Íslendingaþættir Tímans - 15.07.1981, Blaðsíða 3

Íslendingaþættir Tímans - 15.07.1981, Blaðsíða 3
lenskt mannlff út i fjórum bindum. baö haföi aö geyma frásagnir af fólki og atburöum liöinna tima. A árunum 1968-70 kom ritsafniö Vér tslands börn i þremur bindum meö svipuöu efni. Þá ritaöi hann bækurnar Tyrkjarániöl963 og Hundraö ár i Borgarnesi 1967. Hann átti einnig nokkur bindi i ritsafninu Aldirnar og fjallaöi þar um sextándu, sautjándu og átjándu öld. Rit þetta er saga i fréttaformi. Þar naut blaöamannsnæmleiki og blaöamennsku- still Jóns sín vel. Bækurnar Orö skulu standaog Þrettán rifur ofan I hvattkomu út 1971 og 1972, heimildasögur þar sem fjallaö er um merkilega mannkvisti á liö- inni tiö. Loks er aö nefna smásagnabæk- urnar Maökar i mysunni 1970, Steinar i brauöinu 1975, Oröspor á götu 1977 og Rautt i sáriö 1978. Hann mun hafa átt nokkur drög aö fleiri smásögum og hugs- aöi sér aö búa þær úr garöi I þvi ráörúmi sem hann vonaöi aö nú færi i hönd til slikra ritstarfa. Hann annaöist einnig út- gáfu bókarinnar t sókn og vörn, ræöum og greinum Eysteins Jónssonar. Þá haföi hann i smiöum tvær bækur um sviptingar stjórnmálanna á árunum 1927-33 og er önnur þeirra nú I prentun en hin skemmra á veg komin. Þá haföi hann fyrir nokkrum vikum gengiö frá handriti siöari bindis um öldina sextándu. Þaö var alkunna aö Jón Helgason ritaöi fagurt mál og haföi á valdi sinu blæ- brigöarikan og næman frásagnarstil. Þessum kostum gætt var allt sem hann ritaöi, hvort sem þaö var dægurgrein undir svipu timamarkanna sem dagblaö setur eöa gert i betra tómi i bókarskyni. Þetta svipfagra, oröprúöa og myndrika mál, runniö beint úr aldasjóöi bókmenn- ingar og skáldskapar i islenskri sveit, var aöall hans, og þar átti hann til listatök sem seint munu fyrnast. Þegar litiö er yfir bækur Jóns Helgasonar, dylst þaö varla aö hann á sinn sérstaka streng eöa höfundaróöal þar sem hann náöi betri tök- um en flestir aörir meö þeirri gamal- kunnu leiösögn Platos, aö skáldskapurinn kemst nær þvi aö vera lifssannindi en sagan ein og óstudd. Jón Helgason kunni Þá list aö gefa sögu liöins tima vængi skáldskapar. Þvi eru mannlifsþættir Is- landsbarna i bókum hans persónulegt og sérstætt höfundarverk I Islenskum sam- tirnabókmenntum og munu lengi halda uafni hans á loft. Smásögurnar eru af sama bergi brotnar. Ég tel litinn vafa á þvi, aö blaöamannsreynslan, sem kom til liös viö áhuga hans á sögu og lifi kynslóö- anna, hafi átt rikan þátt i þeim árangri sem hann náöi 1 þessari bókmenntagrein. ~~ Jón þýddi einnig fjölda bóka, meö sömu ágætum og annaö sem hann ritaöi. Jón Helgason kvæntist 19. des. 1942 ^iargréti Pétursdóttur frá Lækjarbakka á ^kagaströnd. Foreldrar hennar voru 'slendingaþættir : Marta Guömundsdóttir og Pétur Stefáns- son sjómaöur og verkamaöur á Skaga- strönd. Þau stofnuöu heimili i Reykjavik og bjuggu lengst af i Miötúni 60. Börn þeirra eru: Helgi Höröur fil. kand. frétta- maöurhjá Rikisútvarpinu, f. 14. mai 1943, Pétur Már, lögfræöingur og fyrrv. bæjar- stjóri á ólafsfiröi, sem nú starfar hjá Brunabótafélagi Islands, f. 23. apr. 1945, og Sturla viöskiptafræöingur, sem nýlokiö hefur framhaldsnámi erlendis, f. 15. sept. 1953. Einnig áttu þau stúlkubarn sem dó i fæöingu 21. mai 1956. Margrét er staö- festumikil, heillynd og listfeng kona og hefur til aö mynda bundiö allmikiö af hinu vandaöa bókasafni þeirra hjóna meö listahandbragöi. Hennar hlutur var mikill og fórnfús i heimili, barnauppeldi og sam- búö þeirra hjóna. Jón Helgason var einstakt valmenni sem samverkamaður i dagblaðserlinum og leiösögn hans var aldrei veitt með valdi heldur hjálpfýsi jafningjans. Hann varpaöi aldrei verki af sér á aöra, var ætiö reiöubúinn aö axla sjálfur þyngstu byröar dagsins af hlifðarleysi sem var viö brugðið af starfsfélögum. Starfsþol hans og afköst voru oft svo mikil þegar á þurfti aö halda, aö menn undruöust. Hjálpsemi hans og úrræöavilji setti sér aldrei höml- ur þegar vinur eöa samstarfsmaöur leit- aöi til hans og hann hikaði ekki viö aö ganga nærri sér fremur en liösinniö brygöist. Samstarfsmenn hans báru þvi ætiö til hans vinarþel og óskoraö traust. Vinarbönd þau sem hann tengdi — og aðrir viö hann — uröu óvenjulega sterk og náin. Skap hans var heitt og viökvæmt og einlægnin mikil. Hugur hans hitnaöi og brann þegar hann vissi aöra i nauöum, en um sár sjálfs sin var hann karlmannlega fáoröur. Jón Helgason var unnandi landsins og náttúru þess og sú rödd kallaöi æ hærra á hann meö árunum. Hann keypti litiö býli noröur i landi og naut þar næöisstunda nokkur sumur, en langræöi þangaö frá starfsstöövum hér syöra var of mikiö, svo aö hann seldi þaö af hendi. 1 þess staö fékk hann landspildu á æskustöövum sinum i Botnsdal, og reisti þar hús. Þá rættist gamall og góöur draumur. Hann haföi einmitt lokiö byggingu hússins á þessu vori og gekk meö glaöri tilhlökkun aö þvi verki, aö búa sér og sinum þar sælureit. Hann var byrjaöur aö stinga þar sprotum i jörö. Hann hafði lika flutt þangaö ritvél- ina sina og önnur vinnugögn og bjóst til starfa. Ég veit aö hann hugöi gott til dvalar þarna meö fjölskyldu sinni og barnabörnum. Hann var glaöur og reifur á þessu sumri, fullur áhuga og starfsorku og hlakkaöi til komandi daga. Avaxtanna heföi ekki veriö langt aö biöa. En þá var hann kvaddur i annaö hús. Þegar ég hugsa um hann núna finnst mér hann hafa veriö besti vandalausi sam- feröamaöur minn, og mér er ekki grun- laust aö sú hugsun leiti á fleiri en mig. Andrés Kristjánsson Þaö uröu ósjálfráö viöbrögö mln, þegar Helgi H. Jónsson hringdi til mln laugardagskvöldið 4. júli og sagöi mér óvænt lát fööur sins, aö ég baö hann aö endurtaka nafn sitt. ■ Sennijega hefur fal- izt i þessu einhver von um, aö ég heföi misheyrt nafniö. Enn finnst mér, aö ég eigi erfitt með aö trúa þvi, aö Jón Helgason sé fallinn frá. Þegar ég sá hann siöast, benti flest eöa allt til þess, aö hann ætti eftir aö leysa mörg verkefni af hendi og þar á meöal þau, sem honum myndi vera einna hug- leiknust, en hann hefði enn ekki haft tima til aö sinna. Eiginlega finnst mér þetta enn. Þaö er gott dæmi um vinsældir Jóns Helgasonar.aöhans minnasthér i blaöinu i dag fleiri menn en áöur munu dæmi um viðhliöstætttækifæri. Þeim fer fækkandi, sem fástviö aö skrifa minningargreinar, og oft fást slikar greinar ekki, nema meö eftirgangsmunum, þótt vilji sé fyrir hendi. Þeir, sem minnast Jóns hér I dag, hafa gert þaö ótilkvaddir. 1 greinum þessara manna kemur þaö glöggt Iljós, aö Jón Helgason var á sinum tima I röð fremstu blaöamanna og rithöf- unda þjóöarinnar. Þaö, sem eftir hann liggur f rituöu máli, er svo mikiö aö vöxt- um, aö fáir munu geta talizt jafningjar hans aöþvfleyti. Þó er meira um vert, aö allt er þetta vel vandaö og margt meö af- brigöum. Okkur blaöamönnum getur hætt til aö vera hroðvirkir, enda tfminn oft naumur og andinn ekki alltaf reiöubú- inn. Jón Helgason bar þá viröingu fyrir islenzkri tungu og frásagnarefni sínu, hvert, sem þaö var, aö hann kastaði aldrei til höndunum viö ritstörf. Þessu fylgdi, aö vinnudagur Jóns Hdgasonar var oft langur. Þegar vinnu- deginum hjá Tfmanum lauk, tók hann til aö sinna öörum ritstö-fum. Oft vann hann langt fram á nótt. Þetta er skýringin á hinum miklu afköstum hans. BókaUtgefendur sóttust mjög eftir þvi aö fá Jón til aö vinna fyrir sig. Stundum fannst mér Jón færast meira I fang en góöu hófi gegndi, ef ekki ætti aö fórna heilsu og kröftum. Vinnuálagiö var ekki siztóeölilegt, þegar ljúka þurfti verki meö tilliti til næstu kauptiöar. Ég hygg, aö Jón Hélgason hafi veriö oröinn meira slitinn en viö félagar hans geröum okkur grein fyrir og dagar hans þvi oröiö færri en viö vonuöum. Viö fráfall Jóns Helgasonar veröur mér framar ööru minnisstætt hversu góöur samstarfsmaöur hann var. Mér telst svo til, aö viö höfum unniö náiö saman i 36-37 ár. Samstarf okkar slitnaöi nokkuö um skeiö, þegar hann geröist ritstjóri Frjálsrar þjóöar, en fráför hans frá Tim- anum þá varö meö þeim hætti, aö honum var auövelt aö koma aftur og var þá vel fagnaö af gömlum félögum. Ég held aö mér sé óhætt aö fullyröa aö leiöarlokum, aö ekki beri neinn 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.