Íslendingaþættir Tímans - 04.11.1981, Page 8

Íslendingaþættir Tímans - 04.11.1981, Page 8
Svanhildur Þórðardóttir frá Votmúla Fædd 3. nóv. 1897. Dáin 13. okt. 1981. Svanhildur Þóröardóttir lést i Landa- kotsspitala þann 13. október s.l. eftir stutta sjúkdómslegu. Svanhildur var fædd 3. nóv. 1897 i Vot- míila i Sandvikurhreppi, dóttir hjónanna önnu Lafranzdóttur og Þóröar Þormóös- sonar og ólst þar upp i stórum systkina- hópi. Þvi næst lá leiöin til Reykjavfkur þar sem hún átti langan starfsdag. Góð vinkona er fallin frá og hugurinn fyllist hryggö og sárum söknuöi. Það var árið 1964 sem leiðir okkar Svanhildar lágu fyrst saman er við urö- um nágrannakonur aö Háaleitisbraut 115, en um þetta leyti uröu þau timamót i ævi Svanhildar aö hún hætti störfum utan heimilis. Þá tókust. góö kynni milli fjöl- skyldna okkar sem haldisthafa æ siðan og aldrei borið skugga á. Góöir nágrannar verða aldrei oflofaðir og þá ekki sist fyrir smáfólk sem er aö vaxa Ur grasi og þurfa gjarnan á þölin- mæði og uppörvun hinna fullorðnu að halda. Það var oft notalegt fyrir litinn at- Halldóra Bæringsdóttir Halldóra Bæringsdóttir var mjög starf- söm og myndarleg húsmóðir, sem lét sér mjöganntum velferð og hagbarna sinna. Bæði voru þau hjónin veitul og gestrisin og voru margir sem nutu þess. Að félagsmálum vann Halldóra árum samanog lá ekki á liði sinu i þeim efnum- Má þar t.d. nefna að hún átti lengi sæti i Barnaverndarnefnd Isafjarðar og var þar mjög virk og starfsöm. Hún var lengi > kvenfélaginu Ösk á ísafirði. Var Halldóra mjög áhugasöm i starfi hjá báðum þess- um félögum. Nokkur siðustu árin vann hún áVefstofu Guðrúnar Vigfúsdóttur hér i bænum og þótti þar sem annars staðar vel liðtæk. Jarðarför Halldóru var gerð frá isa- fjarðarkirkju laugardaginn 25. júli s.l. að viðstöddu fjölmenni. Ég og kona min vottum Agústi, börnum þeirra hjónanna og fjölskyldum þeirra einlæga samúð. Jón A. Jóhannsson. Islendingaþættir Halldóra Bæringsdóttir, Fjarðarstræti 11 isafirði, andaðist i Landspitalanum i Reykjavik 15. júli s.l. Hún var fædd að Dynjanda i Jökulfjörðum Norður-isa- fjarðarsýslu 26. nóvember 1912. Foreldrar hennar voru hjónin Vagnfriður Vagns- dóttir og Bæring Einarsson, er þá bjuggu á Dynjanda. Auk Halldóru áttu þau Vagnfriður og Bæring eftirtalin börn: Einar, sem á heima á Seltjarnarnesi, Ólinu, sem býr i Reykjavik og Soffiu, sem er látin. öll voru þau systkinin dugmikil og vel gefin. Þann 28. nóvember giftist Halldóra eftirlifandi eiginmanni sinum Agústi Guðmundssyni, húsasmiöameistara á Isafirði. Attu þau siðan alla tið heima i húsinu Fjarðarstræti 11 á Isafirði. Þau eignuðust fimm börn, þrjá syni og tvær dætur: Guðmund, Fylki, Agúst Inga, Grétu og Frlðu. Bræðurnir eiga allir heima á Isafiröi ásamt fjölskyldum sin- um, en systurnar eiga heima i Reykjavik. öll eru þau systkinin mætir borgarar, vel gefin og dugmikil. a r v____________________________________J orkusaman snáða að bregða sér frá leik inn til Svönu og ylja sér og hressa og ekki var hætta á að hún settifyrir sig þótt bux- urnar væru ekki alltaf tárhreinar. Þær hjálpsemin og greiðviknin voru svo rikir þættir i fari Svanhildar. Fyrir alla þá hlýju og vinsemd sem ég varö aðnjótandi á heimili Svanhildar mun ég ævinlega verða þakklát. Svanhildur var hávaxin og tigurleg i fasi og framgöngu framgöngu og vönduö til1 orös og æöis. Ætið mun ég minnast þess hve glæsileg hún var I islenska búningn- um. Hún var mikil hannyröakona og kunni þvi illa að sitja auðum höndum. Ef hún ekki var einhversstaðar að hjálpa öðrum þá notaði hún gjarnan stundirnar sem gáfust til handavinnu. Liggja eftir hana mörg Utsaumsverk af ýmsum gerðum sem prýða heimilið að Háaleitis- braut 115. Einnig hafði hún ánægju af lestri góðra bóka sem hUn valdi af kost- gæfni enda fróð um menn og málefni. Það er gæfa aö hafa notiö samfylgdar þessarar ágætu konu, notiö vináttu hennar og tryggöar um árabil. Ég sendi dóttur hennar, Svövu og dóttursyninum MagnUsi minar innilegustu samúðar- kveðjur. Bless uö sé minning Svanhildar Þórðar- dóttur. Ingibjörg Eyþórsdóttir.

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.