Íslendingaþættir Tímans - 07.04.1982, Page 4
frá Klængshóli
Hjónin
Margrét Árnadóttir húsfreyja
Fædd 25. mars 1894,
Dáin 24. ágúst 1980.
Kristján Halldórsson bóndi>
Fæddur 11. oktúber 1886,
Dáinn 16. febrúar 1981.
Mig langar til þess a6 minnast Klængs-
hólshjónanna, þeirra Kristjáns Halldórs-
sonar og konu hans Margrétar Arnadótt-
ur. Þau bjuggu alla sina búskapartiö i
Skiöadal, lengst af á Klængshóli, efstu
jörö austan ár i þeim dal. Þessi sæmdar-
hjón eru i minum huga meöal svipmestu
og minnisstæöustu búenda i Svarfaöar-
dalshreppi i uppvexti minum.
Margrét Arnadóttir húsfreyja á
Klængshóli var fædd 25. mars áriö 1894 á
Atlastööum i Svarfaöardal. Foreldrar
hennar voru hjónin Anna S. Björnsdóttir
og Arni Runólfsson, bóndi þar. Attu þau
sex börn og var Margrét næstyngst syst-
kina sinna. Margrét ólst upp á stóru og
fjölmennu heimili þar á Atlastööum, en sá
bær stendur næst Heljardalsheiöi, vestan
ár i botni Svarfaöardals.
A þeim tima var mikil umferö yfir Helj-
ardalsheiöi, hina fornu þjóöleiö milli
Noröausturlands og Hóla. Var þvi oft
gestkvæmt á Atlastööum. Margir voru
þar nætursakir og mörgum þurftu Atla-
staöamenn aö fylgja upp aö Stóruvöröu
eöa jafnvel alla leiö yfir heiöina niöur i
Fjall eöa Skriöuland i Kolbeinsdal. Sumir
feröamenn borguöu greiöann, aörir ekki
og eflaust hefur þessi gestanauö veriö
talsverö kvöö á Atlastaöaheimilinu. Kom
sér þá betur aö þar var gróiö heimili og aö
þar bjó gott fólk og hjálpfúst. Húsbænd-
urnir, Arni og Anna voru bæöi harödug-
leg, ráödeildarsöm og gestrisin. Var gest-
verustundir á heimili okkar hjónanna og
viöar og blessuö sé minning hans. Lengi
lifi minníng hans ávallt i hjörtum okkar.
Móðir Jóns giftist aftur Gunnari Sigur-
geirssyni múrara og er honum þakkað
fyrir þann hlýhug og umhyggju sejn hann
hefur sýnt börnum hennar svo og tengda-
móöur minni og heimilinu ávallt. Leyst
allan vanda i bliðu og striðu. En um-
hyggja hans er frábær enda tók hann
börnunum eins og hann ætti þau sjálfur.
Mágkonum minum og mágum tengda-
móður minm og Gunnari oska eg ulls þess
besta og góður tíuð styrki þau i sorgum
sinum og allar góöar vættir greiöi þeirra
veg.
Kristin Halldórsdóttir
um og gangandi unninn beini og gerður
greiöi eftir þvi sem unnt var. Man ég aö
Björn R. Arnason, bróðir Margrétar sagöi
aö einu sinni hefðu verið 87 næturgestir á
Atlastööum frá nýári fram aö sumarmál-
um.
Þessar tiöu gestkomur voru öörum
þræöi tilbreyting og uppfræöing fyrir
heimilisfólkiö, því gestirnir voru af öllum
stigum og sumir kunnu frá mörgu aö
segja. En Atlastaöafólkiö var þá sjálft
heldur ekkert á blástrái ef svo bar undir
og ætla ég aö segja stutta sögu til dæmis
um þaö.
Um 1896 feröaöist franskur lærdóms-
maöur um Island. Leiösögumaöur hans
og túlkur var einn af kennurum læröa-
skólans i Reykjavik. Komu þeir á stööul á
Atlastööum þar sem veriö var aö kvia
ærnar. Þeir heilsuöu uppá fólkiö og tóku
smalann, Björn R. Arnason (bróöur Mar-
grétar) tali, en hann var þá 11 ára, og vist
ekki par-hreinn, þarna, nýkominn framan
af Skallárdal. Nú dettur hinum franska
menntamanni i hug aö gaman væri aö
kanna hvaö þessi smávaxni, Islenski fjár-
hiröir viti um land hans og þjóö og biður
túlkinn aö spyrja hann aö þvi. En þar
komu þeir ekki aö tómum kofunum, þvi
strákurinn sem var bráögreindur haföi
lesiö mannkynssögu Páls gamla Melsteö
og þuldi um Loövikana og frönsku stjórn-
arbyltinguna, Napóleon mikla og fleira,
en túlkurinn sneri jafnharöan á frönsku.
Báöir voru gestirnir, einkum Frakkinn,
undrandi og hræröir yfir slikri þekkingu
ungs drengs þarundir heiöinni og launuðu
honum meö peningagjöf.
Úr þessu umhverfi var Margrét Arna-
dóttir sprottin.
Um tvitugt var hún á Akureyri tvo vetr-
arparta á saumanámskeiöum, einkum til
þess aö læra karlmannafatasaum. Voru
þær móöir min samtimis viö nám og var
ætiö kært meö þeim siöan meöan báöar
liföu.
Þau Margrét og Kristján giftu sig vorið
1915 og hófu þá búskap á Hlið i Skiöadal og
bjuggu þar I fimm ár. 1 Klængshól fara
þau 1920. Þar búa þau þangað til 1953 er
dóttir þeirra og tengdasonur tóku við
jöröinni. Börn þeirra eru sjö dætur. Þær
eru: Anna Sigriöur, kona Eiriks Lindals
bókhaldara á Dalvik, Jónina Baldvina,
kona Hermanns Aöalsteinssonar bónda á
Klængshóli, Halldóra Ingibjörg, kona
Jóns Haukssonar, umsjónarmanns á Ak-
ureyri, Birna kona Héöins Friörikssonar,
húsgagnasmiös i Garðabæ, hann er nú
látinn, Erna, kona Kristins Rögnvalds-
sonar bónda á Hnjúki, Eva kona Rós-
mundar Stefánssonar, múrara á Dalvik
og Kristjána, kona Sigurbjarnar Arna-
sonar, skipstjóra og kennara I Reykjavik-
Þegar þessi þáttur var skráöur voru
barnabörnin 19 og barnabarnabörnin 28.
Voru þá afkomendur þeirra Margrétar og
Kristjáns hálfur sjötti tugur.
Margrét var gervileg kona og mun hafa
veriö glæsileg á yngri árum. Hún var vel
4
íslendingaþættir