Íslendingaþættir Tímans - 21.03.1981, Síða 7

Íslendingaþættir Tímans - 21.03.1981, Síða 7
naeturnar, en ekki fengiö neinn selinn. Einn dag kom aö Skálum bláfátæk ekkja er baö hann aö hjálpa sér um einhverja matarbjörg fyrir sig og börnin sln, þvf nú heföu þau ekkert aö boröa. Þess er getiö, Guömundur hafi þá átt aðeins örfáa sauöakjötsbita, sem var aleiga hans af þeirri matartegund: þá tók hann alla og 8af ekkjunni, sem fór heim til barnanna sinna glöö og þakklát. Næsta dag vitjaöi Guömundur um selanæturnar sinar, og voru þá i þeim 14 vööuselir. Þessi saga er sönn. Hugsa mætti svo, aö sá sem heimtar þeð af mönnunum, að þeir sýni trú sina i verkum sinum, hafi litið svo á, aö þetta gööverk viö ekkjuna og aöra snauöa ö'enn, sem Guömundur gladdi svo oft, Sem þaö væri gert til sin, og gefiö honum eftur hundraöfalt.” Vilhjálmur var nemandi á Laugarvatni tvovetur 1930-’32. Eftir það stundaöi hann ^uiist sjóróöra á vertiöum eöa dvaldist oeima á Syöra-Lóni viö veiðar og bústörf. Efæöurnir gerðu út vélbát frá Þórshöfn u|ú skeiö upp úr 1942. Vilhjálmur tók við Jörðinni eftir fööur sinn áriö 1956. Hann reisti mjög veglegt Ibúöarhús og haföi stört kúabú, sem sá kauptúninu fyrir •Ojólk að verulegu leyti. Vilhjálmur var hreppstjóri Sauðanes- Urepps og siöar Þórshafnarhrepps frá 1944 og til dauðadags. Hann var lengi sýslunefndarmaöur, i stjórn Kaupfélags Eengnesinga, formaöur sjúkrasamlags eg fleiri opinber störf hafði hann meö hondum. Eftirlifandi eiginkona Vilhjálms er “rýnhildur Halldórsdóttir frá Gunnars- stÖöum í þistilfiröi og eiga þau þrjú börn, Þuriði, Guömund og Herborgu, fædd á ár- unum 1963-1970. Þau hjónin voru Pnemenningar aö frændsemi, þvi aö Arni J'nviösson á Gunnarsstöðum, afi Bryn- h'ldar, var bróöir Sigriðar á Brekkum, °mmu Vilhjálms. . Vilhjálmur var greindur maöur og gæt- *nn, 0g mun þeim málum hafa veriö vel ,°rgið, sem voru i hans höndum. Hann ,af&i mikinn áhuga á landsmálum og ,unni einnig vel aö meta gamanmál. Var lafnan ánægjulegt aö koma til þeirra 3óna á Syöra-Lóni og njóta gestrisni Pnirra. Er nú skarö fyrir skildi þegar svo Sætur maöur er fallinn frá fyrir aldur m' Jón Erlingur Þorláksson. ■3SEEEISSE Hallgrímur Ólafsson fæddur 26.10 1888 dáinn 21.02. .1981. Kveðja frá eiginkonu. Ég kveö þig vinur hálfa öld og ár viö áttum samleiö gegnum bros og tár. Þá margt i skóla lifsins læröum við sem leiö meö dagleg störf I ró og friö. Þú unnir þinu ættlandi og þjóö með öllum góöum málum sál þin stóö, sem uröu til aö bæta landsins lýö og létta þreyttum erfitt hversdags striö. Nú ertu farinn okkar veröld frá sem ágirnd striö og mannleg vonsak hrjá Hver þjóöhöföingi eykur völd og auö þótt ýmsa skorti föt og daglegt brauö. Er manndrápsvopn til verndar eru gjörö sem valdiö geta eyöing lifs á jörö. Þú gengur inn á æöra þroskastig, I Andansriki Jesús leiöir þig. Ég biö þig Guö minn bjarga Islands þjóö frá bölvun striös og eiturvopnaglóö, þinn kraftur stjórnar geimsins hnatta her min hugarró er aöeins traust á þér. En afkomendur okkar þess ég biö aö ástundi þeir kærleika og friö. Þvl trú án kærleiks einskisviröi er og ódyggöir hún ber I skauti sér. Helga frá Dagveröará Sveinbjörn Hannesson húsasmiður F. 17. október 1915. D. 8. janúar 1981. Ég lofaði, Svenni, aö leggja eina bögu á legrúmiö þitt, ef yrði hún langdregin segöi hún sögu um sálarlif mitt, hve fátækt þaö væri, og þvi er ég þögul um þetta og hitt. Þaö væri svo margt, er ég vildi hér segja, en verður svo fátt. 011 þaö við vitum, viö eigum aö deyja á einhverslags hátt, og vist er þaö gott er menn höfuö fá hneigja, viö heiminn i sátt. Þú áttir svo mikiö af orðgnótt og kynngi i eldfleygri sál, að oft var sem fyndi ég angan af lyngi, er óöar þins mál ég hlýddi á valið þá var einsog syngi vigur við stál. Og nú ert þú aftur til heimbyggöar haldinn þar hálf var bin sál, nú skaría þar fjöllin meö fannhvitan faldinn, þar finnst ekki tál, þótt noröan hann blási og napur sé kaldinn hún nemur þitt mál. Aö vorinu lifna aftur brosandi blómin, sem bliknuðu I haust. Viöirinn, fjalldrapinn, vornæturljóminn ég veit efalaust. Þess sakna aö heyra ei þinn hugljúfa róminn kveöa viö raust. r.g. Af marggef nu tilefni Skal| það ítrekað, að i (slendlnga- þætti Tímans leru ekkl tekn- ar greinar upp úr öðrum; Jblöðum. Birtar erugreioar isem komið hafa í Tímanum 'á útfararcjegi viðkomandiJ Afmælisgreinar eru ekki< endurbirtar. ' 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.