Íslendingaþættir Tímans - 20.05.1981, Síða 3

Íslendingaþættir Tímans - 20.05.1981, Síða 3
Sigurður Björgvin Vilhjálmsson Neskaupstað f. 1.4. 1914 d. 28.4. 1981 Sigurður Björgvin eins og hann hét fullu nafni, var fæddur að Hátúni i Neskaup- staö 1. april 1914. Foreldrar hans voru hjónin Vilhjálmur Stefánsson og Kristin Arnadóttir. Sigurður var fjórði I hópi 11 alsystkina. Tveir bræður eru látnir, Sig- finnur sem bjó á Djúpavogi og Guðni sem búsettur var i Reykjavik. Af hálfsystkin- uni Siguröar eru á lifi, Brandur rúmlega áttræöur, og Þórunn einnig orðin full- nrðin, bæði búsett syðra: látin er Sigurlin fyrir allmörgum árum. Sigurður ólst upp i föðurhúsum og fljótlega varð starfsvett- yangurinn tengdur störfum viö sjóinn og siöar urðu skyld störf aöallifsstarfiö. Að lokinni hinni venjulegu skyldu- fræöslu þeirra tima var hann á Laugar- Vatnsskólanum, sem þá var nýlega tekinn «1 starfa: var hann þar I tvo vetur, og minntist hann þess oft meö ánægju. ^aðan átti hann margar góöar minning- ar. Þaö sem kennt var i alþýöuskólunum á l^ssum árum hefur reynst mörgum öeiliadrjúgt veganesti á lifsleiðinni. Sigurður var sérlega góöur námsmaður °8 þessvegna nýttist honum námsdvölin Vel. Hann las alltaf mikið, var góöur is- lenskumaður fylgdist vel með öllu, sem var að gerast og minnið var traust. A siðari árum átti Siguröur smábát, sem veitti honum oft ánægjustundir: á vorin var hugað aö grásleppu og rauö- [^aga og stundum lögö lina I fjörðinn, er nskjar var von. Hann var einnig áhuga- samur um stangveiöi og var félagi i veiöi- ^laginu Vopna sem hafði á ieigu veiðiá i vopnafirði: þaðan kom hann oft með góöan feng. Spilamaöur var hann góöur tók þátt i bridgekeppnum. Hann haföi fekið þátt I einni slikri þremur dögum ^rir andlát sitt. Um tima áttu þeir r®ður, Sigurður og Friörik hlutdeild I út- ®erð. Gerðu þeir út 100 tonna bát, er Frey- axl hét var þaö einn af Svlþjóðarbátun- "f. sem svo voru kallaðir. Við útgeröina hætt^' ^'^urBur’ uns fifger&arrekstri var il h S^as^ aldarfjórðungi hefur orið mik- breyting I atvinnuháttum viö siávarút- ls,endingaþættir veginn. Ný tækni hefir rutt sér braut og kallað á ný störf og nýja þjónustu. t rúm- lega tuttugu ár vann Siguröur við neta- gerö, sem þeir bræður stofnuöu til. Þvi fyrirtæki helgaði hann krafta slna til siöustu stundar i fyllstu merkingu. Voru áreiðanlega ekki allar þær stundir reiknaðar til verös, er fóru i að sinna ýms- um beiönum, jafnvel þótt vinnuhvfld ætti að vera. Ég sem þessar llnur rita, kynntist Siguröi mági minum vel en i rúmlega þrjátlu ár bjó hann á heimili minu. Þau góðu kynni eru þökkuð af alhug. Kær þökk fyrir öll góðu sambýlisárin er borin fram fyrir hönd gömlu hjónanna, föður Fædd: 24. nóv. 1900 Dáin: 7. april 1981 „I vöggugjöf þú viðmót hlaust sem vekur hlýju, skapar traust. Þitt starf var rækt meö dáð og dyggö af djúpum skilning, ást og tryggð”. K.Þ. Fyrir hönd Félags Framsóknarkvenna i Reykjavik þakka ég Olgu áratuga starf fyrir félagiö okkar, einnig þakka ég hlýtt viömót og hennar hlýja bros sem yljaöi okkur öllum sem með henni störfuöu. Þó Olga væri fædd i Noregi talaöi hún góða islensku og unni hún Islandi sem væri þaö hennar föðurland. Það var Gunnars gæfuspor að kynnast þessari norsku stúlku. Þau eignuöust fjögur mannvænleg börn sem öll bera þess merki að vera alin upp á góðu heimili. Olga var hugsandi og greind kona og virt af samtiðarfólki sinu. Vaki allar góðar vættir við veg þeirra er hún unni. Gunnari og börnunum sendi ég inni- legar samúöarkveöjur. ,,Og enn I dag vér hittumst hér, til hinstu hvilu fylgjum þér. mins og stjúpu, en þar bar aldrei skugga á. Þar er vinar saknað. Dóttursonur minn, Jón Einar, saknar vinar og frænda en þeirra vinátta var fölskvalaus. A páskadag siðastliðinn var litlum dóttursyni minum gefið nafn þeirra bræöra Sigurðar og Friðriks og ég veit meö vissu aö þeim systkinum öllum fylgja hans bestu framtföaróskir. Sigurður lést snögglega 28. april siðastliðinn á fæðingardegi fööur sins. Voru þá liðin 104 ár frá fæðingu hans. Aö leiðarlokum er kærum mági þökkuð samfylgdin. Blessuð sé minning góðs drengs. Jón S. Einarsson Við beygjum höfuð hljóð og klökk i helgri lotning, djúpri þökk”. K.Þ. Reykjavik 15. april 1981 Sigrún Sturludóttir 3 Olga Árnason

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.