Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 30.12.1981, Qupperneq 4

Íslendingaþættir Tímans - 30.12.1981, Qupperneq 4
Gunnar Austfjörð pípulagningar meis tar i F. 26. mars 1902 D. 6. scpt. 1981 Mig langar til að minnast Gunnars afa mins, Munkaþverárstræti 9 á Akureyri meö nokkrum orðum, en hann lést þann 6. september s .1. á Fjórðungssjúkrahtlsinu á Akureyri og var jarðsettur 15. sama mán- aöar. Hann hafðilegiðá sjúkrahUsinu um tima og þar heimsótti ég hann rUmum hálfum mánuöiáöuren hann dó, er ég var að fara til Utlanda. Okkur hefur liklega báða grunað þá að þaö væri siðasta kveðj- an, þótthvorugurokkar létiá þvibera. En eina nótt erlendis dreymdi mig afa og grunaði mig þá að umskiptiværu orðin, og reyndist það lika rétt vera þvi það voru fyrs tu f réttir s em é g fékk e r é g kom he im, að hann væri dáinn. Kom ég heim i tæka tið til að vera við útförina og fyrir það er ég þakklátur. Gunnar afi minn var austfirkur i báðar ættir. Viku gamall var hann tekinn i fóst- ur af Jóni Isleifssyni og konu hans Ragn- heiöi Pálsdóttur, börn þeirra voru Arn- finnur (faðir Róberts leikara), Helga og Lina svo einhver séu nefnd. Jón var vega- verkstjóri á Austfjörðum, Páll faöir Ragnheiðar var prestur og kenndi meðal að atvikin höguðu þvi svo að ég var i Osló þegarhann lagðist banaleguna. Þá kynnt- ist ég nýjum Hjörleifi, manni sem hafði lifandi áhuga á náminu, dætrum sinum, já lifinu yfirleitt, manni sem elskaöi lffið en geröi sér þó grein fyrir þvi að dauðinn var ef til vill ekki langt undan, en óttaðist hann ekki. Hjörleifur var skapheitur til- finningamaður eins og hann átti kyn til. Samúö min er með ástvinum hans og ætt- ingjum. bau hafa misst mikið. Hjörleifur Arnar Kristinsson er kominn á leiöarenda. Vegur lifsins er oft grýttur og illur yfirferðar og endar stundum eftir skamma ferð. Hvað þá tekur við veit eng- inn. Hjörleifur var ekki trúaður. En hann áleit að I dauðanum fengi maður að minnsta kosti að hvila sig. En handan við fjöllin og handan við áttirnar og nóttina ris turn ljóssins þar sem timinn segur. Inn I frið hans og draum er förinni heitið. Osló 15. október 1981, Helga K. Einarsdóttir. 4 annars málleysingjum. Ekki er ég svo fróður um ættafa aö ég geti rakið hana, en ég hef fengiö Indriða Indriðason tengdaföður minn til þess að gera nokkra grein fyrir ætt hans og fer þaö hér á eftir. „Gunnar Jónsson Austfjörðvar fæddur 26. mars 1902 að Hvammi i Vallanessókn. Foreldrar hans Jón Kráksson og Stefania Sigurðardóttir voru þar vinnuhjú. Þau fluttust þremur árum siðar til Eskif jarðar og settust þar að með tvö börn sfn, Ingi- björgu sjöára, er þar var fædd, og Gunn- aren þriðja bamið, Ásgeir, bættistþeim I búið sama haustið (1905) á Eskifirði. Jón faðir Gunnars var fæddur 27. ág. 1876i'Dölum i Fáskrúösfiröi, en foreldrar hans voru Krákur Jónsson og kona hans Guðrún Eyjólfsdóttir frá Tunghaga á Völlum Jónssonar. I Dölum bjó þá Ólafur bróöir Kráks eftir fóöur þeirra Jón Guð- mundsson. Jón var sigldur silfursmiður. Hann bjó fyrst á Vattamesi en siðan lengi iDölum og var við þá jörð kenndur, dáinn þar 1873. Jón silfursmiður átti ellefu börn er komust upp, og var Krákur næstyngst- ur þeirra, fæddur ll.sept. 1853,en elst var Þorbjörg, er varð seinni kona séra Olafs Indriðasonar á Kolfreyjustað og móöir Jóns ritstjóra og skálds, voru þvi Jón fað- ir Gunnarsog Jón Ólafsson systkinasynir, og hétu báðir nafni Jóns silfursmiðs. Stefanfa móðir Gunnars og kona Jóns Krákssonar var Siguröardóttir. Sigurður bjó á Grjótáreyri i Seyðisfirði. Hann var sonur Sveins bónda I Mjóanesseli, Vigfús- sonar bónda i Hallberuhúsum f Vallanes- sókn 1816 Þórarinssonar bónda á Hösk- uldsstöðum iBreiödal, Einarssonar ,,ádi” sem sagt er frá i Ættum Austfirðinga bls. 1214. buriður kona Vigfúsar i Hallberu- húsum var Þórðardóttir bónda i Flögu I Breiödal Hildibrandssonar lögréttu- manns á Geirólfsstöðum 1711-1729 Þor- grimssonar lögréttumanns i Reykjahlið 1682-1709, Jónssonar Þorvaldssonar Skúlasonar á Eiriksstöðum I Svartárdal Einarssonar. Kona Skúla var Steinunn dóttir Guðbrands biskups Þorlákssonar. Annar sonur Skúla og Steinunnar en Þorvaldur var Þorlákur er varð biskup á Hólum eftir Guðbrand afa sinn. Hann var afbragðsmaður, unni mjög islenskum fræðum, vel virtur og kynsæll. Hefur Bréfabók hans nýlega verið útgefin af Þjóöskjalasafni Islands. Sumir niðja Þor- láks biskups hafa nefnt sig Thorlacius og er það dregið af nafni hans. Arið 1920 flytur Jón Kráksson til Akur- eyrar meö fjölskyldu sina. Þar starfaöi hann að smiöum til æviloka. Hann nefndi sig Austfjörð. Börn þeirra hjóna voru þrjú: Ingibjörg elst, fædd 1898, átti Einar Jóhannsson byggingameistara á Akur- eyri og þrjú börn. Þau skildu. Ingibjörg er látin. Gunnar var næstur, sá sem hér er minnst. Yngstur var Asgeir Vilhelm fæddur 1905, d. 1952, múrari á Akureyri, var kvæntur og átti tvö börn.” Gunnar afi var alinn upp á Eskifirði og þar kynntist hann sjónum snemma, ég man alltaf þegar hann sagöi mér frá fermingunni er hann klæddi sig úr ferm- ingarfötunum og fór strax i sjófötin þvi skútan semhann hafðifengið pláss á beið eftir athöfninni, svo var haldið út á sjó og aldrei kom hann i fermingarfötin sin aft- ur þannig var nú sú fermingarveislan og viö sjóinn var hann i nokkur ár fyrst þar eystra og siðan frá Akureyri, en þangað flúttist hann 18 ára gamall meö sínum réttu foreldrum að austan. Siðan fór hann að læra pipulagnir og varð fullgildur i þeirri grein þótt ekki fengi hann meist- arabréf fyrr en alllöngu siðar. Eftir þaö vann hann við þau störf alveg fram á síð- ustu ár uns heilsan var þrotin. Alltaf heill- aðisjórinn gamla manninn og hvergi leið honum betur en I návist við sjóinn. A hverjum morgni ef heilsan leyföi fór hann niður að sjó og niður i Slipp til þess að fylgjast meö þvi sem þar fór fram og það íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.