Íslendingaþættir Tímans - 30.12.1981, Síða 1
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
Miðvikudagur 30. desember 1981 - 49. tbl. TIMANS
Sigurður Hannesson
Stóru-Sandvík
Föstudaginn 11. desember varð bráð-
kvaddur á heimili sinu Sigurður Hannes-
son, bóndi i Stóru-Sandvik. Otför hans
verður gerð frá Stokkseyrarkirkju i dag,
laugardaginn 19. desember. Vil ég
minnast þessa vinar mins og granna hér i
fáeinum orðum.
Sigurður Hannesson fæddist i Storu-
Sandvik 4. april 1916, sonur sæiridarhjón-
anna Sigriðar Kristinar Jóhannsdóttur
frá Stokkseyri og Hannesar Magnússonar
bónda i Stóru-Sandvik. Sigriður var af
Bergsætt en ættmenni hennar mörg
bjuggu á Vestri-Loftsstöðum. Föðurætt
hennar sat Stokkseyrarjörðina langan
aldur en upphaf hennar hér á landi var
danskur kaupmaður við Eyrarbakka-
verslun, Diðrik Petersen að nafni. Föður-
ætt Sigriðar var Ur Sandvikurhreppi langt
aftur, svonefnd Kaldaðarnesætt elsta, frá
Alfi Jónssyni presti þar 1636-1671.
Sigurðurólst upp með foreldrum sinum
ifjölmennum systkinahópi. Urðu þau alls
12 er upp komust en tvö dóu i frum-
bernsku. Foreldrarnir voru harðduglegir
og komu þessum mikla barnahópi upp af
eigin rammleik, en Hannes varð ekki
gamall maður, lést Ur lungnabólgu aðeins
56 ára og mun ósérhlifni hans hafa þar
valdið nokkru um. Sigriður varð háöldr-
uð.iést 1959,86ára, og varern og hress til
hinsta dags.
Sigurður hleypti ungur heimdrag-
anum, fór þá hvað eftir annað til sjós og
mun hafa stundað nám við Iþróttaskóla
Sigurðar Greipssonar i Haukadal. Þess á
milli var hann öllum stundum heima,
hann var bóndi að eðlisfari og naut þá best
þeirra stunda er hann gat unnið að bU-
verkum með systkinum sinum og skyldu-
liði. En slikan „munað” gat svo stór
systkinahópur ekki leyft sér i einu. Þvi
fóru tvéir bræðranna alfarið að heiman til
rafvirkjanáms og fjórar systranna giftust
burtu.
Svo var komið i upphafi striðs að ein-
hverjir fleiri Ur systkinahópnum voru
ferðbUnir frá Sandvik, en hersetan i Kald-
aðarnesi breytti miklu. Bræðurnir fengu
þar nokkurra ára örugga vinnu eins og
hver þeirra vildi hafa en brátt brugðu þeir
á betra ráð. I stað þess að fara morgun
hvern i vinnu sina við Kaldaðarnesflug-
völl og þiggja þar öruggan mála hag-
kvæmdistþeim að stofna vikuriðju heima
við túnfótinn, selja setuliðinu vikurplötur
og holsteina-láta herinn beinlinis leita
heim til þeirra eftir vinnunni. I striðslok
hafði vikuriðjan haslað sér völl hjá
islenskum byggingarmönnum, og Ur þvi
var vegur hennar greiður uns plastöld var
skollin á.
Þarna lá Sigurður ekki á liði sinu. Mér
er til efs að þau afreksverk hefðu verið
unnin i Stóru-Sandvik, sem þar má sjá, ef
þeir Sigurður og Jóhann hefðu ekki gefið
sig alla að vikursteypunni á bestu árum
ævi sinnar. BUskapurinn hvildi meira á
herðum hinna bræðranna, Ara og Páls og
ögmundar. Hægt og bitandi juku þó allir
bræðurnir við bústofn sinn uns vel var
orðið lifvænlegt á búskapnum einum. Þá
kom vel igrunduð gulrófnarækt i stað
vikuriðjunnar, og gekk það dæmi svo upp
að þeir Stóru-Sandvikurbræður voru
orðnir stærstu gulrófnaframleiðendur á
landi hér. Hart lögðu þeir þá að sér á
haustin og á seinni árum juku þeir mjög
kartöfluræktina og vélvæddu. Sagði Sig-
urður mér svo siðast i haust að ekki
treysti hann sér betur til annars en lifa
eingöngu á garðrækt.
Þetta er ytri umgerðin um lif Sigurðar
Hannessonar, i Stóru-Sandvik. En
hvernig var hans innri maður? Hver var
hann annars, þessi vinnuvikingur, sem
jafnan sást i hópi bræðra sinna, glaður og
reifur? Skar hann sig annars nokkuð Ur?
JU, það gerði hann svo sannarlega. Hann
átti sitt svipmót, opið og hýrt og persónan
mun mér aldrei gleymast. Sigurður var
meðalmaöur að vexti, skarpleitur og
ákveðinn á svip, en ekki hörkulegur. Hann
laðaði menn að sér hvar sem hann fór i lif-
inu, spaugari, léttur á velli og sá léttleiki
— og snarpleiki- einkenndu öll hans
vinnubrögð. Skapmaðurv gat hann sem
betur fer verið — þó ég reyndi hann aldrei
þannig sjálfur- en fljótari mann vissi ég
ekki til sátta og þá rikti sanngirnin án
þess hann gæfi neitt eftir af einurð sinni.
Ég held að hann hafi ekki átt sér óvin.
Sigurður Hannesson sóttist ekki eftir
mannaforráðum, öðru nær. Hann sat i
hreppsnefnd Sandvikurhrepps 1947-1954
er hann sagði þvi starfi af sér. I stjórn
Nautgriparæktarfélags Sandvikurhrepps
var hann lengi- til dauðadags og formaður
1967-1974. Hann reyndist með afbrigðum
slyngur að meðhöndla kýr og átti miklar
afurðaskepnur. Stundum fannst mér þó
eins og sauðfjárræktin stæði honum nær,
a.m.k. var hann höfuð bræðra sinna á
þeim vettvangi. En Sandvikurhreppur
hefur ekki orðið kunnastur fyrir sauðfjár-
haga og þvi gaf sauðfjárræktin Sigurði
þokkalegar aukatekjur meðan hagur hans
blómstraöi i kúabúskap og garðrækt.
Þótt hér sé fyrr sagt að Sigurður hafi
látið sér hægt i forystustörfum má ekki
manninn marka af þvi. Hann var ódeigur
félagsmálamaður, einn þeirra sem aldrei