Íslendingaþættir Tímans - 09.09.1981, Page 2
NG
Guðmunda Margrét
S veinbj örnsdóttir
Mánudaginn 7. sept. var til moldar
borin Guömunda Margrét Sveinbjörns-
dóttir, Snorrabraut 69, Reykjavik, sem
andaöist á Borgarspitalanum 27. ágúst
8.1. eftir langa sjúkralegu.
Guömunda var fædd 27. okt. 1899 aö
Grimsstööum I Vestur - Landeyjum,
einkadóttirhjónanna önnu ólafsdóttur og
Sveinbjörns Guömundssonar. Bróöur átti
hún.Dagfinn, sem siöar varö starfsmaöur
Rikisútvarpsins, og var mjög kært meö
þeim alla tiö.
Barn aö aldri flutti hún meö foreldrum
sinum aö Disukoti i Þykkvabæ og þar ólst
húnupp til fulloröinsára. Ariö 1921 lést
faöir hennar og fljótlega eftir þaö lá leiö
hennar til Reykjavikur. Þar hóf hún störf
á saumastofu Guöbjargar Guömunds-
dóttur, sem hún átti eftir aö tengjast
sterkum böndum þvi aö Guömunda gekk
aö eiga bróöur Guöbjargar, Sigvalda
Guömundsson byggingameistara frá As-
búö I Hafnarfiröi. Hófu þau slna löngu og
farsælu sambúö 10. janúar 1925 og bjuggu
fyrstu árin i Hafnarfiröi, og þar fæddust
tvær elstu dæturnar.
Ariö 1929 fluttu þau til Reykjavikur og
bjuggu um tlma I Eskihliö ihúsi, sem Sig-
valdi reistien fluttu áriö 1939 i nýreist hús
sitt aö Snorrabraut 69 og þar stóö heimili
þeirra æ siöan.
Þeim var sjö barna auöiö og eru sex á
lifi: Birna Anna, gift Ragnari Karlssyni
lækni.enþau eru búsettiBandarikjunum.
Kristbjörg Oddný Ingunn, gift Asgeiri
Sigurössyni, skipstjóra. Hrefna Iöunn,
skólastjóri. Ólafur Armann starfsmaöur i
móöir sem lét sér annt um allt sem hún
tók aö sér. Virtist mér aö Kjartan sonur
hennar heföi erft hjartalag hennar.
Kjartan Ólafsson var héraöslæknir á
Flateyri 1951-1957. Ekki vorum viö flokks-
bræður, þar sem hann fylgdi Alþýöu-
flokknum aö málum, þó aö hann beitti sér
ekki i stjórnmálum. En hann var viöræðu-
góöuref ti'mi leyföi og var gottað ræöa viö
hann margskonar mannleg mál, stjórn-
mál sem önnur. Sjálfstæður var hann I
skoöunum en hófsamur i málflutningi.
örnfirðingar voru vanir lækni ljúfum I
umgengni viö sjúka menn þar sem Ragn-
ar var en engan heyrði ég kvarta um
breytingu til hins verra eftir aö Kjartan
kom. Heyröi ég sængurkonur mæla aö
erfitt væri aö gera þeirra mun eöa meta
2
skattstofu Reykjavikur. Ragnar Konráö
Siguröur, dó I frumbernsku. Guðbjörg
Sigrún, gift Kristjáni Torfasyni bæjarfó-
geta I Vestmannaeyjum og Aöalheiöur,
gift Gunnari H. Guöjónssyni flugmanni.
Auk þess að annast hinn stóra barnahóp
þá stundaöi Guömunda móöur sina, sem
hvers nærvera væri þægilegri og betri.
Hygg ég aö þeirhafibáöirkunnað þá hátt-
visi sem best hentar þeim sem hjálpar
þurfa og verið hún eiginleg.
Kjartan óiafsson þurfti ekki að biöa ör-
laga sinna þrotinn aö heilsu og kröftum.
Hann hneig niöur I fullustarfi tæplega 61
árs. Alltof fljótt finnst okkur, en gott er
hverjum sem viö kröm er hlift.
Þeir Ragnar og Kjartan læknar voru
báöir f jölskyldumenn og eiga nú ekkjur og
börn á lifi. Ég veit aö þaö er óhætt að
segja aö örnfiröingar þeir sem komnir
voru nokkuð til vits og ára þegar leiöir
lágu þar saman senda þeim samúöar-
kveðjur og þakka fyrir gamla daga.
Þar mun ég mæla fyrir munn allra.
H.Kr.
bjó á heimili hennar allttil dauðadags, en
hún andaðist 1949. Nutu sin þá vel hinir
miklu mannkostir Guömundu heitinnar,
ósérhlífni og vinnusemi, þvi nærri tná
geta að oft hefur verið erilsamt á
heimilinu, sem auk þess aö vera mann-
margt stóö æöö opiö gestum, og öllum
sem þangaö leituöu, var tekið meö hlýju
og rausn.
Ariö 1969 varö Guðmunda heitin fyrir
þungu sjúkdómsáfalli og varð aldrei söm
siöan. 1 veikindum hennar reyndist eigin-
maöurinn henni hin mesta stoö, þar til
hann lést i árslok 1978. Einnig naut hún
barna sinna, einkum Hrefnu og Ólafs,
sem bjuggu á heimili hennar, önnuöust
hana dyggilega og geröu henni kleift aö
dvelja á heimili sinu, sem hún unni svo
mjög. A siöast liðnum vetri varö hún svo
fyrir þvi slysi aö lærbrotna og átti ekki
afturkvæmt af sjúkrabeði eftir þaö.
Ég sem þessar linur rita átti þvi láni aö
fagna aö tengjast þessari ágætu fjöl-
skyldu fyrir rúmum 10 árum og naut því
aöeins aö kynnast tengdmóöur minni,
eftir aö sjúkdómurinn haföi slegiö hana-
Þó nutu sin eftir sem áöur, hennar bestu
eiginleikar, góövild, hlýja og gestrisni, og
einkum umhyggju fyrir börnum sinum og
barnabörnum, sem aldrei brást til hinstu
stundar.
Guömunda heitin var mjög trúuð kona
þóttekkibæri hún þær tilfinningar sinar á
torg fremur en aörar. Trú hennar var
hrein og einlæg og kærleikurinn til allr®
manna var henni óbrigðult leiöarljós 11^’
og starfi. Einnig var hún sannfærö um
framhald lifs eftir likamsdauöann, og þa®
er von mín aö vistin veröi henni góö 1
nýjum heimkynnum.
Blessuð sé hennar minning.
Gunnar H. Guöjónsson.
Þeir sem skrifa
minningar- eða af-
mælisgreinar i ís-
lendingaþætti, eru
eindregið hvattir til
þess að skila vélrit-
uðum handritum.
íslendingaþættir