafi þá átt aðeins örfáa sauöakjötsbita, sem var aleiga hans af Þeirri matartegund: þá tók hann alla og Saf ekkjunni, sem fór heim til barnanna sinna glöö og þakklát. Næsta dag vitiaði Guðmundur um selanæturnar sinar, og v°ru þá í þeim 14 vööuselir. Þessi saga er sÖnn. Hugsa mætti svo, að sá sem heimtar Það af mönnunum, að þeir sýni trU sína I verkum sfnum, hafi litið svo á, að þetta Sóðverk við ekkjuna og aðra snauða ^enn, sem Guðmundur gladdi svo oft, Sem það væri gert til sin, og gefið honum aftur hundraðfalt." Vilhjálmurvar nemandi á Laugarvatni tvo vetur l930-'32. Eftir það stundaði hann S'mist sjtíróðra á vertiöum eða dvaldist ne'ma á Syöra-Ltíni við veiðar og bústörf. Bræðurnir gerðu Ut vélbát frá Þórshöfn ujn skeið upp úr 1942. Vilhjálmur tók við Jórðinni eftir föður sinn árið 1956. Hann reisti mjög veglegt IbuöarhUs og hafði stórt kúabú, sem sá kauptúninu fyrir •ttjólk að verulegu leyti. Vilhjálmur var hreppstjóri Sauðanes- nrePps og siðar Þórshafnarhrepps frá !944 og til dauðadags. Hann var lengi syslunefndarmaður, f stjórn Kaupfélags Langnesinga, formaöur sjúkrasamlags °S fleiri opinber störf hafði hann með höndum. Eftirlifandi eiginkona Vilhjálms er Brynhildur Halldórsdóttir frá Gunnars- ^óðum i Þistilfirði og eiga þau þrjú börn, UrIði, Guðmund og Herborgu, fædd á ár- Unum 1963-1970. Þau hjónin voru Premenningar að frændsemi, þvi aö Arni aviðsson á Gunnarsstöðum, afi Bryn- nildar, var brdðir Sigriöar á Brekkum, °mmu Vilhjálms. . vilhjálmurvar greindur maöur og gæt- ntl. og mun þeim málum hafa verið vel ,0r8ið, sem voru I hans höndum. Hann r*f&i mikinn áhuga á landsmálum og ,unni einnig vel að meta gamanmál. Var Wfnan ánægjulegt aö koma til þeirra g?ná á Syðra-Lóni og njóta gestrisni ^fa. Er nú skarð fyrir skildi þegar svo 8®tur maður er fallinn frá fyrir aldur ***¦ Jón Erlingur Þorláksson. is,endingaþættir Hallgrímur Ólafsson fæddur 26.10 1888 dáinn 21.02., 1981. Kveðja frá eiginkonu. Ég kveð þig vinur hálfa öld og ár við áttum samleið gegnum bros og tár. Þá margt i sktíla lifsins lærðum við sem leið með dagleg störf i ró og f riö. ÞU unnir þinu ættlandi og þjóð meö öllum gdöum málum sál þin stóð, sem urðu til að bæta landsins lýö og létta þreyttum erfitt hversdags strfð. Nú ertu farinn okkar veröld frá sem ágirnd strið og mannleg vonsak hrjá Hver þjdðhöfðingi eykur völd og auö þótt ymsa skorti föt og daglegt brauð. Er manndrápsvopn til verndar eru gjörð sem valdið geta eyðing lifs á jörð. ÞU gengur inn á æðra þroskastig, i Andansríki Jesús leiðir þig. Ég bið þig Guð minn bjarga Islands þjóð frá bölvun stríðs og eiturvopnaglóð, þinn kraftur stjdrnar geimsins hnatta her mín hugarrd er aðeins traust á þér. En afkomendur okkar þess ég bið að ástundi þeir kærleika og frið. Þvf trU án kærleiks einskisvirði er og tídyggöir hUn ber í skauti sér. Helga frá Dagverðará Sveinbjörn Hannesson húsasmiður F. 17. október 1915. D. 8. janúar 1981. Ég lofaði, Svenni, að leggja eina bögu á legrúmið þitt, ef yrði hún langdregin segði hún sögu um sálarlif mitt, hvefátæktþaðværi.og þvierégþögul um þetta og hitt. Það væri svo margt, er ég vildi hér segja, en verður svo fátt. öll það við vitum, við eigum að deyja á einhverslags hátt, og vist er það gott er menn höfuö fáhneigja, við heiminn i sátt. Þú áttir svo mikið af orðgnótt og kynngi i eldfleygri sál, að oft var sem fyndi ég angan af lyngi, er dðar þins mál ég hlýddi á valið þá var einsog syngi vigur við stál. Og nU ert þú aftur til heimbyggðar haldinn þar hálf var hin sál, nU skarta þar fjöllin með fannhvitanfaldinn, þar finnst ekki tál, þdtt norðan hann blási og napur sé kaldinn hUn nemur þitt mal. Að vorinu lifna aftur brosandi bldmin, sem bliknuðu i haust. Viðirinn, fjalldrapinn, vornæturljóminn ég veit efalaust. Þess sakna að heyra ei þinn hugljUfa rdminn kveða við raust. R.G. Af marggéf nu tilef ni fekal| það ítrekað/ að i Islendlnga- þætti Tímans eru ekkitekn- ar greinar upp úr öðrumj jblöðum. Birtar erugreíoar; jsem komlð hafa f Tfmanum a útfarardjegi viðkomandi.j Afmælisgreinar eru ekki- endurbirtar. '

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.